#STUÐKVÍ
Ekki láta þér leiðast þó að samfélagið sé í sóttkví. Tökumst á við ástandið með glaðværð og forvitni að vopni, með því að leysa skemmtileg skátaverkefni!
Ávallt COVIDbúin!
Skátarnir takast á við allar áskoranir af ábyrgð og bjartsýni. Það á við um allt frá skipulagningu skátamóta til viðbragða við heimsfaraldri! Til þess að reyna að létta lund þeirra sem sitja heima í sóttkví, eða bara þeirra sem leiðist í samkomubanninu, höfum við ákveðið að bjóða upp á skemmtileg skátaverkefni sem hægt er að vinna heima eða úti í garði á meðan þetta ástand varir. Við köllum þetta #STUÐKVÍ, bæði af því að við viljum veita ykkur stuðning okkar, og líka bara af því að það getur alveg verið stuð að takast á við svona aðstæður!
Saman í sóttkví
Stuðkvíin virkar þannig að við setjum eitt verkefni á vefinn á hverjum degi sem hver sem er getur gert heima hjá sér. Þetta getur verið föndur, fræðsla, tilraun, þraut eða bara hvað sem er! Þú getur tekið þátt með því að vinna verkefnið og deila því á samfélagsmiðlum með myllumerkinu #STUÐKVÍ. Þannig getum við fylgst með hvoru öðru gera skemmtilega hluti, án þess að þurfa að hittast í raunheimum!
Veirulaus merki
Allir sem vinna 10 verkefni geta sent okkur afraksturinn og fengið til baka sérstakt merki, sem er alvöru skátamerki sem búið var til, sérstaklega fyrir #STUÐKVÍ!
SKOÐAÐU VERKEFNIN OG LÁTTU HENDUR STANDA FRAM ÚR ERMUM
04/05/2020
Lokafærslan: Happdrætti og merki
Happdrætti og merki Við viljum byrja á því að þakka öllum fyrir frábæra þátttöku! Við sendum sérstakar…
30/04/2020
Verkefni 46 – Útieldun
Verkefni 46 – Útieldun Ertu búin að ákveða hvað á að vera í matinn í dag? En ertu búin að ákveða hvar…
29/04/2020
Verkefni 45 – Moltutunna
Verkefni 45 – Moltutunna Eitt af helstu markmiðum okkar í tengslum við heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna…
28/04/2020
Verkefni 44 – Vinabönd
Verkefni 44 – Vinabönd Heimsmarkmið númer 17 er samvinna um heimsmarkmiðin þar sem mikilvægt er að…
27/04/2020
Verkefni 43 – Hunangsflugur
Verkefni 43 – Hunangsflugur Hvað hefur þú séð margar hunangsflugur í sumar? Það hafa tvær risa stórar…
26/04/2020
Verkefni 42 – Heimsmarkmiðin heim
Verkefni 42 – Heimsmarkmiðin heima Í dag er markmiðið að vita meira um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna…
25/04/2020
Verkefni 41 – Dagur umhverfisins
Verkefni 41 – Dagur umhverfisins Stóri plokkdagurinn Í dag blæs Félagsskapurinn Plokk á Íslandi til…
24/04/2020
Verkefni 40 – Ræktaðu þitt eigið grænmeti
Verkefni 40 – Ræktaðu þitt eigið grænmeti Í dag ætlum við að setja upp aðstöðu til þess að rækta okkar…
23/04/2020
Verkefni 39 – Heimagerður ís í poka
Verkefni 39 – Heimagerður ís í poka Gleðileg sumar! Nú er sumarið, sem flestir eru búin að bíða spennt…
22/04/2020
Verkefni 38 – Heimagert kerti úr appelsínu
