Fundargerð Skátaþing 2021
Hægt er að sækja fundargerð Skátaþings 2021 á pdf formi með því að smella hér.
Hér neðar á síðunni má einnig finna ýmsar fróðlegar upplýsingar um Skátaþingið s.s. allar tillögur sem afgreiddar voru á þinginu, niðurstöður kosninga, upplýsingar um atkvæðadreifingu og aldursskiptingu þingfulltrúa með atkvæðisrétt.
Athygli er vakin á því að þar sem vísun í gildandi lög, reglugerðir og stefnur BÍS leiðir alltaf á útgáfu sem er í gildi þegar þau plögg eru skoðuð en ekki eins og þau voru þegar þingið fór fram.
Rafrænt Skátaþing 2021
Skátaþing verður haldið þriðjudaginn 13. apríl með notkun Microsoft Teams og fá allir skráðir fundarmenn tölvupóst með hlekk á fundinn. Smelltu hér til að skrá þig á skátaþingið.
Rafrænt fundarými opnar klukkan 18:30 og er setning þingsins klukkan 19:00.
Rafrænt kosningarkerfi
Þau sem hafa atkvæðarétt hafa aðgang að rafrænu kosningarkerfi fyrir Skátaþing 2021.
Rafræn mælendaskrá
Kjörbréf fyrir skátaþing
Opnar umræður um málefni Skátaþings 2021
Haldnir verða tveir umræðufundir um málefni Skátaþings 2021. Mættu ef þú vilt spjalla um málefni sem tengjast þinginu, heyra skoðanir annarra skáta og hlusta á rök þeirra sem sendu inn tillögur fyrir þingið.
Fundirnir eru kjörinn vettvangur til að ræða lagabreytingatillögur og þingsályktun sem borist hafa þinginu, hvernig skátar geta stuðlað að aukinni ungmennaþátttöku og skoða drög að fjárhags- og starfsáætlun BÍS.
Fundirnir verða haldnir á Zoom og eru linkar á fundina hér fyrir neðan:
Dagskrá þingsins er þannig:
-
- Setning Skátaþings
- Kosning fundarstjóra og fundarritara
Jón Þór Gunnarsson kjörinn fundarstjóri.
Kolbrún Ósk Pétursdóttir og Védís Helgadóttir kjörnar fundarritarar. - Kosning í kjörnefnd og allsherjanefnd
Guðjón Hafsteinsson, Inga Auðbjörg K. Straumland og Jón Andri Helgason kjörin í kjörnefnd.
Auður Eygló Andrésdóttir, Dabjört Vatnsdal Brynjarsdóttir, Inga Úlfsdóttir, Jóhann Malmquist og Pjetur Már Hjaltason kjörin í allsherjarnefnd - Inntaka nýrra skátafélaga
- Skýrsla stjórnar fyrir síðasta almanaksár kynnt og rædd
- Úthlutun úr styrktarsjóði skáta
Kópar, styrkur fyrir Skátaskálann Þrist, 200.000
Rekkaskátar í Garðbúum, Ægisbúum og Skjöldungum, Skátacraft, 50.000
Klakkur, Vetraráskorun á gönguskíðum, 90.000 - Niðurstaða kjörnefndar kynnt
- Endurskoðaðir reikningar BÍS fyrir síðasta almanaksár kynntir, ræddir og afgreiddir
- Fjárhagsáætlun BÍS fyrir 2 ár, yfirstandandi ár og það næsta, kynnt, rædd og afgreidd
- Tillaga að félagsgjaldi skáta til BÍS kynnt, rædd og afgreidd
- Starfsáætlun BÍS til fimm ára og langtíma stefnumörkun
- Staðfesting á skipan félagsforingjafundar – (Samþykkt, samhljóða)
- Ályktanir kynntar, ræddar og afgreiddar
- Lagabreytingar kynntar, ræddar og afgreiddar
- Kynningar frá skátafélögum
- Önnur mál
- Þingslit
Mikilvægar dagsetningar fram að Skátaþingi
16. mars kl. 19:00 – Fresti til að skila tillögum að lagabreytingum til stjórnar BÍS lýkur.
