Skátaskólinn


Þekking, fræðsla og þjálfun er og hefur ávallt verið mikilvægur partur af skátunum. Markviss þjálfun og aukin þekking er fjárfesting til framtíðar og á að vera stór partur af starfskjörum sjálfboðaliða, hvatning fyrir skáta og starfskjör fyrir starfsfólk.

stjórn skátaskólans

Stjórn Skátaskólans er eitt af fimm fastaráðum BÍS og er kosið um meðlimi á Skátaþingi, skv. lögum BÍS.

Hlutverk stjórnar Skátaskólans er að stuðla að þjálfun með skipulagningu námskeiða, er taki mið af Grunngildum Bandalags íslenskra skáta.


vinnuhópar skátaskólans

Vinnuhópar á vegum Skátaskólans, önnur félagasamtök eða utanaðkomandi aðilar sjá um að skipuleggja og halda námskeiðin sem boðið er upp á.

Eftirfarandi vinnuhópar eru starfrækir fyrir Skátaskólan

Leiðbeinendasveitin

Leiðbeinendasveitin sér um að skipuleggja, framkvæma og endurmata flest leiðtogaþjálfunarnámskeið BÍS.

Nánari upplýsingar um Leiðbeinendasveitina má nálgast hér

Gilwell teymið

Gilwell teymið sér um að skipuleggja, framkvæma og endurmeta Gilwell leiðtogaþjálfunina.

Gilwell temið skipa:

Björk Norðdahl
Dagbjört Brynjarsdóttir
Harpa Ósk Valgerisdóttir
Helga Rós Einarsdóttir
Kristín Hrönn Þráinsdóttir

Neistastjórn

Neistastjórn sér um að skipuleggja, framkvæma og endurmeta Neista.

Neisti er færninámskeið sem er haldið í janúar ár hvert.

Neistastjórn skipa


upplýsingar um leiðtogaþjálfunarnámskeið skátanna má nálgast hér