Nú er sumartíminn þar sem fólk skellir sér í frí runninn upp og verður því takmörkuð þjónusta hjá Skátamiðstöðinni frá 11. júlí – 15. ágúst.

Hægt er að senda tölvupóst á skatarnir@skatarnir.is eða hringja í síma 550-9800.

Skátabúðin verður með venjulegan opnunartíma nema annað sé tekið fram. Fylgist endilega með Skátabúðinni á facebook.

Privacy Preference Center