Landsmót drekaskáta
Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni, Grafningsvegur efri, Selfoss, IcelandLandsmót drekaskáta 2022 verður haldið á Úlfljótsvatni dagana 10. - 12. júní. Mótið byggir á hinu hefðbundna drekaskátamóti sem haldið er árlega en er lengra og stærra í sniðum. Þemað í ár verður ævintýraþema og eru drekaskátasveitir hvattar til að […]
Upplýsingafundur fyrir Landsmót Rekka & Róverskáta 2022
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, IcelandUpplýsingafundur um Landsmót Rekka og Róverskáta 2022 verður haldinn mánudaginn 20. júní kl. 18 í Skátamiðstöðinni, Hraunbæ 123. Fundurinn er fyrir rekkaskáta, róverskáta, fararstjóra, stjórn skátafélaga og forráðafólk. Fulltrúar mótstjórnar mun kynna umgjörð mótsins, fara ítarlega í gönguna, matarhugmyndir, útbúnað, […]
Fararstjórafundur fyrir landsmót fálkaskáta
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, IcelandFundur fyrir fararstjóra skátafélaganna á landsmót fálkaskáta 2022, farið verður yfir dagskrá mótsins, umgjörð og hverju er gott fyrir félögin að huga að í undirbúningi. Ætlast er til að hvert félag sem hyggst taka þátt sendi fulltrúa á fundinn, engin […]
Landsmót Fálkaskáta
Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni, Grafningsvegur efri, Selfoss, IcelandLandsmót fálkaskáta verður fjögurra daga tjaldbúðarmót sem verður 30. júní til 3. júlí á Úlfljótsvatni. Komið á fimmtudagskvöldi og heim á sunnudegi. Þemað verður „Þjóðlegt“ og með svipuðu sniði og mótið sem var á Laugum í Sælingsdal 2018. Í umgjörðinni […]
Landsmót rekka- og róverskáta
Hólaskjól Fjallabaksleið nyrðri, KirkjubæjarklausturLandsmót rekka- og róverskáta verður haldið dagana 17.-24. júlí. Mótið verður í tveimur hlutum þar sem fyrri hlutinn er göngumót frá Landmannalaugum að Hólaskjóli og seinni hlutinn er tjaldbúðarmót í Hólaskjóli Gönguhluti: Gönguhluti mótsins byrjar í Landmannalaugum að morgni […]
Landsmót dróttskáta
Hamrar Hamrar, Akureyri, IcelandLandsmót dróttskáta verður fimm daga flokkamót í tjaldbúð í útilífs- og umhverfismiðstöð skáta á Akureyri. Mótið verður haldið dagana 3.-7. ágúst. Þema mótsins er : Nýtt upphaf ! Skátaflokkarnir munu reyna að endurreisa samfélagið sem er í molum í kjölfar […]
Gleðigangan
Skátar ætla að fjölmenna saman í Gleðigönguna og hafa Viljurnar tekið að sér skipulagningu! Gangan leggur af stað frá Hallgrímskirkju stundvíslega kl. 14:00 en mæting fyrir þá sem eru með í göngunni er kl. 13:45 við Tækniskólann. Hægt er að […]
Kveikja – stjórnarmeðlimir
Hitt Húsið Rafstöðvarvegur 9, Reykjavík, IcelandKveikja verður haldin dagana 17. og 18. ágúst n.k. í Hinu Húsinu við Rafstöðvarveg og verður dagskráin klukkan 18-21 Með því að mæta á Kveikju gerum við skátastarfið í vetur enn betra og styðjum betur við okkar frábæra fólk í […]
Þvert yfir hálendið
Ert þú skáti á aldrinum 15-20 ára? Komdu með í hálendisferð í ágúst! Landvernd auglýsir eftir skátum á aldrinum 15-20 ára til að koma með í ævintýralega hálendisferð í ágúst! Hvenær? 18.-21. ágúst Hvers vegna? Markmið ferðarinnar er að skoða […]
Kveikja – foringjar
Hitt Húsið Rafstöðvarvegur 9, Reykjavík, IcelandKveikja verður haldin dagana 17. og 18. ágúst n.k. í Hinu Húsinu við Rafstöðvarveg og verður dagskráin klukkan 18-21 Með því að mæta á Kveikju gerum við skátastarfið í vetur enn betra og styðjum betur við okkar frábæra fólk í […]