Verkefni 38 – Heimagert kerti úr appelsínu Flest erum við að gera okkar besta til að hugsa vel um…
21/04/2020
Verkefni 37 – Kort til að gróðursetja
Verkefni 37 – Kort til að gróðusetja Verkefni dagins er að búa til kort sem viðtakandi getur…
20/04/2020
Verkefni 36 – Endurnota, minnka, endurvinna
Verkefni 36 – Endurnota, minnka, endurnýta Eins og við höfum farið yfir í seinustu verkefnunum er…
19/04/2020
Verkefni 35 – Skáti er sjálfstæður
Verkefni 35 – Skáti er sjálfstæður Verkefni dagsins í dag er tileinkað tíundu, og seinustu, grein…
18/04/2020
Verkefni 34 – Skáti er réttsýnn
Verkefni 34 – Skáti er réttsýnn Verkefni dagsins er tileinkað níundu grein skátalaganna ‘Skáti…
17/04/2020
Verkefni 33 – Skáti er nýtinn
Verkefni 33 – Skáti er nýtinn Verkefni dagsins er tileinkað áttundu grein skátalaganna ‘Skáti er…
16/04/2020
Verkefni 32 – Skáti er samvinnufús
Verkefni 32 – Skáti er samvinnufús Verkefni dagsins er tileinkað sjöundu grein skátalaganna…
15/04/2020
Verkefni 31 – Skáti er heiðarlegur
Verkefni 31 – Skáti er heiðarlegur Í dag kynnum við verkefni dagsins með sjöttu grein skátalaganna að…
14/04/2020
Verkefni 30 – Skáti er tillitssamur
Verkefni 30 – Skáti er tillitssamur Verkefni dagsins er tileinkað fimmtu grein skátalaganna…
13/04/2020
Færsla 29 – Skáti er náttúruvinur
Verkefni 29 – Skáti er náttúruvinur Knús og músarhús Skáti er náttúrvinur og jafnast ekkert á við góða…
12/04/2020
Verkefni 28 – Skáti er traustur
Verkefni 28 – Skáti er traustur Dagurinn í dag er tileinkaður þriðju grein skátalaganna ‘Skáti…
11/04/2020
Verkefni 27 – Hláturjóga
Verkefni 27 - Hláturjóga Skáti er glaðvær svo sannarlega. Til að undirstrika það ætlar Védís Helgadóttir að…
10/04/2020
Verkefni 26 – Skáti er hjálpsamur
SKÁTI ER HJÁLPSAMUR Vissir þú að skáti er hjálpsamur? Fyrsta grein skátalaganna er skáti er hjálpsamur. Á…
09/04/2020
Verkefni 25 – Fyrstu viðbrögð
FYRSTU VIÐBRÖGÐ Mikilvægt er að allir séu meðvitaðir um hvernig skal bregðast við í óvæntum aðstæðum. Á…
08/04/2020
Verkefni 24 – Heimsmet í lestri
Verkefni 24 – Heimsmet í lestri Í dag ætlum við að verða hluti af því þegar Íslendingar setja heimsmet…
07/04/2020
Verkefni 23 – Alþjóðlegur dagur heilsu
Alþjóðlegur dagur heilsu Í dag, 7.apríl, er alþjóðlegur dagur heilsu og er hann til að minna okkur á allt…
06/04/2020
Verkefni 22 – Alvöru gönguferð
Verkefni 22 - Alvöru gönguferð Nú er tilvalinn tími til þess að finna til bakpoka, nesti og góða skó!…
05/04/2020
Verkefni 21 – Páskakanína
Verkefni 21 – Páskakanína Leynast einstæðir sokkar heima hjá þér sem þú veist ekki alveg hvað þú átt…
04/04/2020
Verkefni 20 – Teikniverkefni
TEIKNIVERKEFNI 1. Verkefni - Teiknað í formin Efni: Pappír, feitur tússlitur eða litur, fínn penni eða…
03/04/2020
Verkefni 19 – Alheimsmót á internetinu
