Sævar Skaptason

Framboð: Gjaldkeri BÍS

Ferill þinn í skátastarfi?

Alla mína æsku var ég félagi í Kópum, fyrst í Labbakútum og síðar kom ég að því að stofna Róver skátaflokk, einnig var ég í skálastjórn skátaskálans Þrists, úr Kópum lá mín leið yfir í Hjálparsveit skáta Kópavogi.

Skemmtilegasta sem þú hefur fengist við í skátunum?

Það var þegar við fórum í 50 km. göngu til að ná (ég man ekki alveg hvaða próf það var) einnig árin í skálastjórn Þrists

Hví gefur þú kost á þér sem Gjaldkera BÍS?

Ég ber ótakmarkaða virðingu fyrir hlutverki skátahreyfingarinnar hvað unga fólkið varðar, því vil leggja lið og ekki síður að hafa tækifæri til að eldast með ungu flottu og hæfaleikaríku fólki.