Óskum eftir umsjónaraðila CREAN

Útilífsráð auglýsir eftir umsjónaraðila fyrir Vetraráskorun CREAN

Vetraráskorunin er samstarfsverkefni BÍS og Scouting Ireland þar sem skátar frá Írlandi koma til Íslands í febrúar og takk þátt í tveggja daga göngu í íslenskri náttúru og vetrarveðri. Árið 2023 mun áskorunin fara fram dagana 11. – 18. febrúar.
Verkefni felst í því að fá til leiks íslenska þátttakendur, halda utanum hópinn og undirbúa þau undir fyrir Vetraráskorun CREAN.

Umsóknarfrestur er til 15.september.

Click or drag files to this area to upload. You can upload up to 4 files.