VIÐBURÐARSKRÁNING

Þetta eyðublað skal fylla út og skila inn til að fá viðburð skráðan í viðburðardagatal á heimasíðu skátanna  og facebook síðu skátanna.

Gættu þess að fylla eyðublaðið út vel og vandlega til að viðburðinum þínum gangi sem best að afla þátttakenda.

Eyðublaðið tekur breytingum eftir því hvers eðlis viðburðurinn er og hvernig það er fyllt út. Þetta bæði til að einfalda starfsfólki og þeim sem fyllir eyðublaðið út.

Athygli er vakin á því að ritstjórn metur hverju sinni hvort viðburður sé auglýstur á síðum skátanna.

TENGILIÐSUPPLÝSINGAR

Hér máttu skrifa tölvupóst þinn svo við getum staðfest mótttöku við þig og verið í bandi ef þess þarf.

LYKILUPPLÝSINGAR

Skátarnir munu auglýsa viðburðinn undir þessu heiti á öllum sínum miðlum
Hér skal eingöngu merkja við þau aldursbil sem geta verið þátttakendur á viðburðinum, ekki þau aldursbil sem geta tekið þátt sem sjálfboðaliðar
Ekki nauðsynlegt en gott getur verið fyrir viðburðarhaldarar að vera meðvituð um hversu marga þarf til að viðburður gangi upp félagslega og/eða fjárhagslega
Hér má gjarnan skrifa greinagóða lýsingu á því hvar viðburðurinn fer fram. Gjarnan má setja hlekk með vísan á staðsetningu í google maps fyrir kort á viðburðarsíðu skátanna og facebook.

NÁNARI UPPLÝSINGAR

Þessi texti verðu notaður sem lýsing á viðburðarsíðunni á heimasíðu og facebook síðu skátanna.
Click or drag a file to this area to upload.
Hér má hlaða upp öðrum skjölum tengdum viðburðinum, t.d. dagskrá á pdf formi, útbúnaðarlista, auglýsingaefni eða upplýsingabréfi til forráðamanna.

UM VIÐBURÐARHALDARA

AÐ LOKUM

Hér getur þú komið á framfæri öðrum upplýsingum sem þú telur mikilvægar um viðburðinn en var ekki spurt um í þessu eyðublaði.