Auður Sesselja Gylfadóttir

Framboð : Meðstjórnandi í stjórn BÍS

Ferill þinn í skátastarfi?

Ég byrjaði í skátnunum árið 1998 þegar ég átti heima í Brussel. Ég var í alþjóðlegum skóla og þar voru starfandi American Girl Scouts sem ég gekk til liðs við. Árið 2002 flutti ég aftur til Íslands og byrjaði þá í Ægisbúum en þar sinnti ég foringjastörfum til 2012. Ég sat í stjórn SSR 2019-2021.

Skemmtilegasta sem þú hefur fengist við í skátunum?

Öll skátamót, þó sérstaklega alheimsmótin.

Hví gefur þú kost á þér sem meðstjórnanda í stjórn BÍS?

Mig langar að taka þátt í að viðhalda og byggja upp sterka skátahreyfingu á Íslandi.