Verkefni 9 – Örbylgjuskátabollakaka
Í stuðkví dagsins kennum við einfalda en stórskemmtilega leið til að baka súkkulaðiköku í bolla.
Það sem þarf:
- Örbylgjuofn
- Bolla
- Góða skapið
- Salt
- Vanilludropa
- Súkkulaði
- Olíu
- Mjólk
- Egg
- Kakóduft
- Sykur
- Hveiti
Hægt er að gera kökuna vegan: 1/2 banana í staðinn fyrir egg, vegan mjólk í staðinn fyrir mjólk
Blandið hráefnunum í bolla eins og myndin sýnir hér að neðan. Mælt er með því að þurrefnum sé ekki blandað við vökva fyrr en skömmu áður en allt er tilbúið og hægt er að hræra hráefnin vel saman. Setjið bollan næst inn í örbylgjuofn og gætið þess að stilla örbylgjuofninn ekki á lengri tíma en tvær mínútur og hafið vökult auga með bakstrinum meðan bollinn er inni í ofninum.
Að 2 mínútum loknum ætti afurðin að vera bragðgóð súkkulaðikaka til að njóta!
Fleiri Stuðkví verkefni:
04/05/2020
Lokafærslan: Happdrætti og merki
Happdrætti og merki Við viljum byrja á því að þakka öllum fyrir frábæra þátttöku! Við sendum sérstakar…
30/04/2020
Verkefni 46 – Útieldun
Verkefni 46 – Útieldun Ertu búin að ákveða hvað á að vera í matinn í dag? En ertu búin að ákveða hvar…
29/04/2020
Verkefni 45 – Moltutunna
Verkefni 45 – Moltutunna Eitt af helstu markmiðum okkar í tengslum við heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna…
28/04/2020
Verkefni 44 – Vinabönd
Verkefni 44 – Vinabönd Heimsmarkmið númer 17 er samvinna um heimsmarkmiðin þar sem mikilvægt er að…
27/04/2020
Verkefni 43 – Hunangsflugur
Verkefni 43 – Hunangsflugur Hvað hefur þú séð margar hunangsflugur í sumar? Það hafa tvær risa stórar…
26/04/2020
Verkefni 42 – Heimsmarkmiðin heim
Verkefni 42 – Heimsmarkmiðin heima Í dag er markmiðið að vita meira um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna…
25/04/2020
Verkefni 41 – Dagur umhverfisins
Verkefni 41 – Dagur umhverfisins Stóri plokkdagurinn Í dag blæs Félagsskapurinn Plokk á Íslandi til…
24/04/2020
Verkefni 40 – Ræktaðu þitt eigið grænmeti
Verkefni 40 – Ræktaðu þitt eigið grænmeti Í dag ætlum við að setja upp aðstöðu til þess að rækta okkar…
23/04/2020
Verkefni 39 – Heimagerður ís í poka
Verkefni 39 – Heimagerður ís í poka Gleðileg sumar! Nú er sumarið, sem flestir eru búin að bíða spennt…