Jón Ingvar Bragason

Framboð: Uppstillinganefnd

Ferill þinn í skátastarfi?

Skáti frá 1987 í Kópum
Sveitarforingi
Stjórn BÍS 2009-2013
Starfsmaður BÍS og Skátamóta 1999-2009 og aftur 2013-2018.
Starfsmaður WOSM 2019
Setið í fjölmörgum nefndum á vegum WOSM 2004-2019
IMWe team member 2003-2017
og svo margt fleira.

Skemmtilegasta sem þú hefur fengist við í skátunum?

Tekið þátt og skipuleggja fjölmarga viðburði. Sérstaklega stendur uppúr IMWe og að sjálfsögðu Moot.

Hví gefur þú kost á þér í uppstillinganefnd?

Miðla af reynslu og leggja mitt af mörkum til skátastarfs.