Hleð Viðburðir

Landsmót dróttskáta

Um viðburðinn:

Landsmót dróttskáta verður fimm daga flokkamót í tjaldbúð í útilífs- og umhverfismiðstöð skáta á Akureyri. Mótið verður haldið dagana 3.-7. ágúst.

Enn er verið að mynda mótstjórn og vonumst við til að birta frekari upplýsingar, verð og opna skráningu fyrir árslok.

Klst

Min

Sek

Lykilupplýsingar

Byrjar:
03/08/2022 @ 18:00
Endar:
07/08/2022 @ 17:00
Aldurshópar:
Dróttskátar

Skipuleggjandi

Bandalag íslenskra skáta
Sími:
550-9800
Netfang:
skatar@skatar.is
Vefsíða:
skatarnir.is