23. mars kl. 19:00 – Fresti til að skila beiðnum um upptöku mála á Skátaþingi til stjórnar BÍS lýkur.
30. mars kl. 19:00 – Fresti stjórnar BÍS til að senda félagsforingjum þinggögn, framboðslista og drög að dagskrá Skátaþings lýkur.
6. apríl kl. 19:00 – Fresti til að skila athugasemdum um útsend gögn til Skátamiðstöðvarinnar lýkur.
6. apríl kl. 19:00 – Skráning á Skátaþing lýkur
13. apríl kl. 19:00 – Skátaþing er sett
Tillögur frá skátafélögum, stjórn BÍS, ráðum þess og nefndum
Tillaga um jafnréttis- og mannréttindastefnu BÍS – Samþykkt með 100% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: Já – 49)
Þinggögn
Fundarboð Skátaþings 2021:
Fundarboð – Skátaþing apríl 2021
Uppgjör ársins 2021:
Ársreikningur BÍS 2020 – Samþykkt með 98% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: Já – 49, Nei – 1, Tóku ekki afstöðu – 0)
Kynningarmyndband um ársreikning BÍS 2020
Kynningarmyndband um ársreikning Skátamóta og ÚSÚ 2020
Stefnumál framtíðar:
Fjárhagsáætlun BÍS 2021-2022 – Samþykkt með 95,74% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: Já – 45, Nei – 0, Tek ekki afstöðu – 2)
Tillaga að ársgjaldi til BÍS 2021-2022 – Samþykkt með 100% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: Já – 48)
Starfsáætlun BÍS 2021-2025
Fyrri kosning – Sviðsmynd 1 kosin fram yfir sviðsmynd 2 með 64% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: Sviðsmynd 1 – 38, Sviðsmynd 2 – 18)
Seinni kosning – Sviðsmynd 1 samþykkt með 93,62% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: Já – 44, Nei – 3, Tek ekki afstöðu – 0)
Kynningarmyndband um starfsáætlun BÍS 2021-2025
Gildandi lög, reglugerðir og stefnur BÍS:
Reglugerð BÍS um einkennismerki skáta
Reglugerð BÍS um heiðursmerki
Reglugerð BÍS um hæfi skátaforingja
Reglugerð BÍS um hæfi leiðbeinenda
Reglugerð BÍS um Landsmót
Reglugerð BÍS um skátamót
Reglugerð BÍS um styrktarsjóð skáta
Reglugerð BÍS um utanferðir skáta
Forvarnarstefna BÍS
Vímuvarnarstefna BÍS
Umhverfisstefna BÍS
Lagabreytingartillögur
Um auðveldara aðgengi skáta að Skátaþingi, auk embætta og ráða innan BÍS og að Ungmennaþing verði haldið a.m.k. árlega – Flutningsaðili: Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir
9. grein laga um auðveldara aðgengi ungra skáta að stjórn skátafélags. – Felld með 64% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: Nei – 32, Já – 16 Tek ekki afstöðu – 2)
Ný 16. grein skátalaga um árlegt Ungmennaþing og 21. grein laga um áheyrnarfulltrúa ungmenna. – Samþykkt með 84% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: Já – 42, Nei – 6, Tek ekki afstöðu – 1)
18. grein um auðveldara aðgengi ungmenna að Skátaþingi auk embætta og ráða innan BÍS. – Felld, náði eingöngu samþykkt 60% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: Já – 30, Nei – 18, Tek ekki afstöðu – 2)
