Þema skátaþings í ár er “Leiðtogar í 100 ár”.
Á þinginu verður lögð sérstök áhersla á leiðtogastörf í skátastarfi í gegnum árin til að fagna 100 ára afmæli Bandalagi íslenskra skáta.
Fundargerð Skátaþings 2024
Samkvæmt 21.gr laga BÍS skulu fundarstjórar auk allsherjarnefndar yfirfara og undirrita fundargerð frá fundarriturunum.
Upptaka skátaþings 2024
Upptaka frá föstudeginum 5. apríl
Upptaka frá aðalfundarhluta laugardags 6. apríl
Dagsetning Skátaþings
Skátaþing 2024 fer fram helgina 5.-7. apríl á Sólheimum og á Úlfljótsvatni.
Skátaþing verður sett á föstudegi klukkan 19:00 og slitið á sunnudegi klukkan 13:00.
Mikilvægar dagsetningar fram að skátaþingi
Rétt er að vekja athygli á eftirfarandi dagsetningum fram að þingi samkvæmt gildandi lögum BÍS.
8. mars kl. 19:00 – Fresti til að skila tillögum að lagabreytingum til stjórnar BÍS lýkur.
15. mars kl. 19:00 – Fresti til að skila beiðnum um upptöku mála á Skátaþingi til stjórnar BÍS lýkur.
15. mars kl. 12:00 – Framboðsfrestur í stjórn og fastaráð BÍS rennur út.
22. mars kl. 19:00 – Fresti stjórnar BÍS til að senda félagsforingjum þinggögn og drög að dagskrá Skátaþings lýkur.
29. mars kl. 19:00 – Fresti til að skila athugasemdum um útsend gögn til Skátamiðstöðvarinnar lýkur.
29. mars kl. 19:00 – Skráning á Skátaþing lýkur.
5. apríl kl. 19:00 – Fresti skátafélaga til að skila gögnum og kjörbréfum til skrifstofu BÍS lýkur.
5. apríl kl. 19:00 – Skátaþing er sett.
Erindi skulu berast með tölvupósti til stjórnar BÍS eða Skátamiðstöðvar.
Skráning þingfulltrúa
Allir starfandi skátar hafa rétt til að sitja Skátaþing með málfrelsi og tillögurétt óháð aðildarleið. Skátar 16 ára og eldri geta farið með 1 atkvæði félags sem þau eru skráð í. Skátafélög eru hvött til að vekja athygli sinna skáta á þinginu. Öll sem hyggjast taka þátt skulu skv. 18. grein laga BÍS skrá sig á skraning.skatarnir.is fyrir 29.mars klukkan 19:00 Félagsforingjar eða annað stjórnarfólk skátafélaganna skal skila kjörbréfum rafrænt þar sem tilgreindir eru aðal- og varafulltrúar skátafélags á þinginu.
Skil kjörbréfa
Félagsforingi eða annað stjórnarfólk skal fylla út rafrænt kjörbréf áður en Skátaþing er sett.
Þinggögn
Hér birtast þinggögn jafnóðum og þau berast
Fundarboð og dagskrá Skátaþings 2024:
Fundarboð Skátaþings 2024
Dagskrá Skátaþings 2024 – samþykkt samhljóða
Uppgjör ársins 2023:
Árskýrsla BÍS 2023
Ársreikningar BÍS 2023 – samþykktir með 71,7% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði Já – 38, Nei – 11, Sitja hjá – 4)
Stefnumál framtíðar:
Tillaga að ársgjaldi til BÍS 2024-2025 – samþyykkt samhljóða
Fjárhagsáætlun BÍS 2024-2025 – samþykkt samhljóða
Starfsáætlun BÍS 2024-2028 – samþykkt samhljóða
Gildandi lög, reglugerðir og stefnur BÍS:
Lög BÍS
Grunngildi BÍS
Stefna BÍS til 2025 – Fyrirmynd til framtíðar
Reglugerð BÍS um einkenni íslenskra skáta
Reglugerð BÍS um einkennismerki skáta
Reglugerð BÍS um heiðursmerki
Reglugerð BÍS um hæfi skátaforingja
Reglugerð BÍS um hæfi leiðbeinenda
Reglugerð BÍS um Landsmót
Reglugerð BÍS um merki BÍS
Reglugerð BÍS um skátamót
Reglugerð BÍS um styrktarsjóð skáta
Reglugerð BÍS um utanferðir skáta
Forvarnarstefna BÍS
Jafnréttisstefna BÍS
Vímuvarnarstefna BÍS
Umhverfisstefna BÍS
Persónuverndarstefna BÍS
Embætti laus til kjörs á Skátaþingi 2024:
STJÓRN
Skátahöfðingi
Gjaldkeri
Fimm meðstjórnendur
Áheyrnarfulltrúi ungmenna var kosinn á ungmennaþingi 2.-4. Febrúar
FASTARÁÐ
Fjögur sæti í alþjóðaráði
Fjögur sæti í starfsráði
Fimm sæti í sjórn Skátaskólans
Þrjú sæti í útilífsráði
Fimm sæti í ungmennaráði voru kosin á ungmennaþingi 2.-4. febrúar
ANNAÐ
Fimm sæti í uppstillingarnefnd
Þrír félagslegir skoðunarmenn reikninga
Löggiltur endurskoðandi
Framboðstilkynningar og tillögur um fólk í þessi embætti óskast sendar uppstillingarnefnd hið fyrsta og eigi síðar en 15. mars kl. 12:00.
