Kynning á frambjóðendum 2025

Kynning frambjóðenda - Skátaþing 2025

Lýstu í minna en 500 orðum ferli þínum í skátastarfi, hvenær þú byrjaðir, með hvaða félögum þú hefur starfað, þeim hlutverkum og verkefnum sem þú hefur sinnt og þér finnst vert að minnast á
Segðu stuttlega frá skemmtilegustu upplifun þinni úr skátastarfi, sé það viðburður, verkefni, hlutverk eða annað.
Vinsamlegast segðu í stuttu máli hví þú gefur kost á þér í það hlutverk sem þú ert að bjóða fram í. Reyndu að tala t.d. um hvað vakti áhuga þinn eða hvaða markmiðum þú vonast til að ná í þessu hlutverki.

Skátaþing 2025

Dagsetning Skátaþings

Skátaþing 2025 fer fram helgina 4.-6. apríl í Hafnarfirði.


Streymi Skátaþings 2025

Skátaþingi er streymt hér


Mikilvægar dagsetningar fram að skátaþingi

Rétt er að vekja athygli á eftirfarandi dagsetningum fram að þingi samkvæmt gildandi lögum BÍS.

21. febrúar

Fresti til að boða til Skátaþings lýkur kl 19:00

7. mars

Fresti til að skila tillögum að lagabreytingum til stjórnar BÍS lýkur kl 19:00

14. mars

* Framboðsfrestur í stjórn og fastaráð BÍS rennur út kl 19:00
* Frestur til að skila beiðnum til stjórnar BÍS um upptöku mála á
Skátaþingi lýkur kl 19:00

21. mars

Frestur stjórnar BÍS til að senda félagsforingjum þinggögn og drög að dagskrá lýkur kl 19:00

28. mars

* Frestur til að skila athugasemdum til Skátamiðstöðvarinnar um útsend gögn lýkur kl 19:00
* Skráningu á skátaþing lýkur kl 19:00


4. apríl

* Frestur skátafélaga til að skila gögnum og kjörbréfum til Skátamiðstöðvarinnar lýkur kl 19:00
* Skátaþing er sett kl 19:00


Skráning þingfulltrúa

Allir starfandi skátar hafa rétt til að sitja Skátaþing með málfrelsi og tillögurétt óháð aðildarleið. Skátar 13 ára og eldri geta farið með 1 atkvæði félags sem þau eru skráð í. Skátafélög eru hvött til að vekja athygli sinna skáta á þinginu. Öll sem hyggjast taka þátt skulu skv. 18. grein laga BÍS skrá sig á skraning.skatarnir.is fyrir 28. mars klukkan 19:00 Félagsforingjar eða annað stjórnarfólk skátafélaganna skal skila kjörbréfum rafrænt þar sem tilgreindir eru aðal- og varafulltrúar skátafélags á þinginu.


Skil kjörbréfa

Félagsforingi eða annað stjórnarfólk skal fylla út rafrænt kjörbréf áður en Skátaþing er sett.


Fundargerð Skátaþings 2025

Samkvæmt 21.gr laga BÍS skulu fundarstjórar auk allsherjarnefndar yfirfara og undirrita fundargerð frá fundarriturunum.


Þinggögn

Hér birtast þinggögn jafnóðum og þau berast

Fundarboð og dagskrá Skátaþings 2025:

Fundarboð Skátaþings 2025 á PDF

Þinggögn

Dagskrá Skátaþings 2025 Samþykkt með lófaklappi

Ársskýrsla BÍS

Ársreikningar BÍS Samþykktir með 90,74% atkvæða (Greidd atkvæði: já – 49, nei – 4, sátu hjá – 1)

Fjárhagsáætlun BÍS 2025-2026 Samþykkt með 88,68% atkvæða (Greidd atkvæði: já – 47, nei – 3, sátu hjá – 3)

Tillaga að félagsgjaldi skáta til BÍS Samþykkt með 95,56% atkvæða (Greidd atkvæði: já – 43, nei – 0, sátu hjá – 2)

Starfsáætlun BÍS 2025-2029 Samþykkt með 95,92% atkvæða (Greidd atkvæði: já – 47, nei – 1, sátu hjá – 1)

Lagabreytingatillögur

Tillögur frá skátum, skátafélögum, stjórn BÍS, ráðum þess og nefndum

Kynning á frambjóðendum í kjöri á þinginu

Gildandi lög, reglugerðir og stefnur BÍS:

Lög BÍS
Grunngildi BÍS
Stefna BÍS til 2025 – Fyrirmynd til framtíðar
Reglugerð BÍS um einkenni íslenskra skáta
Reglugerð BÍS um einkennismerki skáta
Reglugerð BÍS um heiðursmerki
Reglugerð BÍS um hæfi skátaforingja
Reglugerð BÍS um hæfi leiðbeinenda
Reglugerð BÍS um Landsmót
Reglugerð BÍS um merki BÍS
Reglugerð BÍS um skátamót
Reglugerð BÍS um styrktarsjóð skáta
Reglugerð BÍS um utanferðir skáta
Reglugerð BÍS um störf skoðunarmanna reikninga

Forvarnarstefna BÍS
Jafnréttisstefna BÍS
Vímuvarnarstefna BÍS
Umhverfisstefna BÍS
Persónuverndarstefna BÍS

Önnur gögn:

Ársreikningur Skátabúðarinnar 2024
Ársreikningur Skátamóta 2024
Ársreikningur Útilífsmiðstöðvar skáta Úlfljótsvatni 2024


Embætti laus til kjörs á Skátaþingi 2025: 

STJÓRN

Gjaldkeri
Tveir meðstjórnendur
Áheyrnarfulltrúi ungmenna var kosinn á Ungmennaþingi 7. – 9. febrúar

FASTARÁÐ

Fimm sæti í Ungmennaráði voru kosin á Ungmennaþingi 7. – 9. febrúar

Framboðstilkynningar og tillögur um fólk í þessi embætti óskast sendar uppstillingarnefnd hið fyrsta og eigi síðar en 14. mars kl 19:00

Tilkynningar um framboð þurfa að berast í tölvupósti á netfang uppstillingarnefndar. Sérstök athygli er vakin á því að ekki er hægt að skila framboðum á þinginu sjálfu.

UPPSTILLINGARNEFND SKIPA:

Reynir Tómas Reynisson, formaður698-6226reynirtomas@gmail.comSkátafélagið Garðbúar
Ásgeir Ólafsson844-4069asgeir@hraunbuar.isSkátafélagið Hraunbúar
Dagbjört Brynjarsdóttir862-4605dagga@mosverjar.isSkátafélagið Mosverjar
Hafdís Bára Kristmundsdóttir617-1591barahafdis@gmail.comSkátafélagið Vífill
Ingimar Eydal862-2173ingimar.eydal@simnet.isSkátafélagið Klakkur

Kynningar frambjóðenda

Gjaldkeri til tveggja ára:

Eva María Sigurbjörnsdóttir – Skátafélagið Árbúar

Sævar Skaptason – Skátafélagið Kópar

 

Tveir meðstjórnendur til tveggja ára:

Guðrún Stefánsdóttir – Skátafélagið Hraunbúar

Þórhallur Helgason – Skátafélagið Segull


Afgreitt á ungmennaþingi 2025

Einar Tryggvi Petersen – Árbúum – Áheyrnarfulltrúi ungmenna

Fimm sæti í Ungmennaráði:
Emil Kjartan Valdimarsson – Ægisbúum
Hafdís Rún Óskarsdóttir – Fossbúum
Ragnar Eldur Jörundsson – Ægisbúum
Ragnheiður Óskarsdóttir – Kópum
Þorkell Grímur Jónsson – Garðbúum – Formaður ungmennaráðs

Áskoranir samþykktar á Ungmennaþingi

Fjórar áskoranir til stjórnar BÍS frá Ungmennaþingi 2025


Dagskrá

FÖSTUDAGURINN 4. APRÍL

17:00 Móttaka þingfulltrúa opnar
18:00 Opið hús, kynningarbásar
19:00 1. Setning skátaþings
2. Kosning fundarstjóra og fundarritara
3. Ávörp
Minning látinna félaga
4. Kosning í kjörnefnd og allsherjarnefnd
Styrktarsjóður skáta – kynning á úthlutunum 2025
Afhending heiðursmerkja
Kynningar í pontu
20:15 Kaffihlé
20:35 Afhending skipunarbréfa
5. Niðurstaða kjörnefndar kynnt
6. Tillaga að dagskrá Skátaþings rædd og afgreidd
7. Kosningar
22:00 Skátaþingi frestað til 9:00 daginn eftir
22:05 Skemmtidagskrá

 

LAUGARDAGURINN 5. APRÍL

08:00 Morgunmatur í Víðistaðaskóla
08:45 Mæting í fundarsal
09:00 8. Skýrsla stjórnar BÍS kynnt og rædd
9. Starfsáætlun stjórnar 2025-2029 kynnt, rædd og afgreidd
10. Ársreikningar BÍS kynntir, ræddir og afgreiddir
11. Tillaga að ársgjaldi BÍS fyrir 2025-2026 kynnt, rædd og afgreidd
12. Fjárhagsáætlun BÍS 2025-2026 kynnt, rædd og afgreidd
13. Afgreiðsla ályktana
10:30 Kaffihlé
10:45 14. Afgreiðsla lagabreytingatillaga
12:30 Hádegishlé
13:15 15. Breytingar á reglugerð BÍS kynntar
16. Önnur mál
14:00 17 Aðalfundarstörfum lýkur
14:15 Smiðjur og umræðuhópar – umferð 1
15:00 Kaffihlé
15:05 Smiðjur og umræðuhópar – umferð 2
16:00 Valkvæð dagskrá
19:30 Hátíðarkvöldverður

