Hleð Viðburðir

« All Viðburðir

  • Þessi event er liðinn

Forsetamerkisráðgjöf

27/05/2024 @ 20:00 - 21:00

Frítt

Mánudagskvöldið 27. maí kl 20:00 geta rekkaskátar sem eru lögð af stað á vegferð að forsetamerkinu fengið ráðgjöf varðandi vinnuna að forsetamerkinu. Þangað geta bæði lengra og styttra komið með vegferðina mætt og fengið aðstoð við að átta sig á hvað þau eiga eftir og hvernig þau geta klárað, ásamt því verður hægt að deila hugmyndum og læra af öðrum rekkaskátum. Þau sem eru stödd úti á landi geta látið vita af sér og mætt gegnum fjarfund.

 

Upplýsingar

Dagsetn:
27/05/2024
Tími
20:00 - 21:00
Verð:
Frítt
Viðburður Category:
Viðburður Tags:
,

Skipuleggjandi

Starfsráð BÍS
Sími:
5509800
Netfang:
starfsrad@skatarnir.is
View Skipuleggjandi Website

Staðsetning

Skátamiðstöðin
Hraunbær 123
Reykjavík, Reykjavík 110 Iceland
+ Google Map
Sími:
5509800
View Staðsetning Website

BANDALAG ÍSLENSKRA SKÁTA


Hraunbær 123,110 Reykjavík (sjá á korti)Sími: 550 9800Netfang: skatarnir@skatarnir.is 

OPNUNARTÍMI SKRIFSTOFU

Mánudaga – fimmtudaga: 09:00 – 16:00Föstudaga: 09:00 – 13:00

SAMFÉLAGSMIÐLAR


 

Privacy Preference Center