Hleð Viðburðir

Verslunarmannahelgin á Úlfljótsvatni

Um viðburðinn:

Komdu á Úlfljótsvatn um verslunarmannahelgina!
Dagskráin verður stórskemmtileg og eitthvað fyrir öll.
⭐Föstudagur – 1. ágúst
        18:00-20:00 – Popp yfir eldi | Smáflekagerð | Ratleikur
⭐Laugardagur – 2. ágúst
        10:00-12:00 – Bátar | Bogfimi | Hoppukastalar
        14:00-16:00 – Klifur | Skógarganga | Útieldun | Hoppukastalar
        20:00-21:00 – Kvöldvaka
⭐Sunnudagur – 3. ágúst
        10:00-12:00 – Klifur | Vatnafjör v. vatnasafarí | Hoppukastalar
        14:00-16:00 – Bátar | Bogfimi | Hoppukastalar
        17:00-18:00 – Leikhópurinn Lotta: söngleikurinn Hrói Höttur
        20:00-21:00 – Kvöldvaka
Bókið tjaldsvæði á reisa.is
Dagskrármiðar kosta 5.000 kr fyrir helgina og eru seldir í þjónustumiðstöð.

Staðsetning viðburðar á korti

Klst

Min

Sek

Lykilupplýsingar

Byrjar:
1. ágúst
Endar:
4. ágúst
Aldurshópar:
Fálkaskátar, Dróttskátar, Rekkaskátar, Róverskátar, Eldri skátar, Fjölskylduskátar, Drekaskátar
Vefsíða:
https://www.facebook.com/events/1206872580918863

Skipuleggjandi

Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni

Staðsetning

Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni
Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni
Grafningsvegur efri, Selfoss 801 Iceland
+ Google Map
Sími:
482-2674
Vefsíða:
View Staðsetning Website

BANDALAG ÍSLENSKRA SKÁTA


Hraunbær 123,110 Reykjavík (sjá á korti)Sími: 550 9800Netfang: skatarnir@skatarnir.is 

OPNUNARTÍMI SKRIFSTOFU

Mánudaga – fimmtudaga: 09:00 – 16:00Föstudaga: 09:00 – 13:00

SAMFÉLAGSMIÐLAR


 

Privacy Preference Center