Hleð Viðburðir
  • Þessi event er liðinn

Rúllukúlu skátastríð

Um viðburðinn:

Ungmennaráð ætlar að halda keilumót fyrir drótt, rekka- og róverskáta.

Viðburðurinn er haldin þriðjudaginn 11. júní kl. 19 í Keiluhöllinni Egilshöll. Mæting er 10 mínútum fyrir svo hægt sé að byrja tímanlega.

Þátttökuverðið er 5.000 kr, og er innifalið pizzusneiðar og gos, keilan sjálf og klikkuð verðlaun fyrir sigurvegara.

ENGAR HJÁLPAR BRAUTIR VERÐA Á BRAUTUNUM 😀

Staðsetning viðburðar á korti

Klst

Min

Sek

Lykilupplýsingar

Dagsetning:
11. júní
Tími
19:00 - 21:00
Kostnaður:
5000kr
Aldurshópar:
Dróttskátar, Rekkaskátar, Róverskátar

Skipuleggjandi

Ungmennaráð BÍS
Sími:
8605532
Netfang:
ungmennarad@skatarnir.is
Vefsíða:
View Skipuleggjandi Website

Staðsetning

Keiluhöllin
Fossaleynir 1
Reykjavík, 112
+ Google Map