Hleð Viðburðir

Landsmót drekaskáta

Um viðburðinn:

Landsmót drekaskáta 2022 verður haldið á Úlfljótsvatni dagana 10. – 12. júní. Mótið byggir á hinu hefðbundna drekaskátamóti sem haldið er árlega en er lengra og stærra í sniðum.

Mótið er enn í undirbúningi og vonumst við til að auglýsa verð og opna skráningu fyrir árslok 2021

Staðsetning viðburðar á korti

Klst

Min

Sek

Lykilupplýsingar

Byrjar:
10/06/2022 @ 19:00
Endar:
12/06/2022 @ 17:00
Aldurshópar:
Drekaskátar

Skipuleggjandi

Bandalag íslenskra skáta
Sími:
550-9800
Netfang:
skatar@skatar.is
Vefsíða:
skatarnir.is

Staðsetning

Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni
Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni
Grafningsvegur efri, Selfoss 801 Iceland
+ Google Map
Sími:
482-2674
Vefsíða:
www.ulfljotsvatn.is