Verkefni 14 – Útisamvera

Verkefni dagsins snýst um að ljúka við verkefnalistann hér að neðan í góðri útivist. Byrjaðu á því að fá alla fjölskylduna þína með þér út að leika og við mælum með því að smyrja nesti og njóta! Takið, auk þess, með ykkur poka fyrir rusl og hanska (ef þið viljið).

Gangi ykkur vel og við hlökkum til að sjá útkomuna! Ekki gleyma að deila með okkur myndum undir #skátarnir og #stuðkví.

útisamvera