Verslunarmannahelgin á Úlfljótsvatni
Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni, Grafningsvegur efri, Selfoss, IcelandKomdu á Úlfljótsvatn um verslunarmannahelgina
Komdu á Úlfljótsvatn um verslunarmannahelgina
Skráningu lýkur 1. júlí 2025
Alþjóðafulltrúarnir okkar Egle og Berglind bjóða upp á kynningarfund um sjálfboðaliðastörf erlendis
Kveikja verður haldin dagana 26. og 27. ágúst! Með því að mæta á Kveikju gerum við skátastarfið í vetur enn […]
Kveikja verður haldin dagana 26. og 27. ágúst! Með því að mæta á Kveikju gerum við skátastarfið í vetur enn […]
Við í Ungmennaráð BÍS ætlum að halda helgar viðburð fyrstu helgina í september, 5.-7. september, í Esjuhlíðum. Markmið helgarinnar er […]
Hvað gera sveitar- og aðstoðarsveitarforingjar? Hvaða verkefnum á ég að vera að sinna sem foringi? Komdu á námskeið þar sem […]
Ungmennaráð Ungmennafélags Íslands (UMFÍ) stendur fyrir ungmennaráðstefnunni Ungt fólk og lýðheilsu dagana 12. – 14. september á Reykjum í Hrútafirði. […]
Langar þig að vera með í undirbúningnum? Helgina 19.-21. september verður vinnuhelgi á Hömrum fyrir Landsmót skáta. Mótsstjórn og ýmis […]
Það er mikilvægt fyrir alla þá sem starfa með börnum og unglingum að vera meðvitaðir um skyldur sínar og ábyrgð, að geta lesið í vísbendingar um að vanræksla eða ofbeldi, hvort sem það er andlegt, líkamlegt eða kynferðislegt, eigi sér stað og vita hvernig bregðast á við ef slík mál skjóta upp kollinum.