Fundargerð Skátaþings 2025
Samkvæmt 21.gr laga BÍS skulu fundarstjórar auk allsherjarnefndar yfirfara og undirrita fundargerð frá fundarriturunum.
Upptaka skátaþings 2025
Dagsetning Skátaþings
Skátaþing 2025 fer fram helgina 4.-6. apríl í Hafnarfirði.
Mikilvægar dagsetningar fram að skátaþingi
Rétt er að vekja athygli á eftirfarandi dagsetningum fram að þingi samkvæmt gildandi lögum BÍS.
7.mars kl. 19:00 – Fresti til að skila tillögum að lagabreytingum til stjórnar BÍS lýkur.
14. mars kl. 19:00 – Fresti til að skila beiðnum um upptöku mála á Skátaþingi til stjórnar BÍS lýkur.
14. mars kl. 12:00 – Framboðsfrestur í stjórn og fastaráð BÍS rennur út.
21. mars kl. 19:00 – Fresti stjórnar BÍS til að senda félagsforingjum þinggögn og drög að dagskrá Skátaþings lýkur.
28. mars kl. 19:00 – Fresti til að skila athugasemdum um útsend gögn til Skátamiðstöðvarinnar lýkur.
28. mars kl. 19:00 – Skráning á Skátaþing lýkur.
4. apríl kl. 19:00 – Fresti skátafélaga til að skila gögnum og kjörbréfum til skrifstofu BÍS lýkur.
4. apríl kl. 19:00 – Skátaþing er sett.
Erindi skulu berast með tölvupósti til stjórnar BÍS eða Skátamiðstöðvar.
Skráning þingfulltrúa
Allir starfandi skátar hafa rétt til að sitja Skátaþing með málfrelsi og tillögurétt óháð aðildarleið. Skátar 16 ára og eldri geta farið með 1 atkvæði félags sem þau eru skráð í. Skátafélög eru hvött til að vekja athygli sinna skáta á þinginu. Öll sem hyggjast taka þátt skulu skv. 18. grein laga BÍS skrá sig á skraning.skatarnir.is fyrir 29.mars klukkan 19:00 Félagsforingjar eða annað stjórnarfólk skátafélaganna skal skila kjörbréfum rafrænt þar sem tilgreindir eru aðal- og varafulltrúar skátafélags á þinginu.
Skil kjörbréfa
Félagsforingi eða annað stjórnarfólk skal fylla út rafrænt kjörbréf áður en Skátaþing er sett.
Þinggögn
Hér birtast þinggögn jafnóðum og þau berast
Fundarboð og dagskrá Skátaþings 2025:
Uppgjör ársins 2024:
Stefnumál framtíðar:
Gildandi lög, reglugerðir og stefnur BÍS:
Lög BÍS
Grunngildi BÍS
Stefna BÍS til 2025 – Fyrirmynd til framtíðar
Reglugerð BÍS um einkenni íslenskra skáta
Reglugerð BÍS um einkennismerki skáta
Reglugerð BÍS um heiðursmerki
Reglugerð BÍS um hæfi skátaforingja
Reglugerð BÍS um hæfi leiðbeinenda
Reglugerð BÍS um Landsmót
Reglugerð BÍS um merki BÍS
Reglugerð BÍS um skátamót
Reglugerð BÍS um styrktarsjóð skáta
Reglugerð BÍS um utanferðir skáta
Forvarnarstefna BÍS
Jafnréttisstefna BÍS
Vímuvarnarstefna BÍS
Umhverfisstefna BÍS
Persónuverndarstefna BÍS
Embætti laus til kjörs á Skátaþingi 2025:
STJÓRN
FASTARÁÐ
ANNAÐ
Framboðstilkynningar og tillögur um fólk í þessi embætti óskast sendar uppstillingarnefnd hið fyrsta og eigi síðar en
Tilkynningar um framboð þurfa að berast í tölvupósti á netfang uppstillingarnefndar. Sérstök athygli er vakin á því að ekki er hægt að skila framboðum á þinginu sjálfu.
UPPSTILLINGARNEFND SKIPA:
Ásgeir Ólafsson | asgeir0410@icloud.com | s: 8444069 | Skátafélagið Hraunbúar |
Dagbjört Vatnsdal Brynjarsdóttir | dagga@mosverjar.is | s: 8624605 | Skátafélagið Mosverjar |
Hafdís Bára Kristmundsdóttir | hafdis@hofsstadaskoli.is | s: 6171591 | Skátafélagið Vífill |
Ingimar Eydal | ingimar.eydal@simnet.is | s: 8622173 | Skátafélagið Klakkur |
Reynir Tómas Reynisson | reynir@gardbuar.is | s: 6986226 | Skátafélagið Garðbúar |