Hleð Viðburðir

Landsmót rekka- og róverskáta

Um viðburðinn:

Landsmót rekka- og róverskáta verður haldið dagana 18.-24. júlí. Mótið verður í tveimur hlutum þar sem fyrri hlutinn er göngumót og seinni hlutinn er tjaldbúðarmót.

Áhugasamur hópur hefur hafið undirbúning mótsins og við erum örugg um að geta birt allar helstu upplýsingar og opnað skráningu í nóvember.

Klst

Min

Sek

Lykilupplýsingar

Byrjar:
18/07/2022 @ 19:00
Endar:
24/07/2022 @ 16:00
Aldurshópar:
Rekkaskátar, Róverskátar

Staðsetning

Tilkynnt síðar

Skipuleggjandi

Bandalag íslenskra skáta
Sími:
550-9800
Netfang:
skatar@skatar.is
Vefsíða:
skatarnir.is