Aldursbilamót

Aldursbilamót eru haldin á þriggja ára fresti að undanskildu drekaskátamóti sem er haldið árlega

Dagskrá og umgjörð taka mið af aldursbili skátanna á hverju móti fyrir sig.

Markmið aldursbilamóta er að skátarnir fái spennandi en jafnframt krefjandi tækifæri til að upplifa skátastarf og léttan inngang í því útilífi sem það býður upp á. Við viljum að mótin efli áhuga á skátastarfi og að það sé skemmtilegt að koma aftur á aldursbilamót.


Drekaskátamót13.-16. júní

Drekaskátamót er yfirleitt haldið fyrstu helgina í júní ár hvert.

Næsta mót

Fálkaskátamót7.-10. ágúst

Fálkaskátamót hefur verið haldið að sumri til, mismunandi á hvaða tíma.

Næsta mót

Dróttskátamót2.-6. júlí

Dróttskátamót hefur verið haldið seint um sumar á mismunandi stöðum.

Næsta mót

Rekka- og Róverskátamót 14.-20. júlí

Rekka-og róverskátamót samanstendur af göngum sem sameinast svo í útilegu.

Næsta mót