Starfsgrunnur


Skátaaðferðin

Skátaaðferðin samanstendur af átta þáttum sem allir haldast í hendur og vinna sem ein heild að því að ramma inn skátastarfið. Ef það rúmast innan skátaaðferðarinnar þá er það skátastarf!

Nánar

Dagskrárramminn

Dagskrárhringurinn er gott verkfæri til að halda utan um markmið og verkefnaval og hjálpar skátunum að skipuleggja starfið sitt.

Nánar

Markmiðaflokkarnir

Hvernig getur skátahreyfingin eflt börn og ungmenni þannig að þau fái tækifæri til að þroska og þróa hæfileika sína og getu til að verða sjálfstæð og virk í samfélaginu?

Nánar

Hvatakerfi

Við notum hvatakerfið til að hjálpa skátum að fá hugmyndir að verkefnum, að setja sér markmið og sjá árangur af starfinu.

Nánar