KJÖRBRÉF FYRIR SKÁTAÞING

Skv. 20 gr. Laga BÍS:

Rétt til setu á Skátaþingi eiga:

A) Með atkvæðisrétt:

Fulltrúar skátafélaga með aðild A fara með 4 atkvæði, þar af skal eitt atkvæði bundið félagsforingja eða öðrum stjórnarmeðlim skátafélagsins í hans stað og æskilegt er að minnst eitt atkvæði sé í höndum einstaklings á aldrinum 13-25 ára.

Fulltrúar skátafélaga með aðild B fara með 1 atkvæði.

  • Fulltrúar með atkvæðisrétt skulu vera starfandi skátar 13 ára og eldri.
  • Enginn getur farið með fleiri en eitt atkvæði á Skátaþingi og eingöngu fyrir skátafélag sem hann er skráður félagi í.
  • Einfaldur meirihluti greiddra atkvæða ræður úrslitum mála á Skátaþingi, nema um breytingu á lögum BÍS eða Grunngildum BÍS sé að ræða.

UPPLÝSINGAR UM MIG SEM FYLLIR ÚT KJÖRBRÉFIÐ

Samkvæmt 19. grein laga BÍS geta eingöngu félagsforingi eða aðrir stjórnarmeðlimir skilað inn kjörbréfi.

FULLTRÚAR

Samkvæmt 20. grein laga BÍS fá fulltrúar skátafélaga með aðild A að fara með 4 atkvæði, þar af skal eitt atkvæði bundið félagsforingja eða öðrum stjórnarmeðlim í hans stað. og æskilegt er að minnst eitt atkvæði sé í höndum einstaklings á aldrinum 13-25 ára.

Fulltrúar skátafélaga með aðild B fara með 1 atkvæði.

Fulltrúar með atkvæðisrétt skulu vera starfandi skátar 13 ára og eldri.

Enginn getur farið með fleiri en eitt atkvæði á Skátaþingi og eingöngu fyrir skátafélag sem hann er skráður félagi í.

Aðalfulltrúi #1

Selected Value: 1
Með atkvæðarétt í forföllum aðalfulltrúa

SKILMÁLAR

Samkvæmt 20. grein laga BÍS er skilyrði fyrir úthlutun atkvæða að skátafélag hafi staðið skil á gögnum og greiðslum skv. 10. grein sömu laga.

Kjörbréfanefnd er heimilt að veita undanþágu frá þessu skilyrði sé dráttur á afhendingu tilkynnt tímanlega og henni fylgi skriflegur rökstuðningur. Kjörbréfanefnd skal meta hvað teljast gildar ástæður í þessu sambandi.
Vinsamlegast hakið við allt sem á við. Athugið að ekki þarf að skila félagatali sérstaklega því Skátamiðstöð hefur aðgang að því í rauntíma á Abler.