Tilkynningar um framboð þurfa að berast í tölvupósti á netfang uppstillingarnefndar. Sérstök athygli er vakin á því að ekki er hægt að skila framboðum á þinginu sjálfu.
Bent er á tilkynningu frá uppstillingarnefnd til að nálgast nánari upplýsingar um embættin og hlutverk ráðanna.
UPPSTILLINGARNEFND SKIPA:
Berglind Lilja Björnsdóttir, form | s. +45 50 18 13 25 | berglind@skatarnir.is |
Hafdís Bára Kristmundsdóttir | s. 617-1591 | barahafdis@gmail.com |
Jón Ingvar Bragason | s. 699-3642 | joningvarbragason@gmail.com |
Reynir Tómas Reynisson | s. 698-6226 | reynirtomas@gmail.com |
Sædís Ósk Helgadóttir | s. 661-6433 | saedis@skatarnir.is |
Kynning frambjóðenda
Framboðslisti á pdf.
Skátahöfðingi til tveggja ára
Harpa Ósk Valgeirsdóttir – Skátafélagið Ægisbúar
Gjaldkeri til tveggja ára
Sævar Skaptason – Skátafélagið Kópar
Fimm meðstjórnendur til tveggja ára
Auður Sesselja Gylfadóttir – Skátafélagið Ægisbúar
Davíð Þrastarson – Skátafélagið Garðbúar
Guðrún Stefánsdóttir – Skátafélagið Hraunbúar
Unnur Líf Kvaran – Skátafélagið Skjöldungar
Þórhallur Helgason – Skátafélagið Segull
Fjórir meðlimir í Alþjóðaráð til tveggja ára
Andri Rafn Ævarsson – Skátafélagið Ægisbúar
Daði Már Gunnarsson – Skátafélagið Árbúar
Sunna Dís Helgadóttir – Skátafélagið Skjöldungar
Sandra Óskarsdóttir – Skátafélagið Heiðabúar
Fimm meðlimir í Starfsráð til tveggja ára
Jóhanna Björg Másdóttir – Skátafélagið Kópar
Sigurður Viktor Úlfarsson – Skátafélagið Landnemar
Valur Kári Óskarsson – Skátafélagið Skjöldungar
Védís Helgadóttir – Skátafélagið Landnemar
Fanný Björk Ástráðsdóttir – Skátafélag Sólheima
Fimm meðlimir í stjórn Skátaskólans til tveggja ára
Björk Norðdahl – Skátafélagið Kópar
Elín Esther Magnúsdóttir – Skátafélagið Fossbúar
Harpa Hrönn Grétarsdóttir – Skátafélagið Hraunbúar
Kristín Hrönn Þráinsdóttir – Skátafélagið Kópar
Sebastian Fjeldal Berg – Skátafélagið Klakkur
Fjórir meðlimir í Útilífsráð til tveggja ára
Anna Margrét Tómasdóttir – Skátafélag Akraness
Erla Sóley Skúladóttir – Skátafélagið Kópar
Jakob Frímann Þorsteinsson – Skátafélagið Garðbúar
Ævar Aðalsteinsson – Skátafélagið Mosverjar
Fimm meðlimir í Uppstillinganefnd
Ásgeir Ólafsson – Skátafélagið Hraunbúar
Dagbjört Vatnsdal Brynjarsdóttir – Skátafélagið Mosverjar
Hafdís Bára Kristmundsdóttir – Skátafélagið Vífill
Ingimar Eydal – Skátafélagið Klakkur
Reynir Tómas Reynisson – Skátafélagið Garðbúar
Þrír félagslegir skoðunarmenn til tveggja ára
Elfa Björg Aradóttir – Skátafélagið Hraunbúar
Guðmundur Þór Pétursson – Skátafélagið Skjöldungar
Hanna Guðmundsdóttir – Skátafélagið Árbúar
Löggiltur endurskoðandi
Endurskoðun fer fram hjá PWC
Afgreitt á ungmennaþingi 2024
