Tækifæri í alþjóðastarfi


Vertu með puttan á púlsinum!Hér finnur þú allt um skátaviðburði og önnur tækifæri um allan heim!


Upplýsingar um árlega viðburði

Hér m nánari upplýsingar um viðburði sem gjarnan eru haldnir árlega.

UNG I NORDEN


Alþjóðlegar skátamiðstöðvar

Ert þú 18 ára eða eldri? Langar þig að prófa að flytja til útlanda? Hefur þú áhuga á að vera sjálfboðaliði í skátamiðstöð? Hér að neðan má finna tækifæri þar sem hægt er að sækja um opnar sjálfboðaliðastöður í skátamiðstöðvum. Athugið að þetta er ekki tæmandi listi.


Skátamót og viðburðir erlendis

HvaðHvenærHvarAldurNánari upplýsingar
Landsmót skáta í Ástralíu1.-8. janúar 2025Ástralíu10-17 áraSmella hér
Landsmót skáta í Noregi5.-12. júlí 2025Gjøvik í NoregiFálka-RóverskátarSmella hér
World Scout Moot25. júlí-3. ágúst 2025PortúgalRóverskátarSmella hér
Kent International Jamboree2.-9. ágúst 2025Kent County Showground, Detling, Englandi10-17 áraSmella hér
2nd Africa Rover Moot2026Suður-AfríkuRóverskátarSmella hér
Landsmót skáta í Danmörku2026DanmörkFálka-RóverskátarSmella hér
Alheimsmót skáta2027PóllandDrótt- og RekkaskátarSmella hér
Landsmót skáta í Finnlandi
2028FinnlandÓljóstVantar
World Scout Moot 2029TaivanRóverskátarSmella hér
Alheimsmót skáta2031Danmörk14 - 17 áraSmella hér
Euro mini Jamboree2.-8. ágúst 2026Kýpur13-16 ára