Fjölskylduskátafundur á Menningarnótt
Klambratún Klambratún, Reykjavík, IcelandSkátarnir verða með fjölskylduskátafund á Menningarnótt. Á fundinum verður fjölskyldum boðið að taka þátt í fjölbreyttum leikjum og þrautum sem þau fara í gegnum saman. Öll eru velkomin, engar aldurstakmarkanir eru á viðburðinum en hverju barni þarf að fylgja fullorðinn […]
Forsetamerkisráðgjöf
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, IcelandMánudagskvöldið 29. ágúst kl 18.-21 geta rekkaskátar sem eru lögð af stað á vegferð að forsetamerkinu fengið ráðgjöf varðandi vinnuna að forsetamerkinu. Þangað geta bæði lengra og styttra komið mætt og fengið aðstoð við að átta sig á hvað þau […]
Námskeið fyrir sveitarforingja
framskálinn Bláfjöll, IcelandHvað gera sveitarforingjar? Hvaða verkefnum á ég að vera að sinna sem sveitarforingi? Komdu á námskeið þar sem markmið okkar er að svara þessum spurningum, bjóða upp á smiðjur sem nýtast ykkur í starfi og skemmta okkur saman! Námskeiðið er […]
Ungt fólk og lýðræði – Gleym mér ei!
Héraðsskólinn á Laugarvatni Laugarbraut 2, Laugarvatn, IcelandUngmennaráð UMFÍ heldur sína þrettándu ungmennaráðstefnu Ungt fólk og lýðræði dagana 9. – 11. september 2022 í Héraðsskólanum á Laugarvatni. Yfirskrift ráðstefnunnar er Ungt fólk og lýðræði – Gleym mér ei! Ráðstefnan er ætluð ungu fólki á aldrinum 16 - […]
Verndum þau
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, IcelandÞað er mikilvægt fyrir alla þá sem starfa með börnum og unglingum að vera meðvitaðir um skyldur sínar og ábyrgð, að geta lesið í vísbendingar um að vanræksla eða ofbeldi, hvort sem það er andlegt, líkamlegt eða kynferðislegt, eigi sér […]
Icelandic Work Party
Kandersteg International Scout Center Wagetiweg 7, Kandersteg, SwitzerlandAlþjóðlega Skátamiðstöðin í Kandersteg kallar og þú verður að svara! Við kynnum til leiks í fyrsta sinn hið íslenska vinnuteiti (the Icelandic Work Party) í Alþjóðalegu skátamiðstöðinni í Kandersteg. Frá 17.-25. september býður KISC (Kandersteg International Scout Center) 10 íslenskum […]
Hausthátíð að Hömrum
Hamrar, útilífs- og umhverfismiðstöð skáta Hamrar, Akureyri, Akureyri, IcelandLaugardaginn 17. september höldum við hausthátíð á Hömrum. Við byrjum með dagskrá fyrir skáta af yngri kynslóðinni kl. 13 þar sem boðið verður upp á báta, bíla, hoppukastala og fleira. Seinnipartinn verður dagskrá fyrir alla eldri skáta (Rekka- og Róver […]
Hringborð rekkaskátaforingja
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, IcelandUm viðburðinn:Hringborðin eru vettvangur fyrir sjálfboðaliða um land allt í samskonar hlutverkum að kynnast innbyrðis, ræða sín á milli þær áskoranir sem þau mæta í sínu starfi og deila á milli sín lausnum og góðum aðferðum. Við hvert hringborð verður […]
Námskeið fyrir aðstoðarsveitaforingja
Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni, Grafningsvegur efri, Selfoss, IcelandHvað gera aðstoðarsveitarforingjar? Hvaða verkefnum á ég að vera að sinna sem aðstoðarsveitarforingi? Komdu á námskeið þar sem markmið okkar er að svara þessum spurningum, bjóða upp á smiðjur sem nýtast ykkur í starfi og skemmta okkur saman! Námskeiðið er […]
Félagsforingjafundur
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, IcelandFÉLAGSFORINGJAFUNDUR Tímasetning: 4.október 2022 kl. 20-21:30 Staðsetning: Skátamiðstöðin, fyrir fjarfund: hlekkur fylgir í tölvupósti Boðaðir: Stjórn BÍS, félagsforingjar skátafélaga +2 (félagaþrennan). Fyrir þau félög sem ekki hafa innleitt félagaþrennuna er félagsforingi boðaður og þeir aðilar sem hafa mest með dagskrár- og […]