Skátamiðstöðin verður lokuð yfir páskana05/04/2023|In Tilkynningar|By Halldóra Aðalheiður ÓIafsdóttir Skátamiðstöðin er komin í páskafrí. Lokað verður hjá okkur yfir páskana frá fimmtudeginum 6. apríl. Við opnum aftur 11. apríl. Erindi mega berast á póstfangið okkar skatarnir@skatarnir.is sem svarað verður 11. apríl. Gleðilega páska! Fleiri fréttir: