Verkefni 27 – Hláturjóga

Verkefni 27 – Hláturjóga

Skáti er glaðvær svo sannarlega. Til að undirstrika það ætlar Védís Helgadóttir að leiða okkur í gegnum hláturjóga í dag kl 14:00. Viðburðurinn mun eiga sér stað á fundarforritinu Zoom  og þar munum við hlæja saman sem er eitthvað sem allir hafa gott af, alltaf.

Komdu með okkur í þetta skemmtilega ferðalag og ekki gleyma að hláturinn lengir lífið 😀