Lára Marheiður Karlsdóttir – Áheyrnarfulltrúi ungmenna í stjórn BÍS
Fimm sæti í ungmennaráði:
- Annika Daníelsdóttir Schnell – Skátafélagið Akraness
- Grímur Chunkuo Ólafsson – Skátafélagið Fossbúar
- Hafdís Rún Sveinsdóttir – Skátafélagið Fossbúar
- Lára Marheiður Karlsdóttir – Skátafélagið Fossbúar
- Þorkell Grímur Jónsson – Skátafélagið Garðbúar
Lagabreytingartillaga samþykkt á Ungmennaþingi 2024 – Áheyrnafulltrúi ungmenna
Dagskrá
Tillögur til afgreiðslu á skátaþingi
Engar tillögur bárust til afgreiðslu á Skátaþingi 2024
Lagabreytingatillögur
Yfirlit yfir lagabreytingatillögur á pdf.
Lagabreytingartillaga – Lög BÍS kynhlutlaus Flutningsaðili: Stjórn BÍS – Dregið til baka á þinginu
Lagabreytingartillaga – 2. grein – Félagsaðild að BÍS: Lagfæring á 2. grein Flutningsaðili: Stjórn BÍS – Samþykkt með 96,23% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: Já – 51, Nei – 1, Sátu hjá – 1)
Lagabreytingartillaga – 14. grein Aðkoma fullorðinna í skátastarfi: um styrktarpinna Flutningsaðili: Stjórn BÍS – Samþykkt með 98,08% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: Já – 51, Nei – 0, Sátu hjá – 1)
Lagabreytingatillaga – 16. grein. Ungmennaþing: Skýrari hlutverkslýsing á áheyrnarfulltrúa. Flutningsaðili: Ungmennaráð – Samþykkt með 100% greiddra atkvæða. (Greidd atkvæði: Já – 49, Nei – 0, Sátu hjá – 0)
Lagabreytingartillaga – 17. grein Skátaþing: um fundarboð og rafræna þátttöku Flutningsaðili: Stjórn BÍS – Samþykkt með 100% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: Já – 51, Nei – 0, Sátu hjá – 0)
Lagabreytingartillaga – 19. grein Uppstillingarnefnd: Aðkoma uppstillingarnefndar varðandi ungmennaþing Flutningsaðili: Stjórn BÍS – Samþykkt með 92,16% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: Já – 47, Nei – 1, Sátu hjá – 3)
Lagabreytingartillaga – 20. grein Réttur til setu á Skátaþingi: um rafræna atkvæðagreiðslu Flutningsaðili: Stjórn BÍS – Samþykkt með 100% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: Já – 50, Nei – 0, Sátu hjá – 0)
Lagabreytingartillaga – 21. grein Dagskrá Skátaþings: um staðfestingu fundargerðar Flutningsaðili: Stjórn BÍS – Samþykkt með 98% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: Já – 49, Nei – 0, Sátu hjá – 1)
Lagabreytingartillaga – 26. grein Fastaráð BÍS: um kosningu í fastaráð BÍS Flutningsaðili: Stjórn BÍS – Samþykkt með 83,33% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: Já – 40, Nei – 5, Sátu hjá – 3)
- Breytingatillaga Ragnheiði Silju á lagabreytingatillögu stjórnar á 26.grein Felld með 56% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: Já – 18, Nei – 28, Sátu hjá – 4)
- Breytingatillaga stjórnar á 26.grein Samþykkt með 70,59% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: Já – 36, Nei – 11, Sátu hjá – 4)
Lagabreytingartillaga – 29. grein Slit BÍS: um slit BÍS Flutningsaðili: Stjórn BÍS – Samþykkt með 95,74% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: Já – 45, Nei – 1, Sátu hjá – 1)
- Breytingartillaga Bjarka Geirs Benediktssonar á lagabreytingu stjórnar á 29.grein. Samþykkt með 84,31% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: Já – 43, Nei – 5, Sátu hjá – 3)
- Breytingatillaga stjórnar BÍS á breytingatillögu Bjarka Geirs. Samþykkt með 91,3% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: Já – 42, Nei – 1, Sátu hjá – 3)
Lagabreytingartillaga – Ábendingar frá WOSM v. GSAT Flutningsaðili: Stjórn BÍS – Samþykkt með 89,8% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: Já – 44, Nei – 0, Sátu hjá – 5)
Tillaga um breytingu á reglugerð um styrktarsjóð skáta– Samþykkt samhljóða
tölfræði um kjörmenn
Mögulegur hámarksfjöldi atkvæða
Fjöldi starfandi skátafélaga með A aðild voru 24 og fjöldi starfandi skátafélaga með B aðild voru 2 þegar Skátaþing 2024 fór fram. Því hefði mögulegur hámarksfjöldi atkvæða getað verið 98.
Atkvæði eftir félögum
Skátafélagið Árbúar | 4 |
Skátafélagið Fossbúar | 4 |
Skátafélagið Garðbúar | 4 |
Skátafélagið Heiðabúar | 4 |
Skátafélagið Hraunbúar | 4 |
Skátafélagið Klakkur | 4 |
Skátafélagið Kópar | 4 |
Skátafélagið Landnemar | 4 |
Skátafélagið Mosverjar | 4 |
Skátafélagið Radíóskátar | 1 |
Skátafélagið Skjöldungar | 4 |
Skátafélagið Sólheimar | 1 |
Skátafélagið Strókur | 1 |
Skátafélagið Svanir | 4 |
Skátafélagið Vífill | 4 |
Skátafélagið Ægisbúar | 4 |
Samtals | 55 |
Skiluðu ekki inn kjörbréfi
Skátafélag Akraness
Voru ekki viðstödd á Skátaþingi
Skátafélag Borgarness
Skátafélagið Eilífsbúar
Skátafélagið Einherjar/Valkyrjan
Skátafélagið Farfuglar
Skátafélagið Faxi
Skátafélagið Hafernir
Skátafélagið Segull
Skátafélagið Stígandi
Skátafélagið Vogabúar
Skátafélagið Örninn
Hlutur ungmenna meðal atkvæðisbærra fulltrúa
Kjörmenn á þátttökualdri (13-25 ára) voru 36 af 55 aðalfulltrúum (65%) og 14 af 26 varafulltrúum (54%)
SKÁTAFÉLAG | AÐALFULLTRÚAR Á ÞÁTTTÖKUALDRI | AÐALFULLTRÚAR YFIR ÞÁTTTÖKUALDRI | VARAFULLTRÚAR Á ÞÁTTTÖKUALDRI | VARAFULLTRÚAR YFIR ÞÁTTTÖKUALDRI |
Árbúar | 3 | 1 | 1 | |
Fossbúar | 3 | 1 | 2 | 2 |
Garðbúar | 3 | 1 | 1 | 2 |
Heiðabúar | 2 | 2 | ||
Hraunbúar | 2 | 2 | 1 | 1 |
Klakkur | 2 | 2 | 2 | 1 |
Kópar | 3 | 1 | ||
Landnemar | 2 | 2 | 2 | 1 |
Mosverjar | 4 | 3 | 1 | |
Radíóskátar | 1 | |||
Skjöldungar | 3 | 1 | 2 | 1 |
Sólheimar | 1 | |||
Strókur | 1 | 1 | ||
Svanir | 4 | 1 | ||
Vífill | 2 | 2 | 1 | |
Ægisbúar | 3 | 1 | ||
Alls | 36 | 19 | 14 | 12 |