Hleð Viðburðir
  • Þessi event er liðinn

Fjölskyldu kakókviss!

Um viðburðinn:

Nú er haustið komið og margir komnir í smá kósý stemmningu. Því ætla erindrekar BÍS að bjóða upp á skemmtilegt fjölskyldu kakókviss!

Kvissið hentar öllum aldri, hóið fjölskylduna saman, hitið ykkur kakó, skellið í eina örbylgjubollaköku og takið þátt með okkur.

Það sem þið þurfið:

  • Snjalltæki eða tölvu með myndavél og hljóðnema
  • Zoom appið (tekur stutta stund að hlaða því niður)
  • Blað og penna
  • Kakóbolla!

Þema kakókvissins er ævintýri þar sem við ætlum að ferðast um ýmsa heima og því skulu þið leggja höfuðið í bleyti og finna gott nafn á liðið ykkar!

Hlekkur á ZOOM fund
Meeting ID: 846 247 5211
Passcode: 15102020

Sjáumst hress og kát!

 

 

 

Klst

Min

Sek

Lykilupplýsingar

Dagsetning:
15/10/2020
Tími
17:00 - 18:30
Aldurshópar:
Fálkaskátar, Dróttskátar, Rekkaskátar, Róverskátar, Eldri skátar, Drekaskátar

Staðsetning

Zoom

Skipuleggjandi

Bandalag íslenskra skáta
Sími:
550-9800
Netfang:
skatarnir@skatarnir.is
Vefsíða:
View Skipuleggjandi Website