18. grein um jafna aldursdreifingu í ráðum, nefndum og stjórnum. – Samþykkt með 86% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: Já – 43, Nei – 7, Tek ekki afstöðu – 0)
19. grein um atkvæði ungmenna á Skátaþingi – Felld með 59,18% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: Nei – 29, Já – 20, Tek ekki afstöðu – 1)
19. grein um atkvæðisrétt ungmenna á Skátaþingi – Felld með 56% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: Nei – 28, Já – 22, Tek ekki afstöðu – 0)
20. grein um þátttöku ungmenna í kjörnefnd og allsherjarnefnd á Skátaþingi – Felld, náði eingöngu samþykkt 52% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: Já – 26, Nei – 24, Tek ekki afstöðu – 0)
20. grein um kjörgengi ungmenna. – Felld, náði eingöngu samþykkt 52% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: Já – 26, Nei – 24, Tek ekki afstöðu – 0)
25. grein um fjölgun í fastaráð – Samþykkt með 77,55% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: Já – 38, Nei – 4, Tek ekki afstöðu – 7)
25. grein um aldurstakmark ungmennafulltrúa í fastaráði BÍS – Felld með 52% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: Nei – 26, Já – 24, Tek ekki afstöðu – 0)
25. grein um aldurstakmark skáta í ungmennaráði – Felld með 55,10% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: Nei – 27, Já – 22, Tek ekki afstöðu – 0)
Tölfræði um kjörmenn á Skátaþingi 2021
Mögulegur hámarksfjöldi atkvæða
Fjöldi starfandi skátafélaga með A aðild voru 24 og fjöldi starfandi skátafélaga með B aðild voru 2 þegar Skátaþing 2020 fór fram. Því hefði mögulegur hámarksfjöldi atkvæða getað verið 98
Atkvæði eftir félögum
Árbúar | 4 |
Eilífsbúar | 1 |
Fossbúar | 4 |
Garðbúar | 4 |
Heiðarbúar | 4 |
Hraunbúar | 4 |
Klakkur | 4 |
Kópar | 4 |
Landnemar | 4 |
Mosverjar | 2 |
Segull | 4 |
Skjöldungar | 4 |
Vífill | 4 |
Vogabúar | 4 |
Ægisbúar | 3 |
Samtals | 54 |
Skiluðu ekki inn kjörbréfi fyrir Skátaþing 2020
Skátafélag Akraness
Skátafélag Borgarness
Skátafélagið Einherjar Valkyrjan
Skátafélagið Faxi
Skátafélagið Hafernir
Skátafélag Sólheima
Skátafélagið Stígandi
Skátafélagið Strókur
Skátafélagið Svanir
Skátafélagið Örninn
Um ungmennaþátttöku meðal kjörmanna
Kjörmenn á þátttökualdri (Róverskátar eða yngri) voru 26 af 52 kjörmönnum og 0 af 5 varamönnum.
Aldursskipting kjör- og varamanna eftir skátafélögum
Skátafélag | Kjörmenn á þátttökualdri |
Kjörmenn yfir þátttökualdri |
Varamenn á þátttökualdri |
Varamenn yfir þátttökualdri |
Árbúar | 2 | 2 | 0 | 0 |
Eilífsbúar | 0 | 1 | 0 | 0 |
Fossbúar | 2 | 2 | 0 | 0 |
Garðbúar | 2 | 2 | 0 | 0 |
Heiðarbúar | 1 | 3 | 0 | 1 |
Hraunbúar | 4 | 0 | 0 | 0 |
Klakkur | 1 | 3 | 0 | 1 |
Kópar | 3 | 1 | 0 | 0 |
Landnemar | 3 | 1 | 0 | 1 |
Mosverjar | 1 | 1 | 0 | 0 |
Segull | 3 | 1 | 0 | 1 |
Skjöldungar | 2 | 2 | 0 | 0 |
Vífill | 1 | 3 | 0 | 0 |
Vogabúar | 0 | 4 | 0 | 1 |
Ægisbúar | 1 | 2 | 0 | 0 |
Alls | 26 | 28 | 0 | 5 |