Velkomin í skátana!
Skátastarf á Íslandi hefur í yfir 100 ár mótað ungmenni og framtíð þeirra. Með því að efla leiðtogahæfni, sköpunargleði og sjálfstraust ungra skáta aukum við jákvæð áhrif þeirra á samfélagið sem er rauði þráðurinn í öllu starfi skátanna á Íslandi.
Færni fyrir lífið
Skátastarf gerir ungu fólki kleift að byggja upp þá færni sem það þarf til að hámarka tækifæri lífsins.
Opnunartími