Skátarnir hljóta höfðingjalega gjöf

Lionsklúbburinn Muninn og Lionsklúbburinn Ýr færðu Skátunum að gjöf 114 gerðarleg borð með samanfellanlegum fótum í minningu hjónanna Friðriks Haraldssonar og Steinu Haraldsdóttur. Þessi borð munu koma sér vel víða um land hjá skátafélögunum sem og á Úlfljótsvatni. Skátahreyfingin sendir þeim miklar þakkir fyrir!