Tækifæri í alþjóðastarfi


Vertu með puttan á púlsinum!
Hér finnur þú allt um skátaviðburði og önnur tækifæri um allan heim!

Alþjóðlegt sjálfboðaliðastarf

Ert þú 18 ára eða eldri? Langar þig að prófa að flytja til útlanda? Hefur þú áhuga á að vera sjálfboðaliði í skátamiðstöð? Hér að neðan má finna tækifæri þar sem hægt er að sækja um opnar sjálfboðaliðastöður í skátamiðstöðvum. Athugið að þetta er ekki tæmandi listi.

Erlend skátamót

Viðburðir HvenærHvarÞátttökualdurUpplýsingasíða
Nordisk Trekløver-Gilwell2024SvíþjóðRóverskátar og eldriSmella hér
Roverway22. júlí -1. ágúst 2024Stavanger, NoregurRekka- & RóverskátarSmella hér
Landsmót skáta á Íslandi12.-19. júlí 2024Úlfljótsvatni á ÍslandiRekkaskátar og yngriSmella hér
Blair Atholl16.-25. júlí 2024Skotlandi14-17 áraSmella hér
Vandelbo Jamboree20.-27. júlí 2024Vendsyssel í DanmörkuÓljóstSmella hér
Essex International Jamboree27. júlí - 3. ágústEssex í Englandi10-17 áraSmella hér
Euro Mini Jamboree28. júlí - 3. ágúst 2024GíbraltarDróttskátarSmella hér
Central European Jamboree2. ágúst - 9. ágúst 2024Slóvakíu14-17 áraSmella hér
WoidLa 245.-15. ágúst 2024AusturríkiÓljóstSmella hér
Landsmót skáta í Ástralíu1.-8. janúar 2025Ástralíu10-17 áraSmella hér
Landsmót skáta í Noregi5.-12. júlí 2025Gjøvik í NoregiFálka-RóverskátarSmella hér
World Scout Moot25. júlí-3. ágúst 2025PortugalRóverskátarSmella hér
Kent International Jamboree2.-9. ágúst 2025Kent County Showground, Detling, Englandi10-17 áraSmella hér
2nd Africa Rover Moot2026Suður-AfríkuRóverskátarSmella hér
Landsmót skáta í Danmörku2026DanmörkuFálka-RóverskátarSmella hér
Alheimsmót skáta2027PóllandiDrótt- og RekkaskátarSmella hér
Landsmót skáta í Finnlandi
2028FinnlandiÓljóstVantar

Hafðu samband við alþjóðaráð hér!