Verkefni 19 – Alheimsmót á internetinu Alheimsmót skáta í loftinu og á internetinu, eða JOTA/JOTI eins…
02/04/2020
Verkefni 18 – HreyfiTETRIS
Verkefni 18 – HreyfiTETRIS Hver þekkir ekki Tetris? Hinn sívinsæla leik sem margir hafa spilað…
01/04/2020
Verkefni 17 – Búðu til þitt eigið spil
Verkefni 17 – Búðu til þitt eigið spil Að spila er skemmtileg iðja fyrir alla fjölskylduna til að gera…
31/03/2020
Verkefni 16 – NáttúruBINGÓ
Verkefni 16 – NáttúruBINGÓ Verkefni dagsins er náttúruBINGÓ! Þið getið prentað spjöldin út eða notað…
30/03/2020
Verkefni 15 – Íslenski fáninn
ÍSLENSKI FÁNINN Þekkir þú íslenska fánann? Svarið er örugglega JÁ. Fáninn okkar er blár, rauður og hvítur.…
29/03/2020
Verkefni 14 – Útisamvera
Verkefni 14 – Útisamvera Verkefni dagsins snýst um að ljúka við verkefnalistann hér að neðan í góðri…
28/03/2020
Verkefni 13 – Jarðarstund
JARÐARSTUND Frá 2007 hefur verið haldið upp á viðburðinn "Earth Hour" eða Jarðarstund seinasta laugardag í…
27/03/2020
Verkefni 12 – Tilraunir með sápu
Verkefni 12 – Tilraunir með sápu Það er hægt að leika sér endalaust með sápu. Hér koma nokkrar…
26/03/2020
Verkefni 11 – Góðverkagangan
Verkefni 11 – Góðverkagangan Skáti er hjálpsamur og á tímum sem þessum er mikilvægt að halda í útiveru…
25/03/2020
Verkefni 10 – Gítar og hrista
GÍTAR OG HRISTA Nú er komið að því! Búðu til þína eigin hljómsveit með heimatilbúnum hljóðfærum. Skoðaðu…
24/03/2020
Verkefni 9 – Örbylgjuskátabollakaka
Í stuðkví dagsins kennum við einfalda en stórskemmtilega leið til að baka súkkulaðiköku í bolla. Það sem…
23/03/2020
Verkefni 8 – Fuglafóður
Eftir storm gærdagsins er tilvalið að hugsa aðeins um fuglana okkar sem eru eflaust farið að leiðast að leita…
22/03/2020
Verkefni 7 – Gátur og þrautir
Er ekki tilvalið að þjálfa heilann aðeins á þessum fallega sunnudegi? Við mælum með að setja skemmtilega…
21/03/2020
Verkefni 6 – Eldfjall
https://www.redtedart.com/how-to-make-a-papier-mache-erupting-volcano-for-the-science-fair// ELDFJALL Hefur…
20/03/2020
Verkefni 5 – Gólfið er hraun
GÓLFIÐ ER HRAUN Prófaðu þennan leik! Ferðastu á milli staða, án þess að snerta gólfið. Passaðu þig að nota…
19/03/2020
Verkefni 4 – Klósettpappírleikarnir
KLÓSETTPAPPÍRLEIKARNIR Klósettpappírleikarnir eru safn frábærra leikja þar sem þátttakendur keppast á ýmsan…
18/03/2020
Verkefni 3 – Ljósmyndamaraþon
LJÓSMYNDAMARAÞON Það þarf smá hugmyndaflug í þetta verkefni og verður spennandi að sjá afraksturinn. Tilvalið…
17/03/2020
Verkefni 2 – Pokagerð
POKAGERÐ Hefur þú einhvern tímann velt því fyrir þér hvað þú ættir að gera við gamla stuttermabolinn sem er…
16/03/2020
Verkefni 1 – Innilega í stofunni!
INNILEGA Það er mjög gaman að fara í útilegu. En stundum er það bara ekki hægt. Þá er einfaldlega hæft að…
[instagram-feed]