Undirbúningur fyrir Landsmót 2026 er hafin og leitar nú BÍS og mótsstjórn Landsmóts að næsta mótslagi.
Hefur þig dreymt um að semja mótslag en ekki haft tíma eða ekki þorað að taka af skarið?
Nú er tækifærið til að semja lag og texta! Sendu inn þitt lag og það gæti orðið fyrir valinu fyrir Landsmót 2026.
Hægt er að senda inn myndbönd með lagi og hreyfingum til 21. ágúst næstkomandi hér.