Verkefni 3 – Ljósmyndamaraþon

LJÓSMYNDAMARAÞON

Það þarf smá hugmyndaflug í þetta verkefni og verður spennandi að sjá afraksturinn. Tilvalið að skella sér í smá göngutúr um hverfið og vinna saman að því að taka skapandi myndir af hlutunum á þessum lista, sérstaklega gaman ef að þau yngstu í hópnum fá að spreyta sig á myndavélinni! 

#stuðkví

Skemmtu þér vel! Sýndu okkur hvað þú gerir með því að setja mynd á samfélagsmiðla undir myllumerkinu #skátarnir og #stuðkví. Hlökkum til að sjá myndir.