Óskum eftir umsjónaraðila CREAN
Útilífsráð auglýsir eftir umsjónaraðila fyrir Vetraráskorun CREAN
Vetraráskorunin er samstarfsverkefni BÍS og Scouting Ireland þar sem skátar frá Írlandi koma til Íslands í febrúar og takk þátt í tveggja daga göngu í íslenskri náttúru og vetrarveðri. Árið 2023 mun áskorunin fara fram dagana 11. – 18. febrúar.
Verkefni felst í því að fá til leiks íslenska þátttakendur, halda utanum hópinn og undirbúa þau undir fyrir Vetraráskorun CREAN.
Umsóknarfrestur er til 15.september.