Ungmennaþing – 2023
Lækjabotnar Lækjarbotnaland 33, KópavogurUngmennaþing verður haldið í Lækjabotnum 10.-12. febrúar.
Hringborð skátaforingja
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, ReykjavíkHringborðin er nýjung í skátastarfi. Þessi viðburður er samráðsvettvangur fyrir skátaforingja vissra aldursbila til þess að koma saman, stilla strengi, skerpa á ákveðnum málefnum, deila reynslu og ræða mikilvæg umræðuefni. Frekari upplýsingar koma um viðburðinn þegar nær dregur.
Hinsegin fræðsla – Námskeiðaáætlun Æskulýðsvettvangsins
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, ReykjavíkÁ Íslandi og í íþrótta- og æskulýðsfélögum landsins er fjöldi barna og unglinga hinsegin og það er mikilvægt að þau finni fyrir öryggi og vellíðan á sínum vettvangi. Þekking og fræðsla í hinsegin málum er grundvöllur fyrir því að draga […]
Útilífsnámskeið 2023
Eyjafjörður AkureyriSkíðasamband skáta stendur fyrir útilífsnámskeiði í Eyjafirði helgina 10.-12. febrúar 2023. Námskeiðið er ætlað dróttskátum og rekka/róverskátum. Þátttakendur fræðast um ýmis atriði tengd vetrar útivist, svo sem klæðnað, búnað, mataræði, skyndihjálp, skíðabúnaði og margt fleira. Þátttakendur gista eina nótt inni, […]
Þankadagurinn 2023
Þankadagurinn eða World Thinking Day er dagur alþjóðlegrar vináttu þar sem skátar út um allan heim hugsa hlýtt til annarra skáta og senda þakklæti út í heiminn. Haldið hefur verið upp á Þankadaginn á hverju ári síðan 1926. Hugmyndin varð […]
Næturleikurinn
Skátaheimili Hraunbúa Hjallabraut 51, HafnarfjörðurNæturleikurinn er stærsti rekkaskáta viðburður Íslands 2023. Leikurinn er settur á fimmta áratug síðustu aldar (1940) og snýr að því að vinna í 5-10 manna teymum að stóru sameiginlegu markmiði – gegn óþekktum andstæðing. En getum við treyst því að […]
Drekaskátadagurinn 2023
Skátafélagið Svanir Bjarnastaðir, GarðabærÆvintýrið heldur áfram að leika við drekaskátana okkar á drekaskátadeginum 4. mars. Að þessu sinni heimsækjum við skátafélagið Svani á Álftanesi þar sem við fáum að kynnast heimahögum þeirra við Bjarnastaði. Dagskráin sjálf hefst kl. 13 en skátasveitirnar eru velkomnar […]
Samskipti og siðareglur – Námskeiðaáætlun Æskulýðsvettvangsins
KFUM og KFUK Holtavegur 28, ReykjavíkSiðareglur eru mikilvægur hlekkur í því að standa vörð um hagsmuni barna og ungmenna sem taka þátt í íþrótta- og æskulýðsstarfi og til að tryggja öryggi þeirra, sem og starfsfólks og sjálfboðaliða í starfinu. Æskulýðsvettvangurinn og þau félagasamtök sem saman […]
18:23
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, ReykjavíkFöstudaginn 10. mars verður haldinn viðburðurinn 18:23 í Hraunbæ 123. Viðburðurinn mun standa yfir í 18 klst og 23 mínútur og er slitið laugardaginn 11. mars kl. 12:46. Þátttökugjald viðburðar er 10.000kr. 18:23 er viðburður fyrir alla drótt- og rekkaskáta […]
Skátaþing 2023
Háskólinn á Akureyri Norðurslóð 2, AkureyriÞingið verður haldið dagana 24.-26. mars í Háskólanum á Akureyri og hefst með setningu kl. 20:30 föstudaginn 24. mars og lýkur sunnudaginn 26. mars kl. 13:00. Aðstaðan opnar kl. 18:30 og frá þeim tíma er hægt að fá þinggögn afhent. […]