« All Events
Annar dagurinn af þremur af námskeiðum fyrir vinnuskólaliða (13 – 15 ára) í starfi hjá Útilífsskóla skáta sumarið 2020.
Annað kvöldið verður ‘Verndum þau’ námskeið á vegum fulltrúa Barnahúss. Frekari upplýsingar um námskeið má finna hér.