Forsetamerkisráðgjöf
Forsetamerkisráðgjöf
Mánudagskvöldið 27. maí kl 20:00 geta rekkaskátar sem eru lögð af stað á vegferð að forsetamerkinu fengið ráðgjöf varðandi vinnuna […]
Mánudagskvöldið 27. maí kl 20:00 geta rekkaskátar sem eru lögð af stað á vegferð að forsetamerkinu fengið ráðgjöf varðandi vinnuna […]
Skráningafrestur til 1. maí
Drekaskátamót 2024 verður haldið helgina 31. maí - 2. Júní 2024, en líkt og síðustu tvö ár verður mótið yfir heila helgi. Skátarnir gista því tvær nætur frá föstudegi fram á sunnudag.
Annar hluti Gilwell verður haldinn í tjaldbúð á Úlfljótsvatni dagana 5.-9. júní! Gilwell er tilvalið fyrir skáta, 20 ára og […]
Ds. Fimmvörðuháls er dróttskátamót á Fimmvörðuhálsi og í Básum í Þórsmörk á vegum skátafélagsins Landnema og fer fram dagana 7. […]
Í tengslum við Gilwell námskeið sem fram fer á Úlfljótsvatni dagana 5. - 9. júní verður haldin opin Gilwell kvöldvaka […]
Ungmennaráð ætlar að halda keilumót fyrir drótt, rekka- og róverskáta. Viðburðurinn er haldin þriðjudaginn 11. júní kl. 19 í Keiluhöllinni […]