Skátaþing 2023
Háskólinn á Akureyri Norðurslóð 2, AkureyriÞingið verður haldið dagana 24.-26. mars í Háskólanum á Akureyri og hefst með setningu kl. 20:30 föstudaginn 24. mars og lýkur sunnudaginn 26. mars kl. 13:00. Aðstaðan opnar kl. 18:30 og frá þeim tíma er hægt að fá þinggögn afhent. […]
Inngilding og fjölmenning – Námskeiðaáætlun Æskulýðsvettvangsins
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, ReykjavíkÁ námskeiðinu er meðal annars fjallað um fjölmenningarleg samfélög, almennt sem og í íslensku samhengi. Fjallað er um nokkur mikilvæg hugtök, viðhorf og umræðuhefð sem og mismunandi birtingarmyndir fordóma, kynþáttaníðs og mismununar í íþrótta- og æskulýðsstarfi. Einnig fjallað um ávinninginn […]
Hringborð félagsforingja
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík1- Verkaskipting stjórnar og hlutverk félagsforingja (innlegg frá félagaþrennuþjálfum) 2- Stuðningur í starfi, hvað er gott og hvað vantar Ýmislegt hefur verið reynt í þessum efnum undanfarið og því viljum við heyra frá félagsforingjum hver þeirra upplifun er, hvað er […]
Rútan
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík24 klst. óvissuferð með fræðsluívafi fyrir stjórnarmeðlimi. Rútan leggur af stað frá Skátamiðstöðinni, Hraunbæ 123, klukkan 13:00 og endar á sama stað klukkan 13:00. Ætlast er til þess að þátttakendur séu búin að borða hádegismat. Verð fyrir viðburðinn er 12.500 […]
Hringborð sjálfboðaliðaforingja
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, ReykjavíkDagskrá viðburðar: Þarfagreining og nýliðastefna til að fjölga sjálfboðaliðum Erindrekar kynna smiðju fyrir félög til að undirbúa fjölgunarátak fyrir sjálfboðaliða. Hvers konar fólki er leitað af, hvaða gildi hefur það, hvaða verkefnum þarf það að sinna. Er félagið samstillt í […]
RekkaKraftur – samskipti og heimurinn
framskálinn BláfjöllKönnum nýjar slóðir! RekkaKraftur verður haldinn í Framskálanum í Bláfjöllum helgina 21.-23. apríl!! Á RekkaKrafti bjóðum við þér að mæta og taka þátt í hlutverkaleik - þú færð ásamt flokknum þínum að kynnast karakternum þínum, fara á vit ævintýranna og […]
Vormót Hraunbúa 2023
Vormót Hraunbúa verður haldið helgina 26.-29. maí. 12.000 kr kostar á viðburðinn. Nánari upplýsingar og skráning koma þegar nær dregur.
Námskeið fyrir skólastjóra Útilífsskóla 2023
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, ReykjavíkSkólastjórnendur Útilífsskólanna 1. júní verður haldið námskeið fyrir skólastjórnendur Útilífsskólanna í skátamiðstöðinni, Hraunbæ 123. Hádegismatur er ekki innifalin. Ekki er þörf á því að þau sem hafa starfað sem skólastjórar áður sitji námskeiðið. Upplýsingar um verð og skráningu verða gerðar […]
Drekaskátamót 2023
Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni, Grafningsvegur efri, SelfossDrekaskátamót 2023 verður haldið á Úlfljótsvatni dagana 2.-4. júní. Mótið er árlegur viðburður í viðburðardagatali BÍS og þemað í ár verður diskóþema og eru drekaskátasveitir hvattar til að undirbúa ferðina samkvæmt því. Mótsgjaldið til BÍS verður 9.000 krónur fyrir þátttakendur […]
Námskeið fyrir starfsfólk Útilífsskóla 2023
Þessi námskeið eru ætluð öllu starfsfólki Útilífsskóla 17 ára og eldra - ATH að skólastjórar hafa yfirumsjón með skráningu síns starfsfólk og ganga úr skugga um að þau séu skráð á rétt námskeið. Námskeiðin eru 3 dagar, 5. 6. og […]