Útilífsskóli


Gagnleg skjöl fyrir starfsemi Útilífsskóla skáta

Hér eru ýmiss skjöl og sniðmát sem eru gagnleg fyrir skólastjóra og aðra hagsmunaaðila Útilífsskóla skáta að skoða fyrir starfsemi sumarnámskeiðanna.

5 daga upplýsingapóstur á forráðafólk

Leiðbeiningar fyrir Sportabler

Vaktalýsingar + Þrifaplan

Þakkarbréf eftir vikuna - tillögur

Skýrsla um Útilífsnámskeið skáta að loknu sumri

Hér er sniðmáti að skýrslu sem skólastjóri og aðrir starfsmenn geta miðað við þegar gerð er skýrsla um Útilífsskólann í lok sumars. Gott er að skoða hana í byrjun sumars og hafa til hliðsjónar yfir sumarið, það auðveldar frágang og endurmat ef verið að skrifa inn í skýrsluna jafn óðum yfir sumarið og vinna sér í haginn.

Skýrsla SSR

Skjal fyrir tölfræði skýrslu