
Komandi Viðburðir
Viðburðir Search and Views Navigation
júní 2022
Landsmót Fálkaskáta
Grafningsvegur efri, Selfoss 801 Iceland
Landsmót fálkaskáta verður fjögurra daga tjaldbúðarmót sem verður 30. júní til 3. júlí á Úlfljótsvatni. Komið á fimmtudagskvöldi og heim á sunnudegi. Þemað verður „Þjóðlegt“ og með svipuðu sniði og mótið sem var á Laugum í Sælingsdal 2018. Í umgjörðinni…
Lesa meira »júlí 2022
Landsmót rekka- og róverskáta
Kirkjubæjarklaustur, 880 + Google Map
Landsmót rekka- og róverskáta verður haldið dagana 17.-24. júlí. Mótið verður í tveimur hlutum þar sem fyrri hlutinn er göngumót frá Landmannalaugum að Hólaskjóli og seinni hlutinn er tjaldbúðarmót í Hólaskjóli Gönguhluti: Gönguhluti mótsins byrjar í Landmannalaugum að morgni…
Lesa meira »ágúst 2022
Landsmót dróttskáta
Akureyri, 600 Iceland + Google Map
Landsmót dróttskáta verður fimm daga flokkamót í tjaldbúð í útilífs- og umhverfismiðstöð skáta á Akureyri. Mótið verður haldið dagana 3.-7. ágúst. Þema mótsins er : Nýtt upphaf ! Skátaflokkarnir munu reyna að endurreisa samfélagið sem er í molum í kjölfar…
Lesa meira »Þvert yfir hálendið
Ert þú skáti á aldrinum 15-20 ára? Komdu með í hálendisferð í ágúst! Landvernd auglýsir eftir skátum á aldrinum 15-20 ára til að koma með í ævintýralega hálendisferð í ágúst! Hvenær? 18.-21. ágúst Hvers vegna? Markmið ferðarinnar er að skoða…
Lesa meira »september 2022
Námskeið fyrir sveitarforingja
Hvað gera sveitarforingjar? Hverjar eru skyldur mínar og hvaða ábyrgð ber ég sem sveitarforingi? Komdu á námskeið þar sem markmið okkar er að svara þessum spurningum, bjóða upp á smiðjur sem nýtast ykkur í starfi og skemmta okkur saman! Námskeiðið…
Lesa meira »Ungt fólk og lýðræði – Gleym mér ei!
Laugarvatn, Iceland + Google Map
Ungmennaráð UMFÍ heldur sína þrettándu ungmennaráðstefnu Ungt fólk og lýðræði dagana 9. – 11. september 2022 í Héraðsskólanum á Laugarvatni. Ráðstefnan er ætluð ungu fólki á aldrinum 16 - 25 ára. Yfirskrift ráðstefnunnar er Ungt fólk og lýðræði – Gleym…
Lesa meira »Verndum þau
Reykjavík, Reykjavík 110 Iceland + Google Map
Það er mikilvægt fyrir alla þá sem starfa með börnum og unglingum að vera meðvitaðir um skyldur sínar og ábyrgð, að geta lesið í vísbendingar um að vanræksla eða ofbeldi, hvort sem það er andlegt, líkamlegt eða kynferðislegt, eigi sér…
Lesa meira »Námskeið fyrir aðstoðarsveitaforingja
Hvað gera aðstoðarsveitarforingjar? Hverjar eru skyldur mínar og hvaða ábyrgð ber ég sem aðstoðarsveitarforingi? Komdu á námskeið þar sem markmið okkar er að svara þessum spurningum, bjóða upp á smiðjur sem nýtast ykkur í starfi og skemmta okkur saman! Námskeiðið…
Lesa meira »Hringborð dróttskátaforingja
Reykjavík, Reykjavík 110 Iceland + Google Map
Hringborðin er nýjung í skátastarfi. Þessi viðburður er samráðsvettvangur fyrir skátaforingja vissra aldursbila til þess að koma saman, stilla strengi, skerpa á ákveðnum málefnum, deila reynslu og ræða mikilvæg umræðuefni. Frekari upplýsingar koma um viðburðinn þegar nær dregur.
Lesa meira »október 2022
Hringborð fjölskylduskátaforingja
Reykjavík, Reykjavík 110 Iceland + Google Map
Hringborðin er nýjung í skátastarfi. Þessi viðburður er samráðsvettvangur fyrir skátaforingja vissra aldursbila til þess að koma saman, stilla strengi, skerpa á ákveðnum málefnum, deila reynslu og ræða mikilvæg umræðuefni. Frekari upplýsingar koma um viðburðinn þegar nær dregur.
Lesa meira »