Fundargerð Skátaþings 2023
Hægt er að sækja fundargerð Skátaþings 2023 á pdf formi með því að smella hér.
Hér neðar á síðunni má einnig finna ýmsar fróðlegar upplýsingar um Skátaþingið s.s. allar tillögur sem afgreiddar voru á þinginu, niðurstöður kosninga, upplýsingar um atkvæðadreifingu og aldursskiptingu þingfulltrúa með atkvæðisrétt.
Athygli er vakin á því að þar sem vísun í gildandi lög, reglugerðir og stefnur BÍS leiðir alltaf á útgáfu sem er í gildi þegar þau plögg eru skoðuð en ekki eins og þau voru þegar þingið fór fram.
STREYMI - FÖSTUDAGUR 24. MARS
STREYMI - LAUGARDAGUR 25. MARS
Dagsetning Skátaþings
Skátaþing verður haldið dagana 24.-26. mars 2023, þingið fer fram á í Háskólanum á Akureyri. Skátaþing verður sett á föstudegi kl. 20:30 og slitið á sunnudegi kl. 13:00.
Bíltúrinn á leið norður
Nú er viðbúið að fjölmörg keyri norður til að taka þátt í Skátaþingi 2023. Við höfum því tekið saman skemmtilegan leik fyrir öll að taka þátt í og stytta sér stund í bíltúrnum.
Skráning þingfulltrúa
Allir starfandi skátar hafa rétt til að sitja Skátaþing með málfrelsi og tillögurétt óháð aðildarleið. Skátar 16 ára og eldri geta farið með 1 atkvæði félags sem þau eru skráð í. Skátafélög eru hvött til að vekja athygli sinna skáta á þinginu. Öll sem hyggjast taka þátt skulu skv. 18. grein laga BÍS skrá sig á skraning.skatarnir.is fyrir 17 mars klukkan 20:30. Félagsforingjar eða annað stjórnarfólk skátafélaganna skal skila kjörbréfum rafrænt þar sem tilgreindir eru aðal- og varafulltrúar skátafélags á þinginu.
Skil kjörbréfa
Félagsforingi eða annað stjórnarfólk skal fylla út rafrænt kjörbréf áður en Skátaþing er sett.
Þinggögn
Hér birtast þinggögn jafnóðum og þau berast
Fundarboð og dagskrá Skátaþings 2023:
Fundarboð Skátaþings 2023
Dagskrá Skátaþings 2023 – Samþykkt samhljóða
Uppgjör ársins 2022:
Ársskýrsla BÍS 2022
Ársreikningar BÍS 2022 – Samþykkt samhljóða
Stefnumál framtíðar:
Tillaga að ársgjaldi til BÍS 2023-2024 – Samþykkt samhljóða
Fjárhagsáætlun BÍS fyrir árin 2023 og 2024 – Samþykkt samhljóða
Starfsáætlun BÍS árin 2023-2027 – Samþykkt samhljóða
Gildandi lög, reglugerðir og stefnur BÍS:
Lög BÍS
Grunngildi BÍS
Stefna BÍS til 2025 – Fyrirmynd til framtíðar
Reglugerð BÍS um einkenni íslenskra skáta
Reglugerð BÍS um einkennismerki skáta
Reglugerð BÍS um heiðursmerki
Reglugerð BÍS um hæfi skátaforingja
Reglugerð BÍS um hæfi leiðbeinenda
Reglugerð BÍS um Landsmót
Reglugerð BÍS um merki BÍS
Reglugerð BÍS um skátamót
Reglugerð BÍS um styrktarsjóð skáta
Reglugerð BÍS um utanferðir skáta
Forvarnarstefna BÍS
Jafnréttisstefna BÍS
Vímuvarnarstefna BÍS
Umhverfisstefna BÍS
Persónuverndarstefna BÍS
Dagskrá
