
Dagsetning Skátaþings
Skátaþing 2025 fer fram helgina 4.-6. apríl í Hafnarfirði.
Mikilvægar dagsetningar fram að skátaþingi
Rétt er að vekja athygli á eftirfarandi dagsetningum fram að þingi samkvæmt gildandi lögum BÍS.
21. febrúar
Fresti til að boða til Skátaþings lýkur kl 19:00
7. mars
Fresti til að skila tillögum að lagabreytingum til stjórnar BÍS lýkur kl 19:00
14. mars
* Framboðsfrestur í stjórn og fastaráð BÍS rennur út kl 19:00
* Frestur til að skila beiðnum til stjórnar BÍS um upptöku mála á
Skátaþingi lýkur kl 19:00
21. mars
Frestur stjórnar BÍS til að senda félagsforingjum þinggögn og drög að dagskrá lýkur kl 19:00
28. mars
* Frestur til að skila athugasemdum til Skátamiðstöðvarinnar um útsend gögn lýkur kl 19:00
* Skráningu á skátaþing lýkur kl 19:00
4. apríl
* Frestur skátafélaga til að skila gögnum og kjörbréfum til Skátamiðstöðvarinnar lýkur kl 19:00
* Skátaþing er sett kl 19:00
Skráning þingfulltrúa
Allir starfandi skátar hafa rétt til að sitja Skátaþing með málfrelsi og tillögurétt óháð aðildarleið. Skátar 13 ára og eldri geta farið með 1 atkvæði félags sem þau eru skráð í. Skátafélög eru hvött til að vekja athygli sinna skáta á þinginu. Öll sem hyggjast taka þátt skulu skv. 18. grein laga BÍS skrá sig á skraning.skatarnir.is fyrir 28. mars klukkan 19:00 Félagsforingjar eða annað stjórnarfólk skátafélaganna skal skila kjörbréfum rafrænt þar sem tilgreindir eru aðal- og varafulltrúar skátafélags á þinginu.
Skil kjörbréfa
Félagsforingi eða annað stjórnarfólk skal fylla út rafrænt kjörbréf áður en Skátaþing er sett.
Fundargerð Skátaþings 2025
Samkvæmt 21.gr laga BÍS skulu fundarstjórar auk allsherjarnefndar yfirfara og undirrita fundargerð frá fundarriturunum.
Þinggögn
Hér birtast þinggögn jafnóðum og þau berast
Fundarboð og dagskrá Skátaþings 2025:
Fundarboð Skátaþings 2025 á PDF
Þinggögn
Tillaga að félagsgjaldi skáta til BÍS
Tillögur frá skátum, skátafélögum, stjórn BÍS, ráðum þess og nefndum
Kynning á frambjóðendum í kjöri á þinginu
Gildandi lög, reglugerðir og stefnur BÍS:
Lög BÍS
Grunngildi BÍS
Stefna BÍS til 2025 – Fyrirmynd til framtíðar
Reglugerð BÍS um einkenni íslenskra skáta
Reglugerð BÍS um einkennismerki skáta
Reglugerð BÍS um heiðursmerki
Reglugerð BÍS um hæfi skátaforingja
Reglugerð BÍS um hæfi leiðbeinenda
Reglugerð BÍS um Landsmót
Reglugerð BÍS um merki BÍS
Reglugerð BÍS um skátamót
Reglugerð BÍS um styrktarsjóð skáta
Reglugerð BÍS um utanferðir skáta
Forvarnarstefna BÍS
Jafnréttisstefna BÍS
Vímuvarnarstefna BÍS
Umhverfisstefna BÍS
Persónuverndarstefna BÍS
Embætti laus til kjörs á Skátaþingi 2025:
STJÓRN
Gjaldkeri
Tveir meðstjórnendur
Áheyrnarfulltrúi ungmenna var kosinn á Ungmennaþingi 7. – 9. febrúar
FASTARÁÐ
Fimm sæti í Ungmennaráði voru kosin á Ungmennaþingi 7. – 9. febrúar
Framboðstilkynningar og tillögur um fólk í þessi embætti óskast sendar uppstillingarnefnd hið fyrsta og eigi síðar en 14. mars kl 19:00
Tilkynningar um framboð þurfa að berast í tölvupósti á netfang uppstillingarnefndar. Sérstök athygli er vakin á því að ekki er hægt að skila framboðum á þinginu sjálfu.
