Sandra Óskarsdóttir

Framboð : Alþjóðaráð

Ferill þinn í skátastarfi?

Byrjaði í Heiðabúum þegar ég var 8 ára og hef verið starfandi slitlaust síðan þá, tók að mér félagsforingjann þegar ég var 20 ára og lét af því embætti sl febrúar.

Skemmtilegasta sem þú hefur fengist við í skátunum?

Að fá að kynnast fólkinu og vinunum sem maður hefur eignast og öll skátamótin sem maður hefur farið á.

Hví gefur þú kost á þér í Alþjóðaráð?

Fékk ábendingu frá 2 öðrum skátum um að þetta gæti verið skemmtilegt og hví ekki að bjóða sig fram.