Fundarstjórar:
Guðmundur Finnbogason & Kjartan Ólafsson
Fundarritarar:
Elín Esther Magnúsdóttir & Erika Eik Bjarkadóttir
FÖSTUDAGURINN 24. MARS – HÁSKÓLINN Á AKUREYRI
19:30
Fyrirpartý
20:30
1. Setning Skátaþings 2023
2. Kosning fundastjóra og fundarritara
3. Ávörp
Látnir félagar á árinu
4. Kosning í kjörnefnd og allsherjarnefnd
Styrktarsjóður skáta – Kynning á úthlutunum 2023
Afhending skipunarbréfa
Afhending heiðursmerkja
Kynningar í pontu
22:00
Kaffihlé
22:15
5. Niðurstaða kjörnefndar kynnt
6. Tillaga að dagskrá Skátaþings rædd og afgreidd
7. Inntaka nýrra skátafélaga
8. Tillaga stjórnar um gildistöku inngöngu
Skátaþingi frestað til 09:00 daginn eftir
23:05
Dagskrártilboð – Kvölddagskrá
23:20
Frestun
LAUGARDAGURINN 25. MARS – HÁSKÓLINN Á AKUREYRI
08:00
Morgunmatur opnar
08:45
Mæting
09:00
9. Skýrsla stjórnar BÍS – kynning og umræður
10. Starfsáætlun BÍS 2023-2027 kynnt, rædd og afgreidd
11. Ársreikningar BÍS kynntir, ræddir og afgreiddir
12. Tillaga að ársgjaldi til BÍS 2023-2024 kynnt, rætt og afgreitt
13. Fjárhagsáætlun BÍS 2023-2024 kynnt, rædd og afgreidd
10:30
Kaffihlé
10:45
12:15
Hádegishlé
13:00
15. Reglugerðir BÍS kynntar
16. Önnur mál
13:50
17. Aðalfundarstörfum lýkur
14:00
Kynning á smiðjum og umræðuhópum
14:00 – Smiðjur og umræðuhópar 1 | 15:00 – Smiðjur og umræðuhópar 2 |
Stefnumótun í alþjóðastarfi | Aukið aðgengi að Úlfljótsvatni |
Sóknaráætlun BÍS | Sóknaráætlun BÍS |
Upplýsingagjöf til skátafélaga | Fjármál og eignir félaga |
15:55
Skátaþingi frestað til 09:45 daginn eftir
16:00
Dagskrártilboð – Síðdegisdagskrá
19:30
Hátíðarkvöldverður – val
SUNNUDAGURINN 26. MARS – HAMRAR
09:00
Morgunmatur opnar
09:45
Kynningar á smiðjum og umræðuhópum
10:00 – Smiðjur og umræðuhópar 3 | 11:00 – Smiðjur og umræðuhópar 4 |
Námskeið fyrir stjórnir Skátaskólinn | Námskeið fyrir stjórnir Skátaskólinn |
Framtíðarsýn fyrir Úlfljótsvatn | Framtíðarsýn fyrir Úlfljótsvatn |
Ný hvatamerki | Hamrar vetrarskátamiðstöð |
12:00
Hádegismatur
12:45
Brottför
Inntaka nýrra skátafélaga
Stjórn BÍS hefur borist ein umsókn inngöngu skátafélags í BÍS en slíkt þarf að staðfesta formlega á Skátaþingi skv. 7. grein laga BÍS.
Skátafélagið Farfuglar – umsókn um félagsaðild A – Samþykkt samhljóða
Skátafélagið Farfuglar – lög félagsins
Skátafélagið Farfuglar – skráning í Fyrirtækjaskrá
Skátafélagið Farfuglar – merki félagsins
Tillaga um gildistöku inngöngu – Flutningsaðili: Stjórn BÍS
Tillögur til afgreiðslu á Skátaþingi
Engar tillögur bárust til afgreiðslu á Skátaþingi 2023
Kjör á Skátaþingi
Samkvæmt 17. grein laga BÍS fara kosningar fram á sléttu ártali. Því er ekkert hlutverk innan BÍS laust til kjörs á Skátaþingi 2023.
