Fréttir


Skátapepp í Búðardal

Skátapepp var haldið í Búðardal 27. til 29. september og var tekið ótrúlega vel á móti skátunum. Þema námskeiðsins var ofurhetjuþema og voru allir ráðgjafar í glæsilegum búningum og þurftu allir…


Netnámskeið-Verndum þau opið

Æskulýðsvettvangurinn ásamt hópi fagaðila í barnaverndarmálum hefur á síðustu mánuðum unnið að því að setja á laggirnar netnámskeið í barnavernd fyrir fólk sem starfar með börnum og ungmennum í…


Sumar-Gilwell Leiðtogaþjálfun

Sumar-Gilwell leiðtogaþjálfun fór fram á Úlfljótsvatni um liðna helgi. Fimmtán skátar frá hinum ýmsu félögum tóku þátt í fjölbreyttri og fræðandi dagskrá.


Rifist um rækjusamlokur

Undirbúningshelgi reykvískra sveitarforingja fór fram í Landnemaheimilinu um helgina, þar sem sveitarforingjar komu saman og skipulögðu komandi starfsvetur. Markmiðið með helginni var að þétta…