Hleð Viðburðir

Komandi Viðburðir

Viðburðir Search and Views Navigation

Viðburður Views Navigation

SKRÁ NÝJAN VIÐBURÐ

ágúst 2020

Sumar-Gilwell 2020 (Aflýst)

28. ágúst @ 16:00 - 30. ágúst @ 17:00
Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni, Úlfljótsvatn Selfoss 801 Iceland + Google Map

Því miður hefur Sumar-Gilwell verið fellt niður vegna ónógrar þátttöku. Á Sumar-Gilwell eru tekin 2 fyrstu skrefin í Gilwell leiðtogaþjálfun. Á námskeiðinu verður lögð áhersla á upplifun og útivist í bland við fræðslu um starfsgrunn skáta og markmið og leiðir…

Lesa meira »

september 2020

Námskeið fyrir vetrarstarfsfólk

3. september @ 18:00 - 22:00
Skátamiðstöðin, Hraunbær 123
Reykjavík, Reykjavík 110 Iceland
+ Google Map

Vegna eftirspurnar frá skátafélögum mun starfsfólk BÍS og SSR halda námskeið fyrir starfsfólk skátafélaganna starfsárið 2020 - 2021. Á námskeiðinu verður farið yfir helstu verkefni sem starfsfólk skátafélaganna þarf að sinna, hvaða verkfæri standa þeim til boða og hvaða stuðning…

Lesa meira »

Skilafrestur fyrir Forsetamerkið

7. september
Skátamiðstöðin, Hraunbær 123
Reykjavík, Reykjavík 110 Iceland
+ Google Map

Síðasti dagur til að skila inn vegabréfinu á skrifstofu Bandalags íslenskra skáta er 7. september 2020. Vegabréfið samanstendur af fimm hlutum og er komið að síðasta hlutanum. Skref 5 Skátinn lýkur vegferð sinni í síðasta hluta vegabréfsins færð þú umsögn…

Lesa meira »

Námskeið fyrir vetrarstarfsfólk

8. september @ 18:00 - 22:00
Skátamiðstöðin, Hraunbær 123
Reykjavík, Reykjavík 110 Iceland
+ Google Map

Vegna eftirspurnar frá skátafélögum mun starfsfólk BÍS og SSR halda námskeið fyrir starfsfólk skátafélaganna starfsárið 2020 - 2021. Á námskeiðinu verður farið yfir helstu verkefni sem starfsfólk skátafélaganna þarf að sinna, hvaða verkfæri standa þeim til boða og hvaða stuðning…

Lesa meira »

Opinn fundur um heimsmarkmiðin og skátastarf

10. september @ 19:00 - 21:00
Skátamiðstöðin, Hraunbær 123
Reykjavík, Reykjavík 110 Iceland
+ Google Map

Heimsmarkmiðin eru á allra vörum þessa dagana og eru skátarnir engin undantekning þar. Landsmót Skáta 2021 er með heimsmarkmiðaþema og skátasveitir um land allt vinna nú verkefni tengd heimsmarkmiðunum og eru með því að byggja betri heim. Stýrihópur heimsmarkmiða hjá…

Lesa meira »

Skátaþing

18. september @ 18:00 - 19. september @ 20:00
Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni, Úlfljótsvatn Selfoss 801 Iceland + Google Map

Mikilvægar dagsetningar fram að Skátaþingi 21. ágúst – Fresti til að skila tillögum að lagabreytingum til stjórnar BÍS lýkur. 28. ágúst kl. 12:00 – Fresti til að tilkynna framboð til uppstillingarnefndar lýkur. 28. ágúst kl. 18:00 – Fresti til að skila beiðnum um…

Lesa meira »

Afhending Forsetamerkisins

27. september @ 13:00 - 16:00
Bessastaðir Álftanes, Iceland + Google Map

Afhending forsetamerkisins fer fram við hátíðlega athöfn í Bessastaðakirkju sunnudaginn 27. september 2020.

Lesa meira »

október 2020

JOTA-JOTI

joti jota logo featured image
16. október - 18. október
Á netinu

JOTA-JOTI er skátamót á netinu og í loftinu þar sem skátar frá öllum heimshornum hafa tök á því að hittast á skátamóti þó þau séu stödd á mismunandi stöðum í heiminum. JOTA-JOTI notar internetið og talstöðvar fyrir fjarskiptaáhugafólk (radíóamatöra). JOTA-JOTI…

Lesa meira »

júlí 2021

Landsmót skáta 2021

14/07/2021 - 20/07/2021
Hamrar, Hamrar
Akureyri, 600 Iceland
+ Google Map

Landsmóti skáta hefur verið frestað til næsta sumars, 2021. Frekari upplýsingar koma á næstu dögum.

Lesa meira »

júlí 2022

World Scout Moot 2022 Ireland

19/07/2022 - 29/07/2022
Írland

    World Scout Moot verður haldið í 16. skipti á Írlandi 2022 en eins og glöggir muna eftir þá var það síðast haldið á Íslandi. Ekki er búið að staðfesta dagsetningar en áætlað er að það byrji um miðjan…

Lesa meira »
+ Sækja viðburði