Fundargerð Skátaþings 2022

Hægt er að sækja fundargerð Skátaþings 2022 á pdf formi með því að smella hér.

Hér neðar á síðunni má einnig finna ýmsar fróðlegar upplýsingar um Skátaþingið s.s. allar tillögur sem afgreiddar voru á þinginu, niðurstöður kosninga, upplýsingar um atkvæðadreifingu og aldursskiptingu þingfulltrúa með atkvæðisrétt.

Athygli er vakin á því að þar sem vísun í gildandi lög, reglugerðir og stefnur BÍS leiðir alltaf á útgáfu sem er í gildi þegar þau plögg eru skoðuð en ekki eins og þau voru þegar þingið fór fram.


Upptaka skátaþings 2022

Upptaka frá föstudeginum 1. apríl

Upptaka frá aðalfundarhluta laugardags 2. apríl

Vinnusmiðjur og umræðuhópar fóru fram á síðarai hluta laugardagsins 2. apríl og allan sunnudaginn 3. apríl en því var ekki streymt.


Dagsetning Skátaþings 2022

Skátaþing var haldið dagana 1. – 3. apríl 2022, þingið fór fram á Bifröst. Skátaþing var sett á föstudegi kl. 18:00 og var þinginu slitið á sunnudegi kl. 15:00.


Mikilvægar dagsetningar fram að Skátaþingi

1. mars kl. 00:01 – Fresti skátafélaga til að skila gögnum skv. 10. grein laga BÍS til Skátamiðstöðvar lýkur
4. mars kl. 18:00
– Fresti til að skila tillögum að lagabreytingum til stjórnar BÍS lýkur.
11. mars kl. 18:00 – Fresti til að tilkynna framboð til uppstillingarnefndar lýkur.
11. mars kl. 18:00 – Fresti til að skila beiðnum um upptöku mála á Skátaþingi til stjórnar BÍS lýkur.
15. mars kl. 18:00 – Fresti uppstillinganefndar til að ljúka störfum lýkur.
18. mars kl. 18:00 – Fresti stjórnar BÍS til að senda félagsforingjum þinggögn, framboðslista og drög að dagskrá Skátaþings lýkur.
25. mars kl. 18:00 – Fresti til að skila athugasemdum um útsend gögn til Skátamiðstöðvarinnar lýkur.
25. mars kl. 18:00  – Skráning á Skátaþing lýkur
1. apríl kl. 18:00 – Skátaþing er sett, skátafélög skulu skila inn kjörbréfum.


Þinggögn

Fundarboð og dagskrá Skátaþings 2022:

Fundarboð Skátaþings 2022
Dagskrá Skátaþings 2022 – Samþykkt samhljóma

Uppgjör ársins 2021:

Ársskýrsla BÍS 2021
Ársreikningar BÍS 2021 – Samþykkt með 92,98% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: Já – 53, Nei – 2, Sátu hjá – 2)

Stefnumál framtíðar:

Tillaga að ársgjaldi til BÍS 2022-2023 – Samþykkt með 84,21% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: Já – 48, Nei – 3, Sátu hjá – 6)
Fjárhagsáætlun BÍS fyrir árin 2022 og 2023 – Samþykkt með 96,15% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: Já – 49, Nei – 5, Sátu hjá – 2)
Starfsáætlun BÍS árin 2022-2026 – Samþykkt með 87,5% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: Já – 53, Nei – 2, Sátu hjá – 2)

Gildandi lög, reglugerðir og stefnur BÍS:

Lög BÍS
Grunngildi BÍS
Stefna BÍS til 2025 – Fyrirmynd til framtíðar

Reglugerð BÍS um einkennismerki skáta
Reglugerð BÍS um heiðursmerki
Reglugerð BÍS um hæfi skátaforingja
Reglugerð BÍS um hæfi leiðbeinenda
Reglugerð BÍS um Landsmót
Reglugerð BÍS um skátamót
Reglugerð BÍS um styrktarsjóð skáta
Reglugerð BÍS um utanferðir skáta

Forvarnarstefna BÍS
Vímuvarnarstefna BÍS
Umhverfisstefna BÍS
Persónuverndarstefna BÍS


Dagskrá

Dagskrá Skátaþings 2022 á pdf formi

Fundarstjórar:

Guðmundur Finnbogason

Fundarritarar:

