Hleð Viðburðir
  • Þessi event er liðinn

Ljósmyndamaraþon

Um viðburðinn:

30. maí ætlum við að halda ljósmyndamaraþon.
Viðburðurinn verður yfir allan daginn og munum við senda út áskoranir á klukkutímafresti, frá 10:00 til 17:00, en allar áskoranir þurfa að vera búnar klukkan 21:00.
Til að taka þátt þarftu að ljúka áskoruninni, taka mynd af því og pósta á samfélagsmiðla með hashtagginu #skataljoso, hámarksfjöldi í liði eru 5 manns. Fylgist með instagrammi skátanna.

Klst

Min

Sek

Lykilupplýsingar

Dagsetning:
30/05/2021
Tími
10:00 - 18:00
Kostnaður:
Free
Aldurshópar:
Rekkaskátar, Róverskátar

Skipuleggjandi

Ungmennaráð BÍS
Netfang:
ungmennarad@skatarnir.is
Vefsíða:
View Skipuleggjandi Website

Staðsetning

Instagram

BANDALAG ÍSLENSKRA SKÁTA


Hraunbær 123,110 Reykjavík (sjá á korti)Sími: 550 9800Netfang: skatarnir@skatarnir.is 

OPNUNARTÍMI SKRIFSTOFU

Mánudaga – fimmtudaga: 09:00 – 16:00Föstudaga: 09:00 – 13:00

SAMFÉLAGSMIÐLAR


 

Privacy Preference Center