Views Navigation

Viðburður Views Navigation

Today

Drekaskátadagurinn 2023

Skátafélagið Svanir Bjarnastaðir, Garðabær, Iceland

Ævintýrið heldur áfram að leika við drekaskátana okkar á drekaskátadeginum 4. mars. Að þessu sinni heimsækjum við skátafélagið Svani á Álftanesi þar sem við fáum að kynnast heimahögum þeirra við Bjarnastaði. Dagskráin sjálf hefst kl. 13 en skátasveitirnar eru velkomnar […]

Samskipti og siðareglur – Námskeiðaáætlun Æskulýðsvettvangsins

KFUM og KFUK Holtavegur 28, Reykjavík, Iceland

Siðareglur eru mikilvægur hlekkur í því að standa vörð um hagsmuni barna og ungmenna sem taka þátt í íþrótta- og æskulýðsstarfi og til að tryggja öryggi þeirra, sem og starfsfólks og sjálfboðaliða í starfinu. Æskulýðsvettvangurinn og þau félagasamtök sem saman […]

Frítt

18:23

Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, Iceland

Föstudaginn 10. mars verður haldinn viðburðurinn 18:23 í Hraunbæ 123. Viðburðurinn mun standa yfir í 18 klst og 23 mínútur og er slitið laugardaginn 11. mars kl. 12:46. Þátttökugjald viðburðar er 10.000kr. 18:23 er viðburður fyrir alla drótt- og rekkaskáta […]

10.000kr

Aðalfundur Úlfljótsvatns

Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, Iceland

Kæru skátar, Hér með er boðað til aðalfundar Útilífsmiðstöðvar skáta á Úlfljótsvatni mánudaginn 20. mars kl. 19:00 í Skátamiðstöðinni Hraunbæ 123 Dagskrá: Setning Ársskýrsla Úlfljótsvatn Dagleg starfsemi Staðan og framtíðarhorfur í rekstri Staðan á viðhaldi og eignum Ársreikningar Úlfjótsvatn Lagabreytingar […]

Skátaþing 2023

Háskólinn á Akureyri Norðurslóð 2, Akureyri

Þingið verður haldið dagana 24.-26. mars í Háskólanum á Akureyri og hefst með setningu kl. 20:30 föstudaginn 24. mars og lýkur sunnudaginn 26. mars kl. 13:00. Aðstaðan opnar kl. 18:30 og frá þeim tíma er hægt að fá þinggögn afhent. […]

6000kr.

Inngilding og fjölmenning – Námskeiðaáætlun Æskulýðsvettvangsins

Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, Iceland

Á námskeiðinu er meðal annars fjallað um fjölmenningarleg samfélög, almennt sem og í íslensku samhengi. Fjallað er um nokkur mikilvæg hugtök, viðhorf og umræðuhefð sem og mismunandi birtingarmyndir fordóma, kynþáttaníðs og mismununar í íþrótta- og æskulýðsstarfi. Einnig fjallað um ávinninginn […]

Frítt

Hringborð félagsforingja

Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, Iceland

1- Verkaskipting stjórnar og hlutverk félagsforingja (innlegg frá félagaþrennuþjálfum) 2- Stuðningur í starfi, hvað er gott og hvað vantar Ýmislegt hefur verið reynt í þessum efnum undanfarið og því viljum við heyra frá félagsforingjum hver þeirra upplifun er, hvað er […]

RekkaKraftur – AFLÝST

framskálinn Bláfjöll, Iceland

Viðburðinum hefur verið aflýst sökum dræmrar skráningar. Könnum nýjar slóðir! RekkaKraftur verður haldinn í Framskálanum í Bláfjöllum helgina 21.-23. apríl!! Á RekkaKrafti bjóðum við þér að mæta og taka þátt í hlutverkaleik - þú færð ásamt flokknum þínum að kynnast […]

17900kr

Vortónleikar skátakórsins

Fríkirkjan Linnetsstígur 8, 220 Hafnarfjörður, Hafnafjörður, Iceland

Skátakórinn fagnar 25 ára starfsafmæli sínu með glæsilegum vortónleikum sem fara fram í Fríkirkjunni í Hafnafirði, laugardaginn 6.maí kl. 16. Á efnisskránni verða auðvitað skátalögin en að auki verða fjölbreyttar tónlistarperlur frá ýmsum heimshlutum og tímabilum.   Aðgangseyrir er 2.500 […]

2500kr

Stefnumótun – fræðsla fyrir stjórnir

Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, Iceland

Sunnudaginn 14. maí ætlum við að bjóða upp á stefnumótunardag fyrir stjórnir skátafélaga! Markmið viðburðarins er að bjóða grunnfræðslu um stefnumótun fyrir skátafélög. Hrönn Pétursdóttir verður með fræðslu um stefnumótun, hverju þarf að huga að og hvernig stefnumótun er fylgt […]

4000kr