UPPSTILLINGARNEFND SKIPA:
Reynir Tómas Reynisson, formaður | 698-6226 | reynirtomas@gmail.com | Skátafélagið Garðbúar |
Ásgeir Ólafsson | 844-4069 | asgeir@hraunbuar.is | Skátafélagið Hraunbúar |
Dagbjört Brynjarsdóttir | 862-4605 | dagga@mosverjar.is | Skátafélagið Mosverjar |
Hafdís Bára Kristmundsdóttir | 617-1591 | barahafdis@gmail.com | Skátafélagið Vífill |
Ingimar Eydal | 862-2173 | ingimar.eydal@simnet.is | Skátafélagið Klakkur |
Kynningar frambjóðenda
Gjaldkeri til tveggja ára:
Eva María Sigurbjörnsdóttir – Skátafélagið Árbúar
Sævar Skaptason – Skátafélagið Kópar
Tveir meðstjórnendur til tveggja ára:
Guðrún Stefánsdóttir – Skátafélagið Hraunbúar
Þórhallur Helgason – Skátafélagið Segull
Afgreitt á ungmennaþingi 2025
Einar Tryggvi Petersen – Árbúum – Áheyrnarfulltrúi ungmenna
Fimm sæti í Ungmennaráði:
Emil Kjartan Valdimarsson – Ægisbúum
Hafdís Rún Óskarsdóttir – Fossbúum
Ragnar Eldur Jörundsson – Ægisbúum
Ragnheiður Óskarsdóttir – Kópum
Þorkell Grímur Jónsson – Garðbúum – Formaður ungmennaráðs
Áskoranir samþykktar á Ungmennaþingi
Dagskrá
FÖSTUDAGURINN 5. APRÍL
17:00 | Móttaka þingfulltrúa opnar | |
18:00 | Opið hús, kynningarbásar | |
19:00 | 1. | Setning skátaþings |
2. | Kosning fundarstjóra og fundarritara | |
3. | Ávörp | |
Minning látinna félaga | ||
4. | Kosning í kjörnefnd og allsherjarnefnd | |
Styrktarsjóður skáta – kynning á úthlutunum 2025 | ||
Afhending heiðursmerkja | ||
Kynningar í pontu | ||
20:15 | Kaffihlé | |
20:35 | Afhending skipunarbréfa | |
5. | Niðurstaða kjörnefndar kynnt | |
6. | Tillaga að dagskrá Skátaþings rædd og afgreidd | |
7. | Kosningar | |
22:00 | Skátaþingi frestað til 9:00 daginn eftir | |
22:05 | Skemmtidagskrá |
LAUGARDAGURINN 6. APRÍL
08:00 | Morgunmatur í Víðistaðaskóla | |
08:45 | Mæting í fundarsal | |
09:00 | 8. | Skýrsla stjórnar BÍS kynnt og rædd |
9. | Starfsáætlun stjórnar 2025-2029 kynnt, rædd og afgreidd | |
10. | Ársreikningar BÍS kynntir, ræddir og afgreiddir | |
11. | Tillaga að ársgjaldi BÍS fyrir 2025-2026 kynnt, rædd og afgreidd | |
12. | Fjárhagsáætlun BÍS 2025-2026 kynnt, rædd og afgreidd | |
13. | Afgreiðsla ályktana | |
10:30 | Kaffihlé | |
10:45 | 14. | Afgreiðsla lagabreytingatillaga |
12:30 | Hádegishlé | |
13:15 | 15. | Breytingar á reglugerð BÍS kynntar |
16. | Önnur mál | |
14:00 | 17 | Aðalfundarstörfum lýkur |
14:15 | Smiðjur og umræðuhópar – umferð 1 | |
15:00 | Kaffihlé | |
15:05 | Smiðjur og umræðuhópar – umferð 2 | |
16:00 | Valkvæð dagskrá | |
19:30 | Hátíðarkvöldverður |
SUNNUDAGURINN 7. APRÍL – ÁTTAVITINN HVERT STEFNA SKÁTAR
09:00 | Morgunmatur í Víðistaðaskóla | |
10:00 | Vinnusmiðjur Norður – Suður | |
11:15 | Vinnusmiðjur Austur – Vestur | |
12:30 | Hádegismatur | |
13:00 | Skátaþingi er slitið |
Tillögur til afgreiðslu á skátaþingi
Lagabreytingartillögur
7. grein – Skátafélög, frá stjórn BÍS
10. og 14. grein – Gagnaskil skátafélaga og Aðkoma fullorðinna, frá Ungmennaþingi
10. og 14. grein – Gagnaskil skátafélaga og Aðkoma fullorðinna frá stjórn BÍS
13. grein – Ábyrgðaraðilar í skátastarfi, frá Ungmennaþingi
16. grein – Ungmennaþing, frá Ungmennaþingi
17. grein og 23. grein – Frestir tengdir Skátaþingi, frá stjórn BÍS
20. grein – Réttur til setu á Skátaþingi, frá stjórn BÍS
26. og 16. grein – Fastaráð BÍS og Ungmennaþing, frá Ungmennaþingi