Daði Björnsson

Framboð: Alþjóðaráð

Ferill þinn í skátastarfi?

Drekaskáta foringi hraunbúa.
Dróttskáta foringi Árbúa
Ungmenna ráð BÍS 3 ár
Meðstjórnandi stjórn Árbúa
Dróttskáta foringi Skjöldunga
External representative fyrir WAGGGS
Drekaskáta mótstjórn
Alþjóða ráð BÍS 3 ár
Gender equality ambassador WOSM Europe.

Skemmtilegasta sem þú hefur fengist við í skátunum?

Að geta farið á fundi hjá evrópu skatun og ráðstefnu fyrir hönd BÍS

Hví gefur þú kost á þér í alþjóðaráð?

Ég gef kost á mig í endur kjör þar sem ég vil halda áfram að vinna að alþjóðar tengsl Bandalagsins with alþjóðar skáta hreyfinguna. Vinna að verkefnum sem gefur yngri skátum tækifæri og upplifun sem alþjóðar skatun gefur.