Elín Esther Magnúsdóttir og Erika Eik Bjarkadóttir

FÖSTUDAGURINN 1. APRÍL

18:00   
1.          Setning Skátaþings 2022
2.         Kosning fundastjóra og fundarritara
3.         Ávörp
4.         Kosning í kjörnefnd og allsherjarnefnd
Styrktarsjóður skáta – Kynning á úthlutunum 2022
Afhending skipunarbréfa
18:50   
Kaffihlé
Starfsgrunnurinn – Kynning
Þjónandi Skátamiðstöð – Kynning
Skátaskólinn – Kynning
Úlfljótsvatn – Kynning
Kynningarcarnival
20:55   
5.         Niðurstaða kjörnefndar kynnt
6.         Tillaga að dagskrá Skátaþings rædd og afgreidd
7.         Kosningar í embætti
8.         Afhending heiðursmerkja
Skátaþingi frestað til 09:00 daginn eftir
22:15  
Dagskrártilboð – Kvölddagskrá

LAUGARDAGURINN 2. APRÍL

07:00    
Dagskrártilboð – Útihlaup, ganga og jóga
08:00  
Morgunmatur opnar
08:45
Mæting
09:00 
9.         Skýrsla stjórnar BÍS – kynning og umræður
10.        Starfsáætlun stjórnar 2022-2026 kynnt, rædd og afgreidd
11.         Ársreikningar BÍS kynntir, ræddir og afgreiddir
12.        Tillaga að ársgjaldi til BÍS 2022-2023 kynnt, rætt og afgreitt
13.        Fjárhagsáætlun BÍS 2022-2023 kynnt, rædd og afgreidd
10:30
Kaffihlé
14.        Lagabreytingatillögur
12:15
Hádegishlé
13:00
15.        Jafnréttisstefna BÍS kynnt, rædd og afgreidd
16.        Önnur mál
Stjórnarskipti
13:50 
17.        Aðalfundarstörfum lýkur
14:00
Kynning á smiðjum og umræðuhópum
Smiðjur og umræðuhópar – Umferð 1
Skipti, kex og kaffiáfylling
15:05
Smiðjur og umræðuhópar – Umferð 2
15:55
Skátaþingi frestað til 09:45 daginn eftir
16:00
Dagskrártilboð – Síðdegisdagskrá
19:30   
Hátíðarkvöldverður – val

SUNNUDAGURINN 3. APRÍL

09:45 
Kynningar á smiðjum og umræðuhópum í fyrra holli
10:00  
Smiðjur og umræðuhópar fyrra holl – Umferð 1
Skipti, kex og kaffiáfylling
11:05 
Smiðjur og umræðuhópar fyrra holl – Umferð 2
Hádegismatur
12:35  
Kynningar á smiðjum og umræðuhópum í seinna holli
12:45 
Smiðjur og umræðuhópar seinna holl – Umferð 1
Skipti, kex og kaffiáfylling
13:50  
Smiðjur og umræðuhópar B holl – Umferð 2
Þingslit
15:00 
Brottför


Tillögur til afgreiðslu á Skátaþingi

Tillaga um fjölgun í fastaráðum Flutningsaðili: Stjórn BÍS – Samþykkt með 91,52% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: Já – 54, Nei – 2, Sátu hjá – 3)

Drög að jafnréttisstefnu BÍS Flutningsaðili: Þórhildur Elínardóttir Magnúsardóttir skv. samþykkt Skátaþings 2021 – Samþykkt samhljóða


Kjör á Skátaþingi 2022

Samkvæmt 17. grein laga BÍS fara kosningar fram á sléttu ártali.  Kosið er í öll hlutverk til tveggja ára.

Eftirtalin hlutverk eru laus til kjörs:

Stjórn:
Skátahöfðingi
Gjaldkeri
Fimm meðstjórnendur

Fastaráð
Þrjú sæti í alþjóðaráði
Þrjú sæti í starfsráði
Þrjú sæti í stjórn Skátaskólans
Þrjú sæti í ungmennaráði

Önnur hlutverk:
Fimm sæti í uppstillingarnefnd
Þrír félagslegir skoðunarmenn reikninga
Löggiltur endurskoðandi

Til þess að sjá nánari upplýsingar um ráðin og hlutverk,  Sjá tilkynningu frá uppstillinganefnd vegna Skátaþings 2022.

Tilkynningar um framboð skulu berast skriflega eða í tölvupósti til uppstillingarnefndar eigi síðar en 4. mars kl. 18:00, netfang uppstillingarnefndar er uppstillingarnefnd@skatarnir.is.

Uppstillingarnefnd skipa:
Berglind Lilja Björnsdóttir
Birgir Ómarsson
Katrín Kemp Stefánsdóttir
Sigurður Viktor Úlfarsson
Sædís Ósk Helgadóttir


Kynning frambjóðenda

Hér mun birtast kynning á frambjóðendum eftir að uppstillingarnefnd lýkur störfum. Það verður ekki síðar en 15. mars klukkan 18:00.

Skátahöfðingi til tveggja ára

Harpa Ósk Valgeirsdóttir – Skátafélaginu Ægisbúum

Gjaldkeri til tveggja ára

Sævar Skaptason – Skátafélaginu Kópum

Fimm meðstjórnendur til tveggja ára

Guðrún Stefánsdóttir – Skátafélaginu Hraunbúum
Huldar Hlynsson – Skátafélaginu Vífli
Jón Halldór Jónasson – Skátafélaginu Kópum
Unnur Líf Kvaran – Skátafélaginu Skjöldungum & Fossbúum
Þórhallur Helgason – Skátafélaginu Segli

Þrír meðlimir í alþjóðaráð til tveggja ára

Agnes Lóa Gunnarsdóttir – Skátafélaginu Segli
Daði Björnsson – Skátafélaginu Skjöldungum
Daði Már Gunnarsson – Skátafélaginu Árbúum

Þrír meðlimir í starfsráð til tveggja ára

Jóhanna Björg Másdóttir – Skátafélaginu Kópum
Sigurður Viktor Úlfarsson – Skátafélaginu Landnemum
Védís Helgadóttir – Skátafélaginu Landnemum

Þrír meðlimir í stjórn Skátaskólans til tveggja ára

Björk Norðdahl – Skátafélaginu Kópum
Dagbjört Brynjarsdóttir – Skátafélaginu Mosverjum
Ísak Árni Eiríksson Hjartar – Skátafélaginu Mosverjum
Kristín Hrönn Þráinsdóttir – Skátafélaginu Kópum
Ath! Tillögu stjórnar BÍS um fjölgun í fastaráðum

Þrír meðlimir í útilífsráði til tveggja ára

Hjálmar Snorri Jónsson – Skátafélaginu Kópum
Jakob Frímann Þorsteinsson – Skátafélaginu Garðbúum
Sif Pétursdóttir – Skátafélaginu Skjöldungum
Ævar Aðalsteinsson – Skátafélaginu Mosverjum
Ath! Tillögu stjórnar BÍS um fjölgun í fastaráðum

Fimm meðlimir í uppstillingarnefnd

Berglind Lilja Björnsdóttir – Skátafélaginu Segli
Hafdís Bára Kristmundsdóttir – Skátafélaginu Vífli
Jón Ingvar Bragason – Skátafélaginu Kópum
Reynir Tómas Reynisson – Skátafélaginu Garðbúum
Sædís Ósk Helgadóttir – Skátafélaginu Garðbúum

Þrír félagslegir skoðunarmenn til tveggja ára

Guðmundur Þór Pétursson – Skátafélaginu Skjöldungum
Jón Þór Gunnarsson – Skátafélaginu Hraunbúum
Kristín Birna Angantýrsdóttir – Skátafélaginu Kópum

Löggiltur endurskoðandi

Endurskoðun fer fram hjá PWC


Lagabreytingatillögur

Hér munu birtast lagabreytingatillögur sem bárust stjórn BÍS fyrir 4. mars 2022 jafnóðum og þær berast. Allar skulu þær birtar eigi síðar en 18. mars kl. 18:00.

Lagabreytingatillaga – 2. grein, um styrkingu forvarna og viðbragðsferla ÆV í lögum BÍS Flutningsaðilar: Stjórn BÍS auk hóps félagsforingja – Samþykkt með 98,3% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: Já – 58, Nei – 1, Sátu hjá – 0)

Lagabreytingartillaga – 9. & 20. grein, um stjórnir skátafélaga og félagaþrennuna  Flutningsaðili: Stjórn BÍS – Samþykkt með 72,41% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: Já – 42, Nei – 14, Sátu hjá – 2)

Lagabreytingartillaga – 10. grein, um skil á gjöldum og gögnum fyrir Skátaþing Flutningsaðili: Stjórn BÍS – Samþykkt með 94,92% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: Já – 56, Nei – 3, Sátu hjá – 0)

Lagabreytingartillaga – 14. grein, um aðkomu fullorðinna að skátastarfi Flutningsaðili: Stjórn BÍS – Samþykkt með 96,67% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: Já – 58, Nei – 1, Sátu hjá – 1)

Breytingartillaga á lagabreytingartillögu Þórhildar á 19. grein. Flutningsaðili: Stjórn BÍS – Samþykkt með 96,43% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: Já – 54, Nei – 1, Sátu hjá – 1)
Lagabreytingartillaga – 19. grein, um lagfæringar á lögum um uppstillingarnefnd Flutningsaðili: Stjórn BÍS – Kom ekki til afgreiðslu þar sem breytingartillaga sem gekk lengra var samþykkt.

