Daði Már Gunnarsson

Framboð: Alþjóðarráð

Ferill þinn í skátastarfi?

Hef verið í skátunum frá aldamótum
eg byrjaði í skátunum sem feiminn einstaklingur árið 2007 og gekk til liðs við Árbúa, þar á næstu árin átti eg eftir að eignast þó nokkra vini, bæta sjálfstraust og upplifa skáta starfið bæði sem þátttakandi, fálkaskáta foringi, síðar drótt skáta foringi og samhliða því Aðstoðarfélagsforingi Árbúa.
hef setið í stjórn Drekaskátamóts.
fór til Hollands á Agora árið 2017.
sat í dagskrár ráði 16-17′
nú þegar ég er að klára 15. skáta árið mitt er um að gera að taka að sér ný skátaverkefni

Skemmtilegasta sem þú hefur fengist við í skátunum?

Svo margir hlutir sem koma til greina en til að velja einn af þeim nýlegustu viðburðum að þá var það líklegast þegar ég var í félagsútilegu Skavti Kranj útí Slóveníu, águst 2021. úrhellisrigning og ekkert nema bros á allra vörum það var eitt það skemmtilegasta sem ég hef upplifað í skátastarfi.

Hví gefur þú kost á þér í alþjóðarráð?

ég hef alltaf fundist gaman að eiga samskipti af alþjóðaskáta vettvanginum og mig hefur lengi langað að komast nær því. að fá þann möguleika að hjálpa öðrum skátum að spreyta sig þig í alþjóðlegu skátastarfi, yrði skemmtilegt. því hef ég ákveðið að gefa kost á mér til Alþjóðaráðs.