Eftirfarandi voru kjörin fundarstjórar:
Guðmundur Finnbogason
Kjartan Ólafsson
Eftirfarandi voru kjörin fundarritarar:
Elín Esther Magnúsdóttir
Erika Eik Bjarkadóttir
Eftirfarandi voru kjörin í kjörnefnd:
Eygló Viðarsdóttir Biering – Skátafélagið Heiðabúar
Hrafnkell Úlfur Ragnarsson – Skátafélagið Fossbúar
Védís Helgadóttir, Skátafélagið Landnemar
Eftirfarandi voru kjörin í allsherjarnefnd:
Ásgerður Magnúsdóttir – Skátafélagið Svanir
Benedikt Þorgilsson – Skátafélagið Garðbúar
Dagbjört Brynjarsdóttir – Skátafélagið Mosverjar
Jóhann Gunnar Malmquist – Skátafélagið Klakkur
Ólafur Patrick Ólafsson – Skátafélagið Vífill
Lagabreytingatillögur
Lagabreytingartillaga – Um titla lagagreina Flutningsaðilar: Stjórn BÍS – Samþykkt með 97,96% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: Já – 48, Nei – 0, Sátu hjá – 1)
Lagabreytingartillaga – 16. og 26. grein um kosningu ungmennaráðs Flutningsaðilar: Stjórn BÍS – Samþykkt með 98,11% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: Já – 52, Nei – 1, Sátu hjá – 0)
Lagabreytingatillaga – 20. grein, um aldur atkvæðisbærra fulltrúa Flutningsaðilar: Ungmennaþing – Kom ekki til afgreiðslu þar sem breytingartillaga sem gekk lengra var samþykkt.
- Breytingartillaga 1 Flutningsaðilar: Ungmennaráð – Kom ekki til afgreiðslu þar sem breytingartillaga sem gekk lengra var samþykkt.
- Breytingartillaga 2 Flutningsaðili: Bjarki Geir Benediktsson – Vísað frá af fundarstjórum sem aðskildri lagabreytingartillögu
- Breytingartillaga 3 Flutningsaðili: Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir – Felld, náði eingöngu samþykkt 54,55% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: Já – 30, Nei – 21, Sátu hjá – 4)
- Breytingartillaga 4 Flutningsaðili: Ragnheiður Silja Kristjánsdóttir – Samþykkt með 75,93% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: Já – 41, Nei – 11, Sátu hjá – 2)
Lagabreytingatillaga – 25. grein, um skipun embætta Flutningsaðilar: stjórn BÍS – Samþykkt með 98,15% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: Já – 53, Nei – 0, Sátu hjá – 1)
Lagabreytingatillaga – 26. grein, um aldurstakmörk ungmennaráðs Flutningsaðilar: Ungmennaþing – Samþykkt með 84,91% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: Já – 45, Nei – 5, Sátu hjá – 3)
Lagabreytingartillaga – 26. grein um brottfall í fastaráðum Flutningsaðilar: Stjórn BÍS
- Breytingartillaga 1 – Flutningsaðili: Jón Andri – Felld með 61,11% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: Nei – 33, Já – 11, Sátu hjá – 10)
- Breytingartillaga 2 – Flutningsaðili: Sigurður Viktor Úlfarsson – Samþykkt með 72,22% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: Já – 39, Nei – 8, Sátu hjá – 7)
Lagabreytingartillaga – 26. grein um hlutverk ungmennaráðs Flutningsaðilar: Ungmennaþing – Dregin til baka
Afgreitt á Ungmennaþingi 2023
Eftirfarandi gögn eru til að upplýsa Skátaþing um mál sem afgreidd voru á Ungmennaþingi en eru þó ekki til afgreiðslu á Skátaþingi 2022.
