Útilífsskóli


Gagnleg skjöl fyrir starfsemi útilífsskóla

Hér eru ýmiss skjöl og sniðmát sem eru gagnleg fyrir skólastjóra og aðra hagsmunaaðila Útilífsskóla skáta að skoða fyrir starfsemi sumarnámskeiðanna.

Hér er sniðmáti að skýrslu sem skólastjóri og aðrir starfsmenn geta miðað við þegar gerð er skýrsla um Útilífsskólann í lok sumars. Gott er að skoða hana í byrjun sumars og hafa til hliðsjónar yfir sumarið, það auðveldar frágang og endurmat ef verið að skrifa inn í skýrsluna jafn óðum yfir sumarið og vinna sér í haginn.

BANDALAG ÍSLENSKRA SKÁTA


Hraunbær 123,110 Reykjavík (sjá á korti)Sími: 550 9800Netfang: skatarnir@skatarnir.is 

OPNUNARTÍMI SKRIFSTOFU

Mánudaga – fimmtudaga: 09:00 – 16:00Föstudaga: 09:00 – 13:00

SAMFÉLAGSMIÐLAR


 

Privacy Preference Center