Lagabreytingartillaga – 19. grein, um störf uppstillingarnefndar Flutningsaðili: Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir – Kom ekki til afgreiðslu þar sem breytingartillaga sem gekk lengra var samþykkt.

Lagbreytingartillaga – 20. grein, um að binda atkvæði á Skátaþingi ungmennum Flutningsaðili: Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir – Felld, jafn mörg greiddu með og á móti (Greidd atkvæði: Já – 29, Nei – 29, Sátu hjá – 2)

Lagabreytingartillaga – 20. grein, um aldurstakmörk atkvæðisbærra fulltrúa á Skátaþingi Flutningsaðili: Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir – Felld, náði eingöngu samþykkt 53,33% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: Já – 32, Nei – 23, Sátu hjá – 5)

Breytingartillaga á lagabreytingartillögu Þórhildar á 22.greinFlutningsaðili: Stjórn BÍS – Samþykkt með 89,83% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: Já – 53, Nei – 1, Sátu hjá – 5)

Lagabreytingartillaga – 22. grein, um fundi stjórnar Flutningsaðili: Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir – Kom ekki til afgreiðslu þar sem breytingartillaga sem gekk lengra var samþykkt.


Afgreitt á Ungmennaþingi 2022

Eftirfarandi gögn eru til að upplýsa Skátaþing um mál sem afgreidd voru á Ungmennaþingi en eru þó ekki til afgreiðslu á Skátaþingi 2022.

Kjör á ungmennaþingi

Í samræmi við 16. grein laga BÍS voru eftirtaldir aðilar kjörnir á Ungmennaþingi 4.-6. febrúar 2022 í eftirtalin hlutverk:

Þrjú sæti í ungmennaráði:

Davíð Þrastarson – Skátafélaginu Garðbúum
Hersteinn Skúli Gunnarsson – Skátafélaginu Kópum
Högni Gylfason – Skátafélaginu Kópum

Áheyrnarfulltrúi ungmenna í stjórn BÍS:

Davíð Þrastarson – Skátafélaginu Garðbúum

Þingsályktunartillögur samþykktar á Ungmennaþingi:

Tillaga að nýrri reglugerð um skátabúninginn – Tekið áfram af stjórn BÍS

Áskorun um viðburðarhald á vegum BÍS – Tekið áfram af stjórn BÍS


Tölfræði um kjörmenn

Mögulegur hámarksfjöldi atkvæða

Fjöldi starfandi skátafélaga með A aðild voru 24 og fjöldi starfandi skátafélaga með B aðild voru 2 þegar Skátaþing 2020 fór fram. Því hefði mögulegur hámarksfjöldi atkvæða getað verið 98.

Atkvæði eftir félögum

Árbúar 4
Fossbúar 4
Garðbúar 4
Heiðabúar 4
Hraunbúar 4
Klakkur 4
Kópar 4
Landnemar 4
Mosverjar 4
Segull 4
Skjöldungar 4
Svanir 4
Vífill 4
Vogabúar 3
Ægisbúar 4
Radíóskátar 1
Samtals: 60

Skiluðu ekki kjörbréfi

Skátafélag Akranes
Skátafélag Borgarness
Skátafélagið Eilífsbúar
Skátafélagið Einherjar/Valkyrjan
Skátafélagið Faxi
Skátafélagið Hafernir
Skátafélagið Örninn
Skátafélagið Stígandi
Skátafélagið Strókur
Skátafélagið Sólheimar

Um ungmennaþátttöku meðal kjörmanna

Kjörmenn á þátttökualdri (Róverskátar eða yngri) voru 27 af 60 aðalfulltrúum og 9 af 16 varamönnum.

Skátafélag Aðalfulltrúar á
þátttökualdri
Aðalfulltrúar yfir
þátttökualdri
Varafulltrúar á
þátttökualdri
Varafulltrúar yfir
þátttökualdri
Ægisbúar 0 4 0 0
Árbúar 3 1 0 0
Fossbúar 1 3 3 0
Garðbúar 3 1 0 3
Heiðabúar 1 3 0 0
Hraunbúar 1 3 1 0
Klakkur 0 4 0 0
Kópar 3 1 1 0
Landnemar 3 1 0 0
Mosverjar 2 2 2 2
Radíóskátar 0 1 0 0
Segull 1 3 0 1
Skjöldungar 3 1 1 1
Svanir 4 0 0 0
Vífill 2 2 1 0
Vogabúar 0 3 0 0
Alls 27 33 9 7