Verkefni 5 – Gólfið er hraun

GÓLFIÐ ER HRAUN

Prófaðu þennan leik! Ferðastu á milli staða, án þess að snerta gólfið. Passaðu þig að nota einungis hluti sem má stíga eða sitja á!

 

Hér má sjá útfærslu af þessum leik! Taktu myndband af þér í leiknum og deildu með okkur.

#stuðkví

Skemmtu þér vel! Sýndu okkur hvernig þín þrautabraut er með því að setja myndband á samfélagsmiðla undir myllumerkinu #skátarnir og #stuðkví.