Kjör á ungmennaþingi
Samkvæmt 16. grein laga BÍS átti ekki að kjósa í ungmennaráð á Ungmennaþingi 2023. En ungmennaráð ákvað að auglýsa allar stöður lausar og voru eftirfarandi kjörin í ráðið:
Fjögur sæti í ungmennaráði:
Jóhann Thomasson Viderö
Svava Dröfn Davíðsdóttir
Arnbjörg Ýr Sigurðardóttir
Högni Gylfason
Áskoranir samþykktar á Ungmennaþingi:
Hægt er að fræðast um áskoranir ungmennaþings í fundargerð undir lið 4 sem má lesa með því að smella hér.
Tölfræði um atkvæðisbæra fulltrúa
TÖLFRÆÐI UM KJÖRMENN
Mögulegur hámarksfjöldi atkvæða
Fjöldi starfandi skátafélaga með A aðild voru 24 og fjöldi starfandi skátafélaga með B aðild voru 2 þegar Skátaþing 2020 fór fram. Því hefði mögulegur hámarksfjöldi atkvæða getað verið 98.
Atkvæði eftir félögum
Skátafélagið Árbúar | 4 |
Skátafélagið Eilífsbúar | 1 |
Skátafélagið Fossbúar | 4 |
Skátafélagið Garðbúar | 4 |
Skátafélagið Heiðabúar | 4 |
Skátafélagið Hraunbúar | 4 |
Skátafélagið Klakkur | 4 |
Skátafélagið Kópar | 2 |
Skátafélagið Landnemar | 4 |
Skátafélagið Mosverjar | 4 |
Skátafélagið Radíóskátar | 1 |
Skátafélagið Segull | 2 |
Skátafélagið Skjöldungar | 4 |
Skátafélagið Sólheimar | 1 |
Skátafélagið Strókur | 2 |
Skátafélagið Svanir | 4 |
Skátafélagið Vífill | 4 |
Skátafélagið Ægisbúar | 4 |
Samtals | 57 |
Skiluðu ekki kjörbréfi
Skátafélag Akranes
Voru ekki viðstödd Skátaþing
Skátafélag Borgarness
Skátafélagið Einherjar/Valkyrjan
Skátafélagið Faxi
Skátafélagið Hafernir
Skátafélagið Stígandi
Skátafélagið Vogabúar
Skátafélagið Örninn
Um hlut ungmenna meðal atkvæðisbærra fulltrúa
Kjörmenn á þátttökualdri (Róverskátar eða yngri) voru 33 af 57 aðalfulltrúum og 9 af 16 varamönnum.
SKÁTAFÉLAG | AÐALFULLTRÚAR Á ÞÁTTTÖKUALDRI | AÐALFULLTRÚAR YFIR ÞÁTTTÖKUALDRI | VARAFULLTRÚAR Á ÞÁTTTÖKUALDRI | VARAFULLTRÚAR YFIR ÞÁTTTÖKUALDRI |
Árbúar | 4 | 0 | 1 | 0 |
Eilífsbúar | 0 | 1 | 0 | 0 |
Fossbúar | 1 | 3 | 4 | 0 |
Garðbúar | 3 | 1 | 0 | 2 |
Heiðabúar | 2 | 2 | 0 | 0 |
Hraunbúar | 3 | 1 | 2 | 0 |
Klakkur | 2 | 2 | 0 | 2 |
Kópar | 1 | 1 | 0 | 0 |
Landnemar | 3 | 1 | 0 | 0 |
Mosverjar | 2 | 2 | 2 | 2 |
Radíóskátar | 0 | 1 | 0 | 0 |
Segull | 2 | 0 | 0 | 0 |
Skjöldungar | 3 | 1 | 0 | 3 |
Sólheimar | 0 | 1 | 1 | 0 |
Strókur | 0 | 2 | 0 | 0 |
Svanir | 4 | 0 | 4 | 0 |
Vífill | 2 | 2 | 0 | 1 |
Ægisbúar | 1 | 3 | 0 | 3 |
Alls | 33 | 24 | 14 | 13 |