Hleð Viðburðir

Komandi Viðburðir

Viðburðir Search and Views Navigation

Viðburður Views Navigation

apríl 2020

Alheimsmót skáta á internetinu (JOTI)

3. apríl @ 12:00 - 5. apríl @ 22:00

Alheimsmót skáta í loftinu og á internetinu, eða JOTA/JOTI eins og það er skammstafað á ensku, er skátamót sem haldið er á alþjóðavísu á hverju ári þriðju helgina í október. Þar gefst skátum allstaðar að úr heiminum tækifæri til þess…

Lesa meira »

maí 2020

Bökum vandræði bökunarkeppni skáta

21. maí @ 15:30 - 18:00
Skátamiðstöðin, Hraunbær 123
Reykjavík, Reykjavík 110 Iceland
+ Google Map

Hvernig túlkarðu tjaldbúð með bakstri? Bökum vandræði - bökunarkeppni skáta Þau sem hafa hámhorft á Zumbo’s Just Desserts eða The Great British Bake Off vita vafalaust listrænni tjáningu á ætilegu formi eru engin mörk sett. Skátasamband Reykjavíkur og Bandalag íslenskra…

Lesa meira »

júní 2020

Drekaskátamót

6. júní - 7. júní
Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni, Úlfljótsvatn Selfoss 801 Iceland + Google Map

Takið dagana 6. - 7. júní frá því þá verður Drekaskátamót haldið með sólstrandaþema! Nánari upplýsingar koma á næstunni.

Lesa meira »

Rekka- og róverskátamót

19. júní - 21. júní
Viðey Reykjavík 104 Iceland + Google Map

Þessi viðburður er ekki á vegum Bandalags íslenskra skáta.   Frekari upplýsingar koma von bráðar.

Lesa meira »

júlí 2020

Landsmót skáta

8. júlí - 14. júlí
Hamrar, Hamrar
Akureyri, 600 Iceland
+ Google Map

Landsmót skáta verður haldið að Hömrum á Akureyri dagana 8. – 14. júlí 2020. Fálkaskátar og eldri koma saman og byggja betri heim með heimsmarkmið Sameinuðuþjóðanna að leiðarljósi. Á landsmóti fáum við tækifæri til að prófa nýja hluti, finna leiðir til að…

Lesa meira »

ágúst 2020

Sumar-Gilwell 2020

28. ágúst @ 16:00 - 30. ágúst @ 17:00
Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni, Úlfljótsvatn Selfoss 801 Iceland + Google Map

Á Sumar-Gilwell eru tekin 2 fyrstu skrefin í Gilwell leiðtogaþjálfun. Á námskeiðinu verður lögð áhersla á upplifun og útivist í bland við fræðslu um starfsgrunn skáta og markmið og leiðir í skátastarfi. Kennslan fer fram með líflegum fyrirlestrum, umræðuhópum og…

Lesa meira »
+ Sækja viðburði