 

SUNNUDAGURINN 6. APRÍL – ÁTTAVITINN HVERT STEFNA SKÁTAR

09:00 Morgunmatur í Víðistaðaskóla
10:00 Vinnusmiðjur  Norður – Suður
11:15 Vinnusmiðjur Austur – Vestur
12:30 Hádegismatur
13:00 Skátaþingi er slitið


Tillögur til afgreiðslu á skátaþingi


Lagabreytingartillögur

7. grein – Skátafélög, frá stjórn BÍS Samþykkt með 78,85% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: já – 41, nei – 4, sátu hjá – 7)

10. og 14. grein – Gagnaskil skátafélaga og Aðkoma fullorðinna, frá Ungmennaþingi  Samþykkt með 75,47% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: já – 40, nei – 4, sátu hjá – 9)

10. og 14. grein – Gagnaskil skátafélaga og Aðkoma fullorðinna frá stjórn BÍS Samþykkt með 78,85% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: já – 41, nei – 5, sátu hjá – 6)

13. grein – Ábyrgðaraðilar í skátastarfi, frá Ungmennaþingi Felld með 28,57% greiddra atkvæða, náði ekki auknum meirihluta (Greidd atkvæði: já – 30, nei – 14, sátu hjá – 5)

16. grein – Ungmennaþing, frá Ungmennaþingi Samþykkt með 91,49% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: já – 43, nei – 2, sátu hjá – 2)

17. grein og 23. grein – Frestir tengdir Skátaþingi, frá stjórn BÍS Samþykkt með 92,73% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: já – 51, nei – 0, sátu hjá – 4)

20. grein – Réttur til setu á Skátaþingi, frá stjórn BÍS Samþykkt með 97,96% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: já – 48, nei – 0, sátu hjá – 1)

26. og 16. grein – Fastaráð BÍS og Ungmennaþing, frá Ungmennaþingi Samþykkt með breytingum breytingartillögu Þorkels með 80,85% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: já – 38, nei – 4, sátu hjá – 5)

32. grein – Síðast breytt, frá stjórn BÍS Dregin til baka á þinginu


tölfræði um kjörmenn

Atkvæði eftir félögum

Skátafélagið Árbúar 4
Skátafélagið Fossbúar 4
Skátafélagið Garðbúar 4
Skátafélagið Heiðabúar 4
Skátafélagið Hraunbúar 4
Skátafélagið Klakkur 4
Skátafélagið Kópar 4
Skátafélagið Landnemar 4
Skátafélagið Mosverjar 4
Skátafélagið Skjöldungar 4
Skátafélagið Stígandi 2
Skátafélagið Sólheimar 1
Skátafélagið Strókur 3
Skátafélagið Svanir 4
Skátafélagið Vífill 4
Skátafélagið Ægisbúar 4
Samtals 58

Skiluðu ekki inn kjörbréfi

Radíóskátar

Voru ekki viðstödd á Skátaþingi

Skátafélag Akraness

Skátafélag Borgarness

Skátafélagið Eilífsbúar

Skátafélagið Einherjar/Valkyrjan

Skátafélagið Farfuglar

Skátafélagið Faxi

Skátafélagið Hafernir

Skátafélagið Segull

Skátafélagið Vogabúar

Skátafélagið Örninn

ALDURSDREIFING KJÖRMANNA

Kjörmenn á þátttökualdri (13-25 ára) voru 29 af 58 (50%) og 15 af 29 varafulltrúum (51,7%)

SKÁTAFÉLAG AÐALFULLTRÚAR Á ÞÁTTTÖKUALDRI AÐALFULLTRÚAR YFIR ÞÁTTTÖKUALDRI VARAFULLTRÚAR Á ÞÁTTTÖKUALDRI VARAFULLTRÚAR YFIR ÞÁTTTÖKUALDRI
Árbúar 3 1 1 1
Fossbúar 4 0 3 1
Garðbúar 3 1 4 0
Heiðabúar 1 3
Hraunbúar 2 2 1 1
Klakkur 2 2 2 0
Kópar 3 1 1
Landnemar 1 3 0 1
Mosverjar 1 3 1 3
Skjöldungar 3 1 0 4
Sólheimar 1
Stígandi 2
Strókur 3
Svanir 3 1 1 1
Vífill 2 2 1 1
Ægisbúar 1 3 1
Alls 29 29 15 14



Starfsárið 2024 - 2025

Starfsárið 2024 - 2025

Click or drag files to this area to upload. You can upload up to 5 files.

Fjölskylduskátar

Félagsgjöld

Annað skátastarf og bakland

Stjórn skátafélags

Selected Value: 1

Félagsforingi

Félagaþrennan

Merkið eingöngu já ef öll þrjú hlutverk voru talin upp á meðal stjórnarfólks, merkið nei ef eitthvað vantaði og fyllið út fyrir þau sem vöntuðu

Starfsmaður skátafélags

Starfmaður fær fullan aðgang að Sportabler aðgangi fyrir félagið. Að auki verður tilgreint netfang starfsmanns bætt á póstlista Skátamiðstöðvarinnar fyrir sendingar sem varða félagið svo vinsamlegast tilgreinið vinnunetfang. Eins óskum við eftir vinnusíma starfmanns. Nafn, vinnunetfang og vinnusími ásamt viðverutíma starfmanns verður sett inn á upplýsingasíðu félagsins á heimasíðu Skátanna.

Samfélagsmiðlar


Kynning á frambjóðendum 2024

Kynning á frambjóðendum - Skátaþing 2024
Lýstu í minna en 500 orðum ferli þínum í skátastarfi, hvenær þú byrjaðir, með hvaða félögum þú hefur starfað, þeim hlutverkum sem þú hefur sinnt og þér finnst vert að minnast á
Segðu stuttlega frá skemmtilegustu upplifun þinni úr skátastarfi, sé það viðburður, verkefni, hlutverk eða annað.
Vinsamlegast segðu í stuttu máli hví þú gefur kost á þér í það hlutverk sem þú ert að bjóða fram í. Reyndu að tala t.d. um hvað vakti áhuga þinn eða hvaða markmiðum þú vonast til að ná í þessu hlutverki.

Skátaþing 2024

Þema skátaþings í ár er “Leiðtogar í 100 ár”.
Á þinginu verður lögð sérstök áhersla á leiðtogastörf í skátastarfi í gegnum árin til að fagna 100 ára afmæli Bandalagi íslenskra skáta.


Fundargerð Skátaþings 2024

Samkvæmt 21.gr laga BÍS skulu fundarstjórar auk allsherjarnefndar yfirfara og undirrita fundargerð frá fundarriturunum.

Sækja fundargerð Skátaþings 2024 í pdf formi

Upptaka skátaþings 2024

Upptaka frá föstudeginum 5. apríl

Upptaka frá aðalfundarhluta laugardags 6. apríl


Dagsetning Skátaþings

Skátaþing 2024 fer fram helgina 5.-7. apríl á Sólheimum og á Úlfljótsvatni.

Skátaþing verður sett á föstudegi klukkan 19:00 og slitið á sunnudegi klukkan 13:00.

Sækja fundarboð í pdf formi


Mikilvægar dagsetningar fram að skátaþingi

Rétt er að vekja athygli á eftirfarandi dagsetningum fram að þingi samkvæmt gildandi lögum BÍS.

8. mars kl. 19:00– Fresti til að skila tillögum að lagabreytingum til stjórnar BÍS lýkur.
15. mars kl. 19:00– Fresti til að skila beiðnum um upptöku mála á Skátaþingi til stjórnar BÍS lýkur.
15. mars kl. 12:00 – Framboðsfrestur í stjórn og fastaráð BÍS rennur út.
22. mars kl. 19:00 – Fresti stjórnar BÍS til að senda félagsforingjum þinggögn og drög að dagskrá Skátaþings lýkur.
29. mars kl. 19:00 Fresti til að skila athugasemdum um útsend gögn til Skátamiðstöðvarinnar lýkur.
29. mars kl. 19:00  – Skráning á Skátaþing lýkur.
5. apríl kl. 19:00 Fresti skátafélaga til að skila gögnum og kjörbréfum til skrifstofu BÍS lýkur.
5. apríl kl. 19:00  – Skátaþing er sett. 

Erindi skulu berast með tölvupósti til stjórnar BÍS eða Skátamiðstöðvar.


Skráning þingfulltrúa

Allir starfandi skátar hafa rétt til að sitja Skátaþing með málfrelsi og tillögurétt óháð aðildarleið. Skátar 16 ára og eldri geta farið með 1 atkvæði félags sem þau eru skráð í. Skátafélög eru hvött til að vekja athygli sinna skáta á þinginu. Öll sem hyggjast taka þátt skulu skv. 18. grein laga BÍS skrá sig á skraning.skatarnir.is fyrir 29.mars klukkan 19:00 Félagsforingjar eða annað stjórnarfólk skátafélaganna skal skila kjörbréfum rafrænt þar sem tilgreindir eru aðal- og varafulltrúar skátafélags á þinginu.


Skil kjörbréfa

Félagsforingi eða annað stjórnarfólk skal fylla út rafrænt kjörbréf áður en Skátaþing er sett.


Þinggögn

Embætti laus til kjörs á Skátaþingi 2024: 

STJÓRN

Skátahöfðingi
Gjaldkeri
Fimm meðstjórnendur
Áheyrnarfulltrúi ungmenna var kosinn á ungmennaþingi 2.-4. Febrúar

FASTARÁÐ

Fjögur sæti í alþjóðaráði
Fjögur sæti í starfsráði
Fimm sæti í sjórn Skátaskólans
Þrjú sæti í útilífsráði
Fimm sæti í ungmennaráði voru kosin á ungmennaþingi 2.-4. febrúar

ANNAÐ

Fimm sæti í uppstillingarnefnd
Þrír félagslegir skoðunarmenn reikninga
Löggiltur endurskoðandi

Framboðstilkynningar og tillögur um fólk í þessi embætti óskast sendar uppstillingarnefnd hið fyrsta og eigi síðar en 15. mars kl. 12:00.

Tilkynningar um framboð þurfa að berast í tölvupósti á netfang uppstillingarnefndar. Sérstök athygli er vakin á því að ekki er hægt að skila framboðum á þinginu sjálfu.

Bent er á tilkynningu frá uppstillingarnefnd til að nálgast nánari upplýsingar um embættin og hlutverk ráðanna.

UPPSTILLINGARNEFND SKIPA:

Berglind Lilja Björnsdóttir, form s. +45 50 18 13 25 berglind@skatarnir.is
Hafdís Bára Kristmundsdóttir s. 617-1591 barahafdis@gmail.com
Jón Ingvar Bragason s. 699-3642 joningvarbragason@gmail.com
Reynir Tómas Reynisson s. 698-6226 reynirtomas@gmail.com
Sædís Ósk Helgadóttir s. 661-6433 saedis@skatarnir.is


Kynning frambjóðenda

Framboðslisti á pdf. 

Skátahöfðingi til tveggja ára

Harpa Ósk Valgeirsdóttir – Skátafélagið Ægisbúar

Gjaldkeri til tveggja ára

Sævar Skaptason – Skátafélagið Kópar

Fimm meðstjórnendur til tveggja ára

Auður Sesselja Gylfadóttir – Skátafélagið Ægisbúar
Davíð Þrastarson – Skátafélagið Garðbúar
Guðrún Stefánsdóttir – Skátafélagið Hraunbúar
Unnur Líf Kvaran – Skátafélagið Skjöldungar
Þórhallur Helgason – Skátafélagið Segull

Fjórir meðlimir í Alþjóðaráð til tveggja ára

Andri Rafn Ævarsson – Skátafélagið Ægisbúar
Daði Már Gunnarsson – Skátafélagið Árbúar
Sunna Dís Helgadóttir – Skátafélagið Skjöldungar
Sandra Óskarsdóttir – Skátafélagið Heiðabúar

Fimm meðlimir í Starfsráð til tveggja ára

Jóhanna Björg Másdóttir – Skátafélagið Kópar
Sigurður Viktor Úlfarsson – Skátafélagið Landnemar
Valur Kári Óskarsson – Skátafélagið Skjöldungar
Védís Helgadóttir – Skátafélagið Landnemar
Fanný Björk Ástráðsdóttir – Skátafélag Sólheima

Fimm meðlimir í stjórn Skátaskólans til tveggja ára

Björk Norðdahl – Skátafélagið Kópar
Elín Esther Magnúsdóttir – Skátafélagið Fossbúar
Harpa Hrönn Grétarsdóttir – Skátafélagið Hraunbúar
Kristín Hrönn Þráinsdóttir – Skátafélagið Kópar
Sebastian Fjeldal Berg – Skátafélagið Klakkur

Fjórir meðlimir í Útilífsráð til tveggja ára

Anna Margrét Tómasdóttir – Skátafélag Akraness
Erla Sóley Skúladóttir – Skátafélagið Kópar
Jakob Frímann Þorsteinsson – Skátafélagið Garðbúar
Ævar Aðalsteinsson – Skátafélagið Mosverjar

Fimm meðlimir í Uppstillinganefnd

Ásgeir Ólafsson – Skátafélagið Hraunbúar
Dagbjört Vatnsdal Brynjarsdóttir – Skátafélagið Mosverjar
Hafdís Bára Kristmundsdóttir – Skátafélagið Vífill
Ingimar Eydal – Skátafélagið Klakkur
Reynir Tómas Reynisson – Skátafélagið Garðbúar

Þrír félagslegir skoðunarmenn til tveggja ára

Elfa Björg Aradóttir – Skátafélagið Hraunbúar
Guðmundur Þór Pétursson – Skátafélagið Skjöldungar
Hanna Guðmundsdóttir – Skátafélagið Árbúar

Löggiltur endurskoðandi

Endurskoðun fer fram hjá PWC


Afgreitt á ungmennaþingi 2024

Lára Marheiður Karlsdóttir – Áheyrnarfulltrúi ungmenna í stjórn BÍS

Fimm sæti í ungmennaráði:

  • Annika Daníelsdóttir Schnell – Skátafélagið Akraness
  • Grímur Chunkuo Ólafsson – Skátafélagið Fossbúar
  • Hafdís Rún Sveinsdóttir – Skátafélagið Fossbúar
  • Lára Marheiður Karlsdóttir – Skátafélagið Fossbúar
  • Þorkell Grímur Jónsson – Skátafélagið Garðbúar
Lagabreytingartillaga samþykkt á Ungmennaþingi 2024 – Áheyrnafulltrúi ungmenna


Dagskrá


Tillögur til afgreiðslu á skátaþingi

Engar tillögur bárust til afgreiðslu á Skátaþingi 2024


Lagabreytingatillögur

Yfirlit yfir lagabreytingatillögur á pdf. 

Lagabreytingartillaga – Lög BÍS kynhlutlaus Flutningsaðili: Stjórn BÍS – Dregið til baka á þinginu

Lagabreytingartillaga – 2. grein – Félagsaðild að BÍS: Lagfæring á 2. grein Flutningsaðili: Stjórn BÍS – Samþykkt með 96,23% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: Já – 51, Nei – 1, Sátu hjá – 1)

Lagabreytingartillaga – 14. grein Aðkoma fullorðinna í skátastarfi: um styrktarpinna Flutningsaðili: Stjórn BÍS – Samþykkt með 98,08% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: Já – 51, Nei – 0, Sátu hjá – 1)

Lagabreytingatillaga – 16. grein. Ungmennaþing: Skýrari hlutverkslýsing á áheyrnarfulltrúa. Flutningsaðili: Ungmennaráð – Samþykkt með 100% greiddra atkvæða. (Greidd atkvæði: Já – 49, Nei – 0, Sátu hjá – 0)

Lagabreytingartillaga – 17. grein Skátaþing: um fundarboð og rafræna þátttöku Flutningsaðili: Stjórn BÍS – Samþykkt með 100% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: Já – 51, Nei – 0, Sátu hjá – 0)

Lagabreytingartillaga – 19. grein Uppstillingarnefnd: Aðkoma uppstillingarnefndar varðandi ungmennaþing Flutningsaðili: Stjórn BÍS – Samþykkt með 92,16% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: Já – 47, Nei – 1, Sátu hjá – 3)

Lagabreytingartillaga – 20. grein Réttur til setu á Skátaþingi: um rafræna atkvæðagreiðslu Flutningsaðili: Stjórn BÍS – Samþykkt með 100% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: Já – 50, Nei – 0, Sátu hjá – 0)

Lagabreytingartillaga – 21. grein Dagskrá Skátaþings: um staðfestingu fundargerðar Flutningsaðili: Stjórn BÍS – Samþykkt með 98% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: Já – 49, Nei – 0, Sátu hjá – 1)

Lagabreytingartillaga – 26. grein Fastaráð BÍS: um kosningu í fastaráð BÍS Flutningsaðili: Stjórn BÍS – Samþykkt með 83,33% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: Já – 40, Nei – 5, Sátu hjá – 3)

Lagabreytingartillaga – 29. grein Slit BÍS: um slit BÍS Flutningsaðili: Stjórn BÍS – Samþykkt með 95,74% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: Já – 45, Nei – 1, Sátu hjá – 1)

Lagabreytingartillaga – Ábendingar frá WOSM v. GSAT Flutningsaðili: Stjórn BÍS – Samþykkt með 89,8% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: Já – 44, Nei – 0, Sátu hjá – 5)

Tillaga um breytingu á reglugerð um styrktarsjóð skáta– Samþykkt samhljóða


tölfræði um kjörmenn

Mögulegur hámarksfjöldi atkvæða

Fjöldi starfandi skátafélaga með A aðild voru 24 og fjöldi starfandi skátafélaga með B aðild voru 2 þegar Skátaþing 2024 fór fram. Því hefði mögulegur hámarksfjöldi atkvæða getað verið 98.

Atkvæði eftir félögum

Skátafélagið Árbúar 4
Skátafélagið Fossbúar 4
Skátafélagið Garðbúar 4
Skátafélagið Heiðabúar 4
Skátafélagið Hraunbúar 4
Skátafélagið Klakkur 4
Skátafélagið Kópar 4
Skátafélagið Landnemar 4
Skátafélagið Mosverjar 4
Skátafélagið Radíóskátar 1
Skátafélagið Skjöldungar 4
Skátafélagið Sólheimar 1
Skátafélagið Strókur 1
Skátafélagið Svanir 4
Skátafélagið Vífill 4
Skátafélagið Ægisbúar 4
Samtals 55

Skiluðu ekki inn kjörbréfi

Skátafélag Akraness

Voru ekki viðstödd á Skátaþingi

Skátafélag Borgarness

Skátafélagið Eilífsbúar

Skátafélagið Einherjar/Valkyrjan

Skátafélagið Farfuglar

Skátafélagið Faxi

Skátafélagið Hafernir

Skátafélagið Segull

Skátafélagið Stígandi

Skátafélagið Vogabúar

Skátafélagið Örninn

Hlutur ungmenna meðal atkvæðisbærra fulltrúa

Kjörmenn á þátttökualdri (13-25 ára) voru 36 af 55 aðalfulltrúum (65%) og 14 af 26 varafulltrúum (54%)

SKÁTAFÉLAG AÐALFULLTRÚAR Á ÞÁTTTÖKUALDRI AÐALFULLTRÚAR YFIR ÞÁTTTÖKUALDRI VARAFULLTRÚAR Á ÞÁTTTÖKUALDRI VARAFULLTRÚAR YFIR ÞÁTTTÖKUALDRI
Árbúar 3 1 1
Fossbúar 3 1 2 2
Garðbúar 3 1 1 2
Heiðabúar 2 2
Hraunbúar 2 2 1 1
Klakkur 2 2 2 1
Kópar 3 1
Landnemar 2 2 2 1
Mosverjar 4 3 1
Radíóskátar 1
Skjöldungar 3 1 2 1
Sólheimar 1
Strókur 1 1
Svanir 4 1
Vífill 2 2 1
Ægisbúar 3 1
Alls 36 19 14 12



JOTA-JOTI

JOTA-JOTI

2024

Hvað er JOTA-JOTI?:

Alheimsmót skáta í loftinu og á netinu er stærsti stafræni skátaviðburðurinn og fer fram á ári hverju þar sem meira en 2 milljónir skáta skemmta sér saman og fá tækifæri til að kynnast betur tækni, samskiptum, tilveru skáta skáta um allan heim, sjálfu sér og hvoru öðru.

Fyrir hverja er JOTA-JOTI:

Mótið er fyrir skáta á öllum aldri!

Dróttskátar og eldri geta tekið þátt sjálf en ætlast er til þess að skátar 12 ára og yngri geri það með stuðningi fullorðinna skátaforingja eða aðstandenda.

Hvar fer JOTA-JOTI fram?:

JOTA-JOTI á sér fyrst og fremst stað á heimasíðu viðburðarins. En þú getur tekið þátt hvaðan sem er!

Hluti dagskrár sem fengist er við á mótinu fer fram í raunheimum og hluti á netinu. Því skiptir bara máli að velja staðsetningu þar sem aðstaða er góð fyrir skátastarf og með allavega ágætri nettengingu.

Hvernig tekur þú þátt?:

Það eru margar leiðir færar til að taka þátt.

  1. Taka þátt sem stærri hópur:
    Hægt er að taka þátt í stærri hópi skáta, það má t.d. fara í útilegu eða mæta einhvertímann yfir umrædda helgi saman í skátaheimilið með þinni skátasveit eða öllu skátafélaginu. Þetta er besta leiðin til að taka þátt fyrir skáta 12 ára og yngri.
  2. Taka þátt sem flokkur:
    Þú og aðrir áhugasamir skátar getið tekið þátt sem flokkur og fengið þá jafnvel afnot af skátaheimilinu yfir vissan tíma eða mælt ykkur mót heima hjá einhverju ykkar. Þetta er frábær leið fyrir dróttskáta og eldri. Ef skátar 12 ára eða yngri ætla að fara þessa leið til þátttöku er mikilvægt að fullorðinn skátaforingi eða aðstandandi sé með hópnum og styðji þau.
  3. Taka þátt sem einstaklingur:
    Dróttskátar og eldri geta tekið þátt á einstaklings grundvelli. Nóg er af dagskrá sem þarfnast þess ekki að vera í hóp. Þetta er góð leið fyrir dróttskáta og eldri en ekki er mælt með þessu fyrir skáta 12 ára og yngri.

Gagnlegar upplýsingar um mótið

1. skref – Heimsækja heimasíðu mótsins

Þú getur skráð þig, skáta yngri en 12 ára og/eða hópinn þinn strax í dag. Þetta er gert með að heimsækja heimasíðu mótsins jotajoti.info. Þar blasir við blár hnappur með titlinum „Register now“ sem þú smellir á.

2. skref – Stofnaðu aðgang eða skráðu þig inn

Næsta skref fyrir flest er að stofna Scout.org aðgang. Þú þarft að vera 13 ára eða eldri til að stofna Scout.org notanda, ef þú ert yngri þarf fullorðinn einstaklingur að stofna aðgang og getur bætt þér við eftir á.

Ef þú átt þegar Scout.org aðgang getur þú einfaldlega skráð þig inn.

3. skref – Persónulegar upplýsingar

Eftir að hafa stofnað aðgang biður síðan þig að velja hvort þú sért að skrá þig eða skáta 12 ára eða yngri. Sértu að skrá þig er næst beðið um aldurshóp.

4. skref – Bæta við skáta 12 ára eða yngri

Sértu bara að skrá þig geturðu skoðað næsta skref um hvernig skal stofna hóp.

Fullorðnir aðstandendur og skátaforingjar geta bætt við skátum 12 ára og yngri við sinn notanda. Sértu skátaforingi er gott að þú upplýsir forráðafólk um þetta skref sérstaklega. Sértu skráð inn getur þú efst í hægra horninu ýtt á nafn notandans þíns efst í hægra horni á síðunni og þar smellt á möguleikann að bæta við barni.

Ef þú ert kominn með notanda og búinn að skrá þig inn getur þú smellt á nafnið þitt efst í hægra horni á síðunni.

Þá færðu eftirfarandi form sem þú fyllir út:

Að því loknu verður hópurinn þinn á skrá hjá mótinu og aðrir hópar sem taka þátt geta notað það til að komast í beint samband við ykkur. Þá getið þið notað skránna til að finna skáta á vissum aldri og frá vissum löndum í tengslum við dagskrá sem þið eruð að taka þátt í á mótinu.

Almennt öryggi á viðburðinum og öryggisnámskeið

Þátttakendur þurfa að vera 13 ára eða eldri til að skrá sig á viðburðinn. Ætlast er til þess að þau sem eru á milli 13 og 18 ára gömul hafi látið fullorðinn einstakling vita af þátttöku sinni t.d. skátaforingja eða forráðafólk. Þau fullorðnu eru síðan ábyrg fyrir að fylgjast með upplifun þeirra yngri á netinu. Ætlast er til þess að ef þátttakendur eru yngri en 13 ára taki fullorðinn aðili þátt með þeim allan viðburðinn.

Internetið býr yfir ótal tækifæra og ævintýra en því miður fylgir því líka áhætta gagnvart persónulegum upplýsingum, velferð og öryggi. Því er mikilvægt að öll sem taka þátt, óháð aldri taki „Be Safe Online“ netnámskeiðið til að læra meira um öryggi á netinu og til að vera viðbúin að taka þátt í JOTA-JOTI og öðrum viðburðum á netinu. Til að taka námskeiðið þarf fyrst að stofna notanda en námskeiðið er hægt að nálgast námskeiðið með að smella hér.

Almennt er gott að hafa JOTA-JOTI loforðið hugfastt:

  1. Passaðu að fullorðinn aðili viti af þátttöku þinni.
  2. Hegðaðu þér samkvæmt skátaheitinu og skátalögunum.
  3. Tilkynntu hverskyns meiðandi eða grunsamlega hegðun hvort sem það varðar þig eða einhvern annan á safejotajoti@scout.org.
  4. Mættu öðrum á viðburðinum af virðingu og vinsemd.
  5. Haltu lykilorðum og öðrum mikilvægum persónuupplýsingum leyndum.
  6. Ekki taka þátt í eða hvetja til orðræðu sem er særandi, hatursfull, niðurlægjandi eða dæmandi.
  7. Hafðu gaman

  1. Láttu fullorðinn aðila vita af atvikinu t.d. skátaforingja eða forráðafólk.
  2. Fáðu hjálp þeirra við að senda tölvupóst á safejotajoti@scout.org með nafni þínu, hvar atvikið átti sér stað, stuttri lýsingu á hvað gerði og nafn og notanda þess sem hegðaði sér ósæmilega. Gott er ef skjáskot af atvikinu getur fylgt póstinum.
  3. Þú getur búist við svari innan 30 mínútna frá öryggisteyminu sem geta átt í samskiptum á ensku, frönsku og spænsku.

Þú getur líka nýtt þér þjónustu ‘Listening Ear’ sem er skáti á viðburðinum með þjálfun í að hlusta á áhyggjur þínar og/eða vandamál tengd viðburðinum og getur aðstoðað þig að finna lausn eða bara spjallað ef þú þarft það.

DAGSKRÁ MÓTSINS

Sú dagskrá mótsins sem er skipulögð í þeim tilgangi að þátttakendur geti skemmt sér með öðrum er gífurlega mikil og fjölbreytt og á sér bæði stað í netinu og í raunheimum. Þessi dagskrá er gífurlega fjölbreytt en hana er að finna á eftirfarandi torgum.

Áskorunardalur

Áskorunardalur skorar á þig að kanna allt mótsvæði JOTA-JOTI. Þátttakendur geta valið á milli 7 áskoranna sem krefjast þess af þeim að ljúka áskorunum í raunheimum, mæta á kynningar, taka þátt í leikjum eða horfa á útsendingu mótsins. Þú getur skoðað dagskrána fyrir dagskrárþorpið með að smella hér.

Skemmtisvæðið

Skemmtisvæðið er eins og nafnið ber með sér aðal svæðið til að leita upp skemmtun. Á þessu dagskrártorgi getur þú valið þitt eigið ævintýri meðan þú leysir ráðgátu sem KISC liðar hafa undirbúið fyrir þátttakendur. Þú getur fundið hlekki til að spila hina ýmsu tölvuleiki á borð við minecraft við skáta frá öllum heimshornum. Og ýmislegt fleira, þú getur skoðað dagskrá Skemmtisvæðisins með með að smella hér.

Jamboree púslið

Jamboree púslið er leikur sem þú getur tekið þátt í og skorað á aðra í á meðan að á mótinu stendur. Þú getur bæði tekið þátt í púslinu í gegnum netið og þegar þú kannar loftbylgjurnar. Í grunninn snýst leikurinn um að skiptast á auðkennisnúmerum en hver einstaklingur og hópur sem skráir sig til þátttöku á mótinu fær slíkt auðkennisnúmer.

Þú getur lesið frekari leiðbeiningar um jaboree púslið með að smella hér.

Gögn sem þú þarft til að spila leikinn má nálgast með að smella hér.

Hæfileikasviðið

Á hæfileikasviðinu verða sýnd myndbönd frá skátum um allan heim þar sem þau syngja, dansa, elda og leika allskyns listir. Þátttakendur geta fylgst með útsendingu af þessum myndböndum eins og þeim listir meðan á viðburðinum stendur.

JOTA-JOTI í beinni

Á meðan að á mótinu stendur heldur það úti sjónvarpstöð sem þátttakendur geta fylgst með. Þar verða tekin viðtöl við skáta um allan heim, sagt frá skemmtilegum fréttum um skátastarf og sagt frá því sem er að gerast á hinum ólíku dagskrártorgum. Einnig verða myndbönd sýnd frá hæfileikasviðinu. Þú getur skoðað dagskrá stöðvarinnar með smella hér.

JOTA-JOTI er einn stærsti viðburður í skátastarfi á ári hverju og dregur að þátttakendur frá öllum heimshornum. Því er viðburðurinn frábært tækifæri til að kynnast nýju fólki. Hér að neðan getur þú kynnst dagskrártorgunum sem gera þér kleift að kynnast fólki.

https://chat.jotajoti.info/home

Spjallherbergið

Spjallherbergið er dagskrártorg þar sem þú getur kynnst öðru ungu fólki í skátunum frá hinum ýmsu löndum og heimsálfum. Taktu þátt í spjallinu í hinum ólíku spjallherbergjum um hin ólíku umræðuefni. Þú getur tengst spjallherberginu með að smella hér.

Alþjóðlegi varðeldurinn

Við alþjóðlega varðeldinn getur þú fengið innsýn í skátastarf um allan heim án þess að þurfa að ferðast nokkuð. Þú getur skoðað dagskrána við alþjóðlega varðeldinn með því smella hér.

Radíóskátatorgið

Á radíóskátatorginu getur þú kynnst radíóskátun, talstöðvarsamskiptum og hvernig þú getur verið í samskiptum við fólk um allan heim með hjálp langbylgna.  Yfir helgina verður m.a. áskorun í að fylgja fyrirmælum sem tekið er á móti gegnum talstöð til að byggja legóstrúktúr og hvernig skuli senda mynd gegnum talstöð. Þú getur séð dagskrá radíóskátatorgsins með að smella hér. 

Fyrir þau allra áhugasömustu getur þú líka prófað að smíða þinn eigin morskóðasendi, leiðbeiningar frá mótinu um það má nálgast hér.

Hátíðartorgið

Á hátíðartorginu verður sigrum skáta um allan heim fagnað og fólki sem tilheyrir skátahreyfingunni. Skátastarfið hefur náð ýmsum vörðum undanfarið ár og því er mikilvægt að fagna. Þú getur nálgast dagskrá hátíðartorgsins með að smella hér.

JOTA-JOTI er tækifæri til að fræðast um ólíka reynslu- og menningarheima. Hér á eftir koma upplýsingar um dagskrártorg tengd því.

Alþjóðlega foringja torgið

Þetta torg er tileinkað skátaforingjum til að fá meiri upplýsingar og verkfæri tengd JOTA-JOTI. Hér geta skátaforingjar tekið þátt í umræðum eða sótt kynningar til að tengjast öðrum skátaforingjum til að geta leiðbeint ungu fólki sem best.

Nýsköpunarstofa

Nýsköpunarstofan tengir skáta frá öllum heimshornum til að læra um fjölbreytt málefni eins og samfélagþróun, heimsmarkmiðin og hvernig ungt fólk getur mótað framtíðina. Kynningar eru fluttar á mörgum ólíkum tungumálum á meðan að á viðburðinum stendur. Þú getur skoðað dagskrá nýsköpunarstofunnar með að smella hér.

Trúar- og lífskoðunartorgið

Á trúar- og lífskoðunartorginu getur þú kannað hvað trú og lífskoðun þýðir fyrir ólíku fólki frá ólíkum löndum. Þótt við höfum ólíkan bakgrunn að þessu leiti getum við samt unnið saman að frið, réttlæti og bættum heim. Til að skoða dagskrá þessa torgs getur þú smellt hér.

Kvöldvakan

Á mótinu er stefnt að því að halda stærstu alþjóðlegu kvöldvöku heims.

Skátar um allan heim eru hvött til að senda inn stutt kvöldvöku myndbönd. Það getur verið af þeim að flytja söng, leikatriði, leik, dans eða brandara.

Á síðasta degi mótsins verða öll myndböndin klippt saman og sýnd.

Hægt er að senda inn myndband með því að smella hér.

Hæfileikakeppnin

Ef þú eða hópurinn þinn viljið getið þið tekið þátt í alþjóðlegri hæfileikakeppni mótsins. Til þess þurfið þið að taka myndband þar sem þið kynnið ykkur áður en þið syngið, dansið, eldið eða sýnið annan frábæran hæfileika sem þið búið yfir. Þið sendið það síðan inn þar sem sérstök nefnd mun fara yfir myndbandið áður en því er hleypt áfram.

Til að taka þátt fylgið þið eftirfarandi skrefum:

  1. Þið skipuleggið hvað þið viljið gera.
  2. Þið passið að í upphafi myndbands kynnið þið ykkur með nafni, aldri og í hvaða landi þið starfið sem skátar. Að lokum kynnið þið stuttlega hvað þið ætlið að gera. Hefjist myndbandið ekki á þennan hátt tekur nefndin það ekki til skoðunar fyrir keppnina.
  3. Þið passið ykkur að í myndbandinu séu ekki neitt vatnsmerki eða lög sem eru varin með höfundarrétti því þá gæti nefndin þurft að vísa því frá eða klippa það til. Þó má myndbandið ykkar vera þið að taka ábreiðu af lagi sem varið er af höfundarrétti.
  4. Þið takið upp myndbandið og klippið til eftir þörfum.
  5. Þið skilið fylgið leiðbeiningum um hvernig þið skilið inn myndbandinu með því að smella hér.
  6. Þið fylgist með hæfileikasviðinu til að sjá hvort ykkar myndband sé sýnt.


Skátaþing 2023


Fundargerð Skátaþings 2023

Hægt er að sækja fundargerð Skátaþings 2023 á pdf formi með því að smella hér.

Hér neðar á síðunni má einnig finna ýmsar fróðlegar upplýsingar um Skátaþingið s.s. allar tillögur sem afgreiddar voru á þinginu, niðurstöður kosninga, upplýsingar um atkvæðadreifingu og aldursskiptingu þingfulltrúa með atkvæðisrétt.

Athygli er vakin á því að þar sem vísun í gildandi lög, reglugerðir og stefnur BÍS leiðir alltaf á útgáfu sem er í gildi þegar þau plögg eru skoðuð en ekki eins og þau voru þegar þingið fór fram.


STREYMI - FÖSTUDAGUR 24. MARS

STREYMI - LAUGARDAGUR 25. MARS


Dagsetning Skátaþings

Skátaþing verður haldið dagana 24.-26. mars 2023, þingið fer fram á í Háskólanum á Akureyri. Skátaþing verður sett á föstudegi kl. 20:30 og slitið á sunnudegi kl. 13:00.

Sækja fundarboð í pdf formi.


Bíltúrinn á leið norður

Nú er viðbúið að fjölmörg keyri norður til að taka þátt í Skátaþingi 2023. Við höfum því tekið saman skemmtilegan leik fyrir öll að taka þátt í og stytta sér stund í bíltúrnum.

Sækja – Bíltúrinn á leið norður.


Skráning þingfulltrúa

Allir starfandi skátar hafa rétt til að sitja Skátaþing með málfrelsi og tillögurétt óháð aðildarleið. Skátar 16 ára og eldri geta farið með 1 atkvæði félags sem þau eru skráð í. Skátafélög eru hvött til að vekja athygli sinna skáta á þinginu. Öll sem hyggjast taka þátt skulu skv. 18. grein laga BÍS skrá sig á skraning.skatarnir.is fyrir 17 mars klukkan 20:30. Félagsforingjar eða annað stjórnarfólk skátafélaganna skal skila kjörbréfum rafrænt þar sem tilgreindir eru aðal- og varafulltrúar skátafélags á þinginu.


Skil kjörbréfa

Félagsforingi eða annað stjórnarfólk skal fylla út rafrænt kjörbréf áður en Skátaþing er sett.


Dagskrá

Sækja dagskrá á pdf formi.

Fundarstjórar:

Guðmundur Finnbogason & Kjartan Ólafsson

Fundarritarar:

Elín Esther Magnúsdóttir & Erika Eik Bjarkadóttir

FÖSTUDAGURINN 24. MARS – HÁSKÓLINN Á AKUREYRI

19:30

Fyrirpartý
20:30
1.          Setning Skátaþings 2023
2.         Kosning fundastjóra og fundarritara
3.         Ávörp
Látnir félagar á árinu
4.         Kosning í kjörnefnd og allsherjarnefnd
Styrktarsjóður skáta – Kynning á úthlutunum 2023
Afhending skipunarbréfa
Afhending heiðursmerkja
Kynningar í pontu

22:00

Kaffihlé

22:15

5.         Niðurstaða kjörnefndar kynnt
6.         Tillaga að dagskrá Skátaþings rædd og afgreidd
7.         Inntaka nýrra skátafélaga
8.         Tillaga stjórnar um gildistöku inngöngu
Skátaþingi frestað til 09:00 daginn eftir

23:05
Dagskrártilboð – Kvölddagskrá

23:20 

Frestun

LAUGARDAGURINN 25. MARS – HÁSKÓLINN Á AKUREYRI

08:00      

Morgunmatur opnar

08:45

Mæting

09:00

9.         Skýrsla stjórnar BÍS – kynning og umræður
10.        Starfsáætlun BÍS 2023-2027 kynnt, rædd og afgreidd
11.         Ársreikningar BÍS kynntir, ræddir og afgreiddir
12.        Tillaga að ársgjaldi til BÍS 2023-2024 kynnt, rætt og afgreitt
13.        Fjárhagsáætlun BÍS 2023-2024 kynnt, rædd og afgreidd

10:30

Kaffihlé

10:45

14.        Lagabreytingatillögur

12:15

Hádegishlé

13:00

15.        Reglugerðir BÍS kynntar
16.        Önnur mál

13:50

17.        Aðalfundarstörfum lýkur
14:00

Kynning á smiðjum og umræðuhópum

14:00 – Smiðjur og umræðuhópar 1 15:00 – Smiðjur og umræðuhópar 2
Stefnumótun í alþjóðastarfi Aukið aðgengi að Úlfljótsvatni
Sóknaráætlun BÍS Sóknaráætlun BÍS
Upplýsingagjöf til skátafélaga Fjármál og eignir félaga

15:55

Skátaþingi frestað til 09:45 daginn eftir

16:00

Dagskrártilboð – Síðdegisdagskrá

19:30

Hátíðarkvöldverður – val

SUNNUDAGURINN 26. MARS – HAMRAR

09:00

Morgunmatur opnar

09:45

Kynningar á smiðjum og umræðuhópum

10:00 – Smiðjur og umræðuhópar 3 11:00 – Smiðjur og umræðuhópar 4
Námskeið fyrir stjórnir Skátaskólinn Námskeið fyrir stjórnir Skátaskólinn
Framtíðarsýn fyrir Úlfljótsvatn Framtíðarsýn fyrir Úlfljótsvatn
Ný hvatamerki Hamrar vetrarskátamiðstöð

12:00

Hádegismatur

12:45

Brottför


Inntaka nýrra skátafélaga

Stjórn BÍS hefur borist ein umsókn inngöngu skátafélags í BÍS en slíkt þarf að staðfesta formlega á Skátaþingi skv. 7. grein laga BÍS.

Skátafélagið Farfuglar – umsókn um félagsaðild A – Samþykkt samhljóða
Skátafélagið Farfuglar – lög félagsins
Skátafélagið Farfuglar – skráning í Fyrirtækjaskrá
Skátafélagið Farfuglar – merki félagsins

Tillaga um gildistöku inngöngu – Flutningsaðili: Stjórn BÍS


Tillögur til afgreiðslu á Skátaþingi

Engar tillögur bárust til afgreiðslu á Skátaþingi 2023


Kjör á Skátaþingi

Samkvæmt 17. grein laga BÍS fara kosningar fram á sléttu ártali.  Því er ekkert hlutverk innan BÍS laust til kjörs á Skátaþingi 2023.

Eftirfarandi voru kjörin fundarstjórar:

Guðmundur Finnbogason
Kjartan Ólafsson

Eftirfarandi voru kjörin fundarritarar:

Elín Esther Magnúsdóttir
Erika Eik Bjarkadóttir

Eftirfarandi voru kjörin í kjörnefnd:

Eygló Viðarsdóttir Biering – Skátafélagið Heiðabúar
Hrafnkell Úlfur Ragnarsson – Skátafélagið Fossbúar
Védís Helgadóttir, Skátafélagið Landnemar

Eftirfarandi voru kjörin í allsherjarnefnd:

Ásgerður Magnúsdóttir – Skátafélagið Svanir
Benedikt Þorgilsson – Skátafélagið Garðbúar
Dagbjört Brynjarsdóttir – Skátafélagið Mosverjar
Jóhann Gunnar Malmquist – Skátafélagið Klakkur
Ólafur Patrick Ólafsson – Skátafélagið Vífill


Lagabreytingatillögur

Lagabreytingartillaga – Um titla lagagreina Flutningsaðilar: Stjórn BÍS – Samþykkt með 97,96% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: Já – 48, Nei – 0, Sátu hjá – 1)

Lagabreytingartillaga – 16. og 26. grein um kosningu ungmennaráðs Flutningsaðilar: Stjórn BÍS – Samþykkt með 98,11% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: Já – 52, Nei – 1, Sátu hjá – 0)

Lagabreytingatillaga – 20. grein, um aldur atkvæðisbærra fulltrúa Flutningsaðilar: Ungmennaþing – Kom ekki til afgreiðslu þar sem breytingartillaga sem gekk lengra var samþykkt.

  • Breytingartillaga 1 Flutningsaðilar: Ungmennaráð – Kom ekki til afgreiðslu þar sem breytingartillaga sem gekk lengra var samþykkt.
  • Breytingartillaga 2 Flutningsaðili: Bjarki Geir Benediktsson – Vísað frá af fundarstjórum sem aðskildri lagabreytingartillögu
  • Breytingartillaga 3 Flutningsaðili: Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir – Felld, náði eingöngu samþykkt 54,55% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: Já – 30, Nei – 21, Sátu hjá – 4)
  • Breytingartillaga 4 Flutningsaðili: Ragnheiður Silja Kristjánsdóttir – Samþykkt með 75,93% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: Já – 41, Nei – 11, Sátu hjá – 2)

Lagabreytingatillaga – 25. grein, um skipun embætta Flutningsaðilar: stjórn BÍS – Samþykkt með 98,15% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: Já – 53, Nei – 0, Sátu hjá – 1)

Lagabreytingatillaga – 26. grein, um aldurstakmörk ungmennaráðs Flutningsaðilar: Ungmennaþing – Samþykkt með 84,91% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: Já – 45, Nei – 5, Sátu hjá – 3)

Lagabreytingartillaga – 26. grein um brottfall í fastaráðum Flutningsaðilar: Stjórn BÍS

  • Breytingartillaga 1Flutningsaðili: Jón Andri – Felld með 61,11% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: Nei – 33, Já – 11, Sátu hjá – 10)
  • Breytingartillaga 2Flutningsaðili: Sigurður Viktor Úlfarsson – Samþykkt með 72,22% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: Já – 39, Nei – 8, Sátu hjá – 7)

Lagabreytingartillaga – 26. grein um hlutverk ungmennaráðs Flutningsaðilar: Ungmennaþing – Dregin til baka


Afgreitt á Ungmennaþingi 2023

Eftirfarandi gögn eru til að upplýsa Skátaþing um mál sem afgreidd voru á Ungmennaþingi en eru þó ekki til afgreiðslu á Skátaþingi 2022.

Kjör á ungmennaþingi

Samkvæmt 16. grein laga BÍS átti ekki að kjósa í ungmennaráð á Ungmennaþingi 2023. En ungmennaráð ákvað að auglýsa allar stöður lausar og voru eftirfarandi kjörin í ráðið:

Fjögur sæti í ungmennaráði:

Jóhann Thomasson Viderö
Svava Dröfn Davíðsdóttir
Arnbjörg Ýr Sigurðardóttir
Högni Gylfason

Áskoranir samþykktar á Ungmennaþingi:

Hægt er að fræðast um áskoranir ungmennaþings í fundargerð undir lið 4 sem má lesa með því að smella hér.


Tölfræði um atkvæðisbæra fulltrúa

TÖLFRÆÐI UM KJÖRMENN

Mögulegur hámarksfjöldi atkvæða

Fjöldi starfandi skátafélaga með A aðild voru 24 og fjöldi starfandi skátafélaga með B aðild voru 2 þegar Skátaþing 2020 fór fram. Því hefði mögulegur hámarksfjöldi atkvæða getað verið 98.

Atkvæði eftir félögum

Skátafélagið Árbúar 4
Skátafélagið Eilífsbúar 1
Skátafélagið Fossbúar 4
Skátafélagið Garðbúar 4
Skátafélagið Heiðabúar 4
Skátafélagið Hraunbúar 4
Skátafélagið Klakkur 4
Skátafélagið Kópar 2
Skátafélagið Landnemar 4
Skátafélagið Mosverjar 4
Skátafélagið Radíóskátar 1
Skátafélagið Segull 2
Skátafélagið Skjöldungar 4
Skátafélagið Sólheimar 1
Skátafélagið Strókur 2
Skátafélagið Svanir 4
Skátafélagið Vífill 4
Skátafélagið Ægisbúar 4
Samtals 57

Skiluðu ekki kjörbréfi

Skátafélag Akranes

Voru ekki viðstödd Skátaþing

Skátafélag Borgarness
Skátafélagið Einherjar/Valkyrjan
Skátafélagið Faxi
Skátafélagið Hafernir
Skátafélagið Stígandi
Skátafélagið Vogabúar
Skátafélagið Örninn

Um hlut ungmenna meðal atkvæðisbærra fulltrúa

Kjörmenn á þátttökualdri (Róverskátar eða yngri) voru 33 af 57 aðalfulltrúum og 9 af 16 varamönnum.

SKÁTAFÉLAG AÐALFULLTRÚAR Á ÞÁTTTÖKUALDRI AÐALFULLTRÚAR YFIR ÞÁTTTÖKUALDRI VARAFULLTRÚAR Á ÞÁTTTÖKUALDRI VARAFULLTRÚAR YFIR ÞÁTTTÖKUALDRI
Árbúar 4 0 1 0
Eilífsbúar 0 1 0 0
Fossbúar 1 3 4 0
Garðbúar 3 1 0 2
Heiðabúar 2 2 0 0
Hraunbúar 3 1 2 0
Klakkur 2 2 0 2
Kópar 1 1 0 0
Landnemar 3 1 0 0
Mosverjar 2 2 2 2
Radíóskátar 0 1 0 0
Segull 2 0 0 0
Skjöldungar 3 1 0 3
Sólheimar 0 1 1 0
Strókur 0 2 0 0
Svanir 4 0 4 0
Vífill 2 2 0 1
Ægisbúar 1 3 0 3
Alls 33 24 14 13



Skátaþing 2022


Fundargerð Skátaþings 2022

Hægt er að sækja fundargerð Skátaþings 2022 á pdf formi með því að smella hér.

Hér neðar á síðunni má einnig finna ýmsar fróðlegar upplýsingar um Skátaþingið s.s. allar tillögur sem afgreiddar voru á þinginu, niðurstöður kosninga, upplýsingar um atkvæðadreifingu og aldursskiptingu þingfulltrúa með atkvæðisrétt.

Athygli er vakin á því að þar sem vísun í gildandi lög, reglugerðir og stefnur BÍS leiðir alltaf á útgáfu sem er í gildi þegar þau plögg eru skoðuð en ekki eins og þau voru þegar þingið fór fram.


Upptaka skátaþings 2022

Upptaka frá föstudeginum 1. apríl

Upptaka frá aðalfundarhluta laugardags 2. apríl

Vinnusmiðjur og umræðuhópar fóru fram á síðarai hluta laugardagsins 2. apríl og allan sunnudaginn 3. apríl en því var ekki streymt.


Dagsetning Skátaþings 2022

Skátaþing var haldið dagana 1. – 3. apríl 2022, þingið fór fram á Bifröst. Skátaþing var sett á föstudegi kl. 18:00 og var þinginu slitið á sunnudegi kl. 15:00.


Mikilvægar dagsetningar fram að Skátaþingi

1. mars kl. 00:01 – Fresti skátafélaga til að skila gögnum skv. 10. grein laga BÍS til Skátamiðstöðvar lýkur
4. mars kl. 18:00
– Fresti til að skila tillögum að lagabreytingum til stjórnar BÍS lýkur.
11. mars kl. 18:00 – Fresti til að tilkynna framboð til uppstillingarnefndar lýkur.
11. mars kl. 18:00 – Fresti til að skila beiðnum um upptöku mála á Skátaþingi til stjórnar BÍS lýkur.
15. mars kl. 18:00 – Fresti uppstillinganefndar til að ljúka störfum lýkur.
18. mars kl. 18:00 – Fresti stjórnar BÍS til að senda félagsforingjum þinggögn, framboðslista og drög að dagskrá Skátaþings lýkur.
25. mars kl. 18:00 – Fresti til að skila athugasemdum um útsend gögn til Skátamiðstöðvarinnar lýkur.
25. mars kl. 18:00  – Skráning á Skátaþing lýkur
1. apríl kl. 18:00 – Skátaþing er sett, skátafélög skulu skila inn kjörbréfum.


Þinggögn

Fundarboð og dagskrá Skátaþings 2022:

Fundarboð Skátaþings 2022
Dagskrá Skátaþings 2022 – Samþykkt samhljóma

Uppgjör ársins 2021:

Ársskýrsla BÍS 2021
Ársreikningar BÍS 2021 – Samþykkt með 92,98% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: Já – 53, Nei – 2, Sátu hjá – 2)

Stefnumál framtíðar:

Tillaga að ársgjaldi til BÍS 2022-2023 – Samþykkt með 84,21% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: Já – 48, Nei – 3, Sátu hjá – 6)
Fjárhagsáætlun BÍS fyrir árin 2022 og 2023 – Samþykkt með 96,15% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: Já – 49, Nei – 5, Sátu hjá – 2)
Starfsáætlun BÍS árin 2022-2026 – Samþykkt með 87,5% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: Já – 53, Nei – 2, Sátu hjá – 2)

Gildandi lög, reglugerðir og stefnur BÍS:

Lög BÍS
Grunngildi BÍS
Stefna BÍS til 2025 – Fyrirmynd til framtíðar

Reglugerð BÍS um einkennismerki skáta
Reglugerð BÍS um heiðursmerki
Reglugerð BÍS um hæfi skátaforingja
Reglugerð BÍS um hæfi leiðbeinenda
Reglugerð BÍS um Landsmót
Reglugerð BÍS um skátamót
Reglugerð BÍS um styrktarsjóð skáta
Reglugerð BÍS um utanferðir skáta

Forvarnarstefna BÍS
Vímuvarnarstefna BÍS
Umhverfisstefna BÍS
Persónuverndarstefna BÍS


Dagskrá

Dagskrá Skátaþings 2022 á pdf formi

Fundarstjórar:

Guðmundur Finnbogason

Fundarritarar:

Elín Esther Magnúsdóttir og Erika Eik Bjarkadóttir

FÖSTUDAGURINN 1. APRÍL

18:00   
1.          Setning Skátaþings 2022
2.         Kosning fundastjóra og fundarritara
3.         Ávörp
4.         Kosning í kjörnefnd og allsherjarnefnd
Styrktarsjóður skáta – Kynning á úthlutunum 2022
Afhending skipunarbréfa
18:50   
Kaffihlé
Starfsgrunnurinn – Kynning
Þjónandi Skátamiðstöð – Kynning
Skátaskólinn – Kynning
Úlfljótsvatn – Kynning
Kynningarcarnival
20:55   
5.         Niðurstaða kjörnefndar kynnt
6.         Tillaga að dagskrá Skátaþings rædd og afgreidd
7.         Kosningar í embætti
8.         Afhending heiðursmerkja
Skátaþingi frestað til 09:00 daginn eftir
22:15  
Dagskrártilboð – Kvölddagskrá

LAUGARDAGURINN 2. APRÍL

07:00    
Dagskrártilboð – Útihlaup, ganga og jóga
08:00  
Morgunmatur opnar
08:45
Mæting
09:00 
9.         Skýrsla stjórnar BÍS – kynning og umræður
10.        Starfsáætlun stjórnar 2022-2026 kynnt, rædd og afgreidd
11.         Ársreikningar BÍS kynntir, ræddir og afgreiddir
12.        Tillaga að ársgjaldi til BÍS 2022-2023 kynnt, rætt og afgreitt
13.        Fjárhagsáætlun BÍS 2022-2023 kynnt, rædd og afgreidd
10:30
Kaffihlé
14.        Lagabreytingatillögur
12:15
Hádegishlé
13:00
15.        Jafnréttisstefna BÍS kynnt, rædd og afgreidd
16.        Önnur mál
Stjórnarskipti
13:50 
17.        Aðalfundarstörfum lýkur
14:00
Kynning á smiðjum og umræðuhópum
Smiðjur og umræðuhópar – Umferð 1
Skipti, kex og kaffiáfylling
15:05
Smiðjur og umræðuhópar – Umferð 2
15:55
Skátaþingi frestað til 09:45 daginn eftir
16:00
Dagskrártilboð – Síðdegisdagskrá
19:30   
Hátíðarkvöldverður – val

SUNNUDAGURINN 3. APRÍL

09:45 
Kynningar á smiðjum og umræðuhópum í fyrra holli
10:00  
Smiðjur og umræðuhópar fyrra holl – Umferð 1
Skipti, kex og kaffiáfylling
11:05 
Smiðjur og umræðuhópar fyrra holl – Umferð 2
Hádegismatur
12:35  
Kynningar á smiðjum og umræðuhópum í seinna holli
12:45 
Smiðjur og umræðuhópar seinna holl – Umferð 1
Skipti, kex og kaffiáfylling
13:50  
Smiðjur og umræðuhópar B holl – Umferð 2
Þingslit
15:00 
Brottför


Tillögur til afgreiðslu á Skátaþingi

Tillaga um fjölgun í fastaráðum Flutningsaðili: Stjórn BÍS – Samþykkt með 91,52% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: Já – 54, Nei – 2, Sátu hjá – 3)

Drög að jafnréttisstefnu BÍS Flutningsaðili: Þórhildur Elínardóttir Magnúsardóttir skv. samþykkt Skátaþings 2021 – Samþykkt samhljóða


Kjör á Skátaþingi 2022

Samkvæmt 17. grein laga BÍS fara kosningar fram á sléttu ártali.  Kosið er í öll hlutverk til tveggja ára.

Eftirtalin hlutverk eru laus til kjörs:

Stjórn:
Skátahöfðingi
Gjaldkeri
Fimm meðstjórnendur

Fastaráð
Þrjú sæti í alþjóðaráði
Þrjú sæti í starfsráði
Þrjú sæti í stjórn Skátaskólans
Þrjú sæti í ungmennaráði

Önnur hlutverk:
Fimm sæti í uppstillingarnefnd
Þrír félagslegir skoðunarmenn reikninga
Löggiltur endurskoðandi

Til þess að sjá nánari upplýsingar um ráðin og hlutverk,  Sjá tilkynningu frá uppstillinganefnd vegna Skátaþings 2022.

Tilkynningar um framboð skulu berast skriflega eða í tölvupósti til uppstillingarnefndar eigi síðar en 4. mars kl. 18:00, netfang uppstillingarnefndar er uppstillingarnefnd@skatarnir.is.

Uppstillingarnefnd skipa:
Berglind Lilja Björnsdóttir
Birgir Ómarsson
Katrín Kemp Stefánsdóttir
Sigurður Viktor Úlfarsson
Sædís Ósk Helgadóttir


Kynning frambjóðenda

Hér mun birtast kynning á frambjóðendum eftir að uppstillingarnefnd lýkur störfum. Það verður ekki síðar en 15. mars klukkan 18:00.

Skátahöfðingi til tveggja ára

Harpa Ósk Valgeirsdóttir – Skátafélaginu Ægisbúum

Gjaldkeri til tveggja ára

Sævar Skaptason – Skátafélaginu Kópum

Fimm meðstjórnendur til tveggja ára

Guðrún Stefánsdóttir – Skátafélaginu Hraunbúum
Huldar Hlynsson – Skátafélaginu Vífli
Jón Halldór Jónasson – Skátafélaginu Kópum
Unnur Líf Kvaran – Skátafélaginu Skjöldungum & Fossbúum
Þórhallur Helgason – Skátafélaginu Segli

Þrír meðlimir í alþjóðaráð til tveggja ára

Agnes Lóa Gunnarsdóttir – Skátafélaginu Segli
Daði Björnsson – Skátafélaginu Skjöldungum
Daði Már Gunnarsson – Skátafélaginu Árbúum

Þrír meðlimir í starfsráð til tveggja ára

Jóhanna Björg Másdóttir – Skátafélaginu Kópum
Sigurður Viktor Úlfarsson – Skátafélaginu Landnemum
Védís Helgadóttir – Skátafélaginu Landnemum

Þrír meðlimir í stjórn Skátaskólans til tveggja ára

Björk Norðdahl – Skátafélaginu Kópum
Dagbjört Brynjarsdóttir – Skátafélaginu Mosverjum
Ísak Árni Eiríksson Hjartar – Skátafélaginu Mosverjum
Kristín Hrönn Þráinsdóttir – Skátafélaginu Kópum
Ath! Tillögu stjórnar BÍS um fjölgun í fastaráðum

Þrír meðlimir í útilífsráði til tveggja ára

Hjálmar Snorri Jónsson – Skátafélaginu Kópum
Jakob Frímann Þorsteinsson – Skátafélaginu Garðbúum
Sif Pétursdóttir – Skátafélaginu Skjöldungum
Ævar Aðalsteinsson – Skátafélaginu Mosverjum
Ath! Tillögu stjórnar BÍS um fjölgun í fastaráðum

Fimm meðlimir í uppstillingarnefnd

Berglind Lilja Björnsdóttir – Skátafélaginu Segli
Hafdís Bára Kristmundsdóttir – Skátafélaginu Vífli
Jón Ingvar Bragason – Skátafélaginu Kópum
Reynir Tómas Reynisson – Skátafélaginu Garðbúum
Sædís Ósk Helgadóttir – Skátafélaginu Garðbúum

Þrír félagslegir skoðunarmenn til tveggja ára

Guðmundur Þór Pétursson – Skátafélaginu Skjöldungum
Jón Þór Gunnarsson – Skátafélaginu Hraunbúum
Kristín Birna Angantýrsdóttir – Skátafélaginu Kópum

Löggiltur endurskoðandi

Endurskoðun fer fram hjá PWC


Lagabreytingatillögur

Hér munu birtast lagabreytingatillögur sem bárust stjórn BÍS fyrir 4. mars 2022 jafnóðum og þær berast. Allar skulu þær birtar eigi síðar en 18. mars kl. 18:00.

Lagabreytingatillaga – 2. grein, um styrkingu forvarna og viðbragðsferla ÆV í lögum BÍS Flutningsaðilar: Stjórn BÍS auk hóps félagsforingja – Samþykkt með 98,3% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: Já – 58, Nei – 1, Sátu hjá – 0)

Lagabreytingartillaga – 9. & 20. grein, um stjórnir skátafélaga og félagaþrennuna  Flutningsaðili: Stjórn BÍS – Samþykkt með 72,41% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: Já – 42, Nei – 14, Sátu hjá – 2)

Lagabreytingartillaga – 10. grein, um skil á gjöldum og gögnum fyrir Skátaþing Flutningsaðili: Stjórn BÍS – Samþykkt með 94,92% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: Já – 56, Nei – 3, Sátu hjá – 0)

Lagabreytingartillaga – 14. grein, um aðkomu fullorðinna að skátastarfi Flutningsaðili: Stjórn BÍS – Samþykkt með 96,67% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: Já – 58, Nei – 1, Sátu hjá – 1)

Breytingartillaga á lagabreytingartillögu Þórhildar á 19. grein. Flutningsaðili: Stjórn BÍS – Samþykkt með 96,43% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: Já – 54, Nei – 1, Sátu hjá – 1)
Lagabreytingartillaga – 19. grein, um lagfæringar á lögum um uppstillingarnefnd Flutningsaðili: Stjórn BÍS – Kom ekki til afgreiðslu þar sem breytingartillaga sem gekk lengra var samþykkt.

Lagabreytingartillaga – 19. grein, um störf uppstillingarnefndar Flutningsaðili: Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir – Kom ekki til afgreiðslu þar sem breytingartillaga sem gekk lengra var samþykkt.

Lagbreytingartillaga – 20. grein, um að binda atkvæði á Skátaþingi ungmennum Flutningsaðili: Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir – Felld, jafn mörg greiddu með og á móti (Greidd atkvæði: Já – 29, Nei – 29, Sátu hjá – 2)

Lagabreytingartillaga – 20. grein, um aldurstakmörk atkvæðisbærra fulltrúa á Skátaþingi Flutningsaðili: Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir – Felld, náði eingöngu samþykkt 53,33% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: Já – 32, Nei – 23, Sátu hjá – 5)

Breytingartillaga á lagabreytingartillögu Þórhildar á 22.greinFlutningsaðili: Stjórn BÍS – Samþykkt með 89,83% greiddra atkvæða (Greidd atkvæði: Já – 53, Nei – 1, Sátu hjá – 5)

Lagabreytingartillaga – 22. grein, um fundi stjórnar Flutningsaðili: Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir – Kom ekki til afgreiðslu þar sem breytingartillaga sem gekk lengra var samþykkt.


Afgreitt á Ungmennaþingi 2022

Eftirfarandi gögn eru til að upplýsa Skátaþing um mál sem afgreidd voru á Ungmennaþingi en eru þó ekki til afgreiðslu á Skátaþingi 2022.

Kjör á ungmennaþingi

Í samræmi við 16. grein laga BÍS voru eftirtaldir aðilar kjörnir á Ungmennaþingi 4.-6. febrúar 2022 í eftirtalin hlutverk:

Þrjú sæti í ungmennaráði:

Davíð Þrastarson – Skátafélaginu Garðbúum
Hersteinn Skúli Gunnarsson – Skátafélaginu Kópum
Högni Gylfason – Skátafélaginu Kópum

Áheyrnarfulltrúi ungmenna í stjórn BÍS:

Davíð Þrastarson – Skátafélaginu Garðbúum

Þingsályktunartillögur samþykktar á Ungmennaþingi:

Tillaga að nýrri reglugerð um skátabúninginn – Tekið áfram af stjórn BÍS

Áskorun um viðburðarhald á vegum BÍS – Tekið áfram af stjórn BÍS


Tölfræði um kjörmenn

Mögulegur hámarksfjöldi atkvæða

Fjöldi starfandi skátafélaga með A aðild voru 24 og fjöldi starfandi skátafélaga með B aðild voru 2 þegar Skátaþing 2020 fór fram. Því hefði mögulegur hámarksfjöldi atkvæða getað verið 98.

Atkvæði eftir félögum

Árbúar 4
Fossbúar 4
Garðbúar 4
Heiðabúar 4
Hraunbúar 4
Klakkur 4
Kópar 4
Landnemar 4
Mosverjar 4
Segull 4
Skjöldungar 4
Svanir 4
Vífill 4
Vogabúar 3
Ægisbúar 4
Radíóskátar 1
Samtals: 60

Skiluðu ekki kjörbréfi

Skátafélag Akranes
Skátafélag Borgarness
Skátafélagið Eilífsbúar
Skátafélagið Einherjar/Valkyrjan
Skátafélagið Faxi
Skátafélagið Hafernir
Skátafélagið Örninn
Skátafélagið Stígandi
Skátafélagið Strókur
Skátafélagið Sólheimar

Um ungmennaþátttöku meðal kjörmanna

Kjörmenn á þátttökualdri (Róverskátar eða yngri) voru 27 af 60 aðalfulltrúum og 9 af 16 varamönnum.

Skátafélag Aðalfulltrúar á
þátttökualdri
Aðalfulltrúar yfir
þátttökualdri
Varafulltrúar á
þátttökualdri
Varafulltrúar yfir
þátttökualdri
Ægisbúar 0 4 0 0
Árbúar 3 1 0 0
Fossbúar 1 3 3 0
Garðbúar 3 1 0 3
Heiðabúar 1 3 0 0
Hraunbúar 1 3 1 0
Klakkur 0 4 0 0
Kópar 3 1 1 0
Landnemar 3 1 0 0
Mosverjar 2 2 2 2
Radíóskátar 0 1 0 0
Segull 1 3 0 1
Skjöldungar 3 1 1 1
Svanir 4 0 0 0
Vífill 2 2 1 0
Vogabúar 0 3 0 0
Alls 27 33 9 7