Þátttökumerki


Þátttökumerki eða aldursmerki eru þríhyrningslaga og eru saumuð aftan á klútinn.

Brún merkisins (brons, silfur og gull) markar aldur skátans. Merkin fá skátarnir afhent frá sínum skátafélögum sem hafa ólíkan hátt á því hvernig